Bergvin Jónsson (1918-1963) Brekku Aðaldal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bergvin Jónsson (1918-1963) Brekku Aðaldal

Hliðstæð nafnaform

  • Bergvin Jónsson Brekku Aðaldal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Beggi

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.8.1918 - 18.6.1963

Saga

Bergvin Jónsson 1. ágúst 1918 - 18. júní 1963. Lagermaður og síðast dyravörður í Sjálfstæðishúsinu í Reykjavík. Var á Brekku, Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1930.

Staðir

Brekka í Aðaldal; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagermaður og síðast dyravörður í Sjálfstæðishúsinu í Reykjavík.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón Bergvinsson 23. jan. 1886 - 19. maí 1958. Var á Húsabakka, Nessókn, S-Þing. 1890. Bóndi í Brekku í Aðaldal. Bóndi á Brekku, Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1930. „Einstakt karlmenni, verkmaður mikill“ segir Indriði og kona hans; Margrét Sigurtryggvadóttir 5. mars 1890 - 1. sept. 1968. Húsfreyja á Brekku í Aðaldal, S-Þing., síðast bús. í Keflavík. Húsfreyja á Brekku, Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1930. Faðir hennar; Friðlaugur Sigurtryggvi Tómasson (1863-1935) Litluvöllum Bárðardal.

Systkini Bergvins;
1) Yngvi Karl Jónsson 16. mars 1920 - 2. maí 1998. Var í Brekku, Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1930. Bóndi í Brekku í Aðaldal. Síðast bús. í Patrekshreppi.

Kona hans 14.5.1944; Fanney Sigurbaldursdóttir 4. nóv. 1924 - 29. ágúst 2008. Var á Ísafirði 1930. Matráðskona, sjúkrahússtarfsmaður og síðast skólastarfsmaður í Reykjavík.

Börn þeirra eru:
1) Petrína Margrét starfsstúlka í Reykjavík, f. 24.12. 1944. Giftist Gísla Óla Jónssyni, f. 1.6. 1940. Þau skildu. Börn þeirra: a) Bergvin, b) Jón, f. 14.1. 1967, d. 6.6. 1967, c) Margrét, maki Karl Kristján Hreinsson, börn þeirra Agnar Már, Ragnar Ingi, Gísli Örn og Ísabella Nótt, d) Anna, synir hennar Jón Kristinn og Halldór Torfi Magnússynir.
2) Þórveig Hulda hjúkrunarfræðingur í Reykjavík, f. 22.4. 1955. Maki Gunnar Hallsson, f. 18.10. 1950. Synir þeirra: a) Hallur, maki Andrea Sigrún Hjálmsdóttir, dætur þeirra Fönn og Dögun, b) Brynjar, sambýliskona Hlín Finnsdóttir. Fyrir átti Þórveig Hulda c) Davíð Bjarnason, maki María Birna Arnardóttir, dætur þeirra Ísafold Filippía og Laufey.
3) Jón rekstrarfulltrúi í Reykjavík, f. 22.8. 1957, maki Ingibjörg Viggósdóttir, f. 8.5. 1958. Synir þeirra: a) Viggó Arnar, sambýliskona Kristín Þórðardóttir, dætur þeirra Herdís Birna og Arna Katrín, b) Bergvin, sambýliskona Ásgerður M. Þorsteinsdóttir.
Fyrir átti Fanney
4) Ásta Dóra Egilsdóttir húsfreyju á Ísafirði, f. 5.3. 1942, maki Jón Jóhann Jónsson, f. 19.10. 1922. Faðir Ástu Dóru er Egill Klemens Kristjánsson, f. 17.7. 1920. Ásta Dóra ólst upp hjá Haraldi Óskari Kristjánssyni, f. 22.6. 1911, bróður Egils. Synir Ástu Dóru og Jóns: a) Kristinn Magdal, sambýliskona Inga Óskarsdóttir og eru dætur þeirra Inga Ósk og Geira Sól. Fyrir átti Kristinn Kristbjörgu Magdal, maki Elías Freyr Guðmundsson, barn Freyja. b) Steingrímur, maki Katrín Sigtryggsdóttir, börn þeirra Steingrímur Jón og Fríða Ástdís. c) Gunnar Kristján, maki Miriam Pena Reyes. Fyrir átti Gunnar Birgittu Rut og Gunnar Atla. d) Veigar Sigurður, maki Þórdís Jóna Jakobsdóttir, börn þeirra Fanney Dóra og Jakob Jóhann. Fyrir átti Veigar Guðmund Smára og Almar Má. e) Haraldur Kristvin.

Almennt samhengi

Beggi var að eðlisfari mjög glaðlyndur maður með sérstaklega hlýtt bros. Eflaust eru margir, sem minnast hans frá því hann stóð dyravagt í Sjálfstæðishúsinu í 13 ár og gerðist svo meiri ábyrgðarmaður þar, enda trúr í starfi sínu og veit ég að ekki var hann alltaf heill heilsu.
Tvisvar varð hann að yfirgefa konu og börn og dvelja á Vífilsstöðum, en þann sjúkdóm hafði hann yfírstigið, og framtíðin virtist björt og fögur. Undanfarin ár vann hann í Liverpool, og vann þar, þar til í desember, en var þá orðinn heltekinn af þeim sjúkdómi, er hann fyrir ári kenndi sér fyrst meins. Allt til hins síðasta bar hann þrautir sínar með karlmennsku og aldrei heyrðist æðru orð, heldur hafði hann gamanyrði á vör, og lýsir það eindæma þreki. Þetta hefur verið mikil raun fyrir Fanneyju og hefur hún gert allt til að létta honum sjúkdómsleguna, og síðustu dagana vék hún ekki frá rúmi hans.

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurtryggvi Tómasson (1863-1935) Litluvöllum í Bárðardal (30.7.1863 - 1.3.1935)

Identifier of related entity

HAH03447

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurtryggvi Tómasson (1863-1935) Litluvöllum í Bárðardal

is the grandparent of

Bergvin Jónsson (1918-1963) Brekku Aðaldal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05063

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.8.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir