Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Benedikt Steingrímsson (1947-2016) Snæringsstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Benedikt Sveinberg Steingrímsson (1947-2016) Snæringsstöðum
- Benedikt Sveinberg Steingrímsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.2.1947 - 14.6.2016
Saga
Benedikt Sveinberg Steingrímsson 12. febrúar 1947 - 14. júní 2016 Bóndi á Snæringsstöðum, Svínavatnshr., Steingrímur var fæddur á Snæringsstöðum og átti þar heima mestan hluta ævi sinnar. Foreldrar hans voru bæði Svínhreppingar, faðir hans var Guðmann Helgason frá Svínavatni og móðir hans Guðrún Jónsdóttir, fædd á Hamri en fluttist kornung með foreldrum sínum að Ljótshólum og ólst þar upp. Hann naut þess að alast upp hjá góðum foreldrum og í glöðum systkinahópi. Guðmann var hraustmenni og snar í snúningum, víðlesinn og fróður vel. Hann kenndi mér fermingarárið mitt í farskóla Svínavatnshrepps og var ég fimm vikur í skóla þann vetur. Árið 1942 kom ung stúlka að Snæringsstöðum, Auður Þorbjarnardóttir frá Brúsastöðum í Vatnsdal. Steingrímur og Auður bundust tryggðaböndum og hafa nú átt samleið í hálfa öld. Fyrst við búskap á Snæringsstöðum og síðar hér í Reykjavík.
Þau eignuðust fjögur börn sem öll eru á lífi. Alls eiga þau sextán afkomendur.
Staðir
Snæringsstaðir í Svínavatnshreppi.
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Steingrímur Guðmannsson 5. ágúst 1912 - 19. desember 1992. Var á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal, síðast bús. í Reykjavík og kona hans Auður Þorbjarnardóttir 5. desember 1923 - 26. apríl 1998. Húsfreyja á Snæringsstöðum í Svínadal, síðar í Reykjavík. Síðast bús. á Blönduósi.
Systkini Benedikts;
1) Guðrún Steingrímsdóttir f. 16. ágúst 1943, hún býr á Blönduósi og var gift Grétari Sveinbergssyni 13.10.1938 - 2.10.1992, bifreiðastjóra, hann andaðist snögglega aðeins 54 ára gamall. Þau áttu þrjú börn og eitt barnabarn.
2) Guðmann Steingrímsson f. 20. júlí 1953 bóndi og bifreiðstjóri í Ljótshólum, sambýliskona hans er Konkordia Svandís Guðmannsdóttir 1. apríl 1957. Þau eiga þrjár dætur.
3) Þorbjörn Ragnar Steingrímsson f. 25. september 1965, kona hans Hrefna Óttarsdóttir 11. janúar 1961
Hann var kvæntur Hjördís Þórarinsdóttir 27. júní 1948 Var í Árbæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Þau eiga þrjú börn og tvö barnabörn.
1) Auður Helga Benediktsdóttir 24. ágúst 1969, maður hennar: Þorgrímur „Toggi“ Hálfdánarson 13. september 1960, Keflavík.
2) Steingrímur Baldur Benediktsson 16. september 1971. Kurfi
3) Þórarinn Bjarki Benediktsson 20. júlí 1974 bóndi Breiðavaði kona hans; Stefanía Egilsdóttir 31. janúar 1964, fm hennar var Kristján Frímannsson 3. ágúst 1967 - 7. janúar 1999 Bóndi á Breiðavaði.
Almennt samhengi
Steingrímur var fæddur á Snæringsstöðum og átti þar heima mestan hluta ævi sinnar. Foreldrar hans voru bæði Svínhreppingar, faðir hans var Guðmann Helgason frá Svínavatni og móðir hans Guðrún Jónsdóttir, fædd á Hamri en fluttist kornung með foreldrum sínum að Ljótshólum og ólst þar upp. Hann naut þess að alast upp hjá góðum foreldrum og í glöðum systkinahópi. Guðmann var hraustmenni og snar í snúningum, víðlesinn og fróður vel. Hann kenndi mér fermingarárið mitt í farskóla Svínavatnshrepps og var ég fimm vikur í skóla þann vetur. Árið 1942 kom ung stúlka að Snæringsstöðum, Auður Þorbjarnardóttir frá Brúsastöðum í Vatnsdal. Steingrímur og Auður bundust tryggðaböndum og hafa nú átt samleið í hálfa öld. Fyrst við búskap á Snæringsstöðum og síðar hér í Reykjavík.
Þau eignuðust fjögur börn sem öll eru á lífi. Alls eiga þau sextán afkomendur.
Steingrímur og Auður bjuggu til ársins 1970 á Snæringsstöðum en fluttu þá til Reykjavíkur. Eftir það tók Benedikt sonur þeirra við jörðinni. Albert bróðir Steingríms var einnig við búskap á jörðinni, þar til hann flutti til Reykjavíkur. Búskapur Steingríms og Auðar var farsæll, kannski ekki stór í sniðum en stóð fyrir sínu. Gestrisni, þrifnaður og nýtni einkenndi heimili þeirra.
Eftir að þau fluttu til Reykjavíkur fékk Steingrímur vinnu hjá borginni, settur verkstjóri við nýbyggingar og viðhald á leikvöllum borgarinnar. Síðustu árin meðan heilsan leyfði var hann vaktmaður í Stjórnarráðinu. Störf sín vann hann af dyggð og trúmennsku.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Benedikt Steingrímsson (1947-2016) Snæringsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Benedikt Steingrímsson (1947-2016) Snæringsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Benedikt Steingrímsson (1947-2016) Snæringsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Benedikt Steingrímsson (1947-2016) Snæringsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Benedikt Steingrímsson (1947-2016) Snæringsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.11.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
ÆAHún. bls. 868
®GPJ ættfræði