Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bergþór Valur Þórisson (1964) Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Bergþór Þórisson (1964)
- Bergþór Valur Þórisson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.9.1964 -
Saga
Bergþór Valur Þórisson 2. september 1964
Staðir
Blönduós:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ingibjörg Kristjánsdóttir 26. júní 1942 Blönduósi, var á Hæli í Torfalækjahr., A-Hún. 1957 og maður hennar; Þórir Heiðmar Jóhannsson 23. desember 1941 - 9. febrúar 2010. Var á Refsteinsstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Ökukennari, bifreiðastjóri og harmonikkuleikari á Blönduósi. Kjörforeldrar skv. Hún.: Ingibjörg Sigfúsdóttir, f.24.1.1909, og Jóhann Teitsson, f.13.5.1904, d.10.12.1996.
Systkini hans;
1) Jóhann Þröstur Þórisson, f. 22.11.1962, kvæntur Birnu Kristbjörgu Björnsdóttur, f. 12.2.1962, þeirra börn eru a) Þórir Ingi, f. 1982, sambýliskona hans er Hanna Agla Ellertsdóttir, f. 1986. Dóttir Þóris Inga og fyrrverandi sambýliskonu, Valgerðar Jennýjardóttur, f. 1985, er Emma Lív Þórisdóttir, f. 2004. b) Anna Lilja, f. 1983, gift Einari Gunnarssyni, f. 1981, þeirra börn eru: Jóhann Sverrir, f. 2008, og Klara María, f. 2009. c) Björn Ólafur, f. 1991.
2) Björn Svanur Þórisson, f. 30.7.1967, kvæntur Hönnu Kristínu Jörgensen, f. 22.8.1960. Synir þeirra eru: a) Svanur Ingi, f. 1992, b) Kristinn Heiðmar, f. 2000. Stjúpsonur Björns, sonur Hönnu, er Andri Þorleifsson, f. 1988, sambýliskona hans er Anna Pálína Jónsdóttir f. 1989. Faðir Andra er Þorleifur Ragnarsson 21. júní 1954 Var í Skála, Blönduóshr., A-Hún. 1957, sonur Rafnars Annels Þórarinssonr (1924-2017)
3) Ingiríður Ásta Þórisdóttir, f. 6.3.1969, gift Njáli Runólfssyni, f. 28.3.1962, frá Hvammi í Langadal. Þeirra börn eru: a) Anna Björg, f. 11.9. 1989, d.s.d. b) Hugrún Ósk, f. 11.7. 1990, d.s.d. c) Rúnar Þór, f. 1991, d) Sigmar Ingi, f. 1997, e) Heiðar Berg, f. 2005.
4) Sigrún Eva Þórisdóttir, f. 3.11.1974. Móðir hennar er Jónína Skúladóttir Axelssonar frá Valdarási, f. 1.6.1955. Sambýlismaður Sigrúnar Evu er Tryggvi Rúnar Hauksson, f. 5.4.1971. Börn Sigrúnar Evu: a) Róbert Arnar Sigurðsson, f. 1995, b) Íris Dröfn Sigurðardóttir, f. 19.12.1997, d.s.d. c) Dagbjört Jóna Tryggvadóttir, f. 2006.
Sambýliskona hans er Sigríður Guðný Guðnadóttir, f. 25.4.1968.
Börn Bergþórs og fyrrverandi sambýliskonu hans, Margrétar Sigurbjörnsdóttur, f. 16.8.1964, eru:
1) Jóhann Þorvaldur Bergþórsson 22. október 1987
2) Ingibjörg Andrea Bergþórsdóttir 2. október 1993
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.11.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók