Benedikt Jónsson (1840-1913) Breiðagerði í Tungusveit

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Benedikt Jónsson (1840-1913) Breiðagerði í Tungusveit

Hliðstæð nafnaform

  • Benedikt Jónsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.9.1840 - 18.10.1903

Saga

Benedikt Jónsson 16. september 1840 - 18. október 1913 Bóndi í Breiðagerði í Tungusveit o.v. Var á Smyrlaborg í Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Vinnumaður, Írafelli, Goðdalasókn, Skag.

Staðir

Smyrlaberg: Breiðagerði í Skagafirði.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans: Marsibil Jónsdóttir 10. júní 1797 - 19. maí 1877 Fósturbarn í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Smyrlabergi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Var í Siglunesi 1, Hvanneyrarsókn í Siglufirði, Eyj. 1870. Seinni kona 12.8.1822 Jóns yngra Jónssonar 11. nóvember 1789 - 30. júlí 1872 Bóndi á Smyrlabergi á Ásum, A-Hún. Var þar 1801. Húsbóndi á Smyrlabergi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1816. Bóndi þar 1835 og 1845. Vinnumaður á Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var í Siglunesi 1, Hvanneyrarsókn í Siglufirði, Eyj. 1870. Fyrri kona Jóns 6.3.1814 var Guðrún Þorvarðardóttir 1776 - 8.8.1821, Smyrlabergi 1816.
Hálfsystkini Jóns;
1) Helga Jónsdóttir f. 10.6.1814 - 26.12.1828 Smyrlabergi.
2) Jakob Jónsson 26.9.1815, Sonur hjónanna á Smyrlabergi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1816. Vinnumaður á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Ytra-Tungukoti, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Kona hans V8.5.1848; ilborg Bjarnadóttir 1810 - 30. janúar 1866. Var á Finnstungu 1, Blöndudalshólasókn, Hún. 1816, 1835 og 1845. Húsfreyja í Ytra-Tungukoti, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860.
Alsystkini
3) Ingibjörg Jónsdóttir 7. október 1822 Húsfreyja á Þórólfsstöðum í Miðdölum, Dal. maður hennar; Jón Jónsson 28. ágúst 1822 - 11. apríl 1864. Var á Hömrum, Stóra-Vatnshornssókn, Dal. 1835. Bóndi á Þórólfsstöðum í Miðdölum, Dal. 1848-52. Bóndi og húsmaður á ýmsum bæjum í Haukadal. Drukknaði í sjóróðri frá Suðurnesjum.
4) Sigríður Jónsdóttir 30.9.1823
5) Tómas Jónsson 1. október 1824 - 3. apríl 1879 Var á Smyrlaborg, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Bóndi á Vatnshóli. Kona hans 10.11.1863; Helga Jóhannesdóttir 6. apríl 1842.
6) Marsibil Jónsdóttir 12. júlí 1827 - 24. mars 1914 Húsfreyja á Siglunesi við Siglufjörð. Vinnuhjú í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húskona á Ráeyri, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1901. Hún var sk. 10.11.1866; Jóns Jónssonar 1810-29.3.1888 Vefari og bókbindari Siglunesi
6) Jóhann Jónsson 22.7.1829 Var á Smyrlaborg, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845.
7) María Jónsdóttir 29.8.1831
8) Margrét Jónsdóttir 20.10.1832 - 23.5.1900, maður hennar 13.9.1862; Stefán Einarsson 22.4.1832 - 21.1.1907 bóndi Svínavatni, foreldra Einar (1863-1931) á Þverá í Norðurárdal.
9) Sölvi Jónsson 15.1.1834 Var á Smyrlabergi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1835 og 1845.
10) Guðrún Lilja Jónsdóttir f. 25.9.1836 - 6.1.1918, sambýlismaður hennar; Einar Erlendsson 10.8.1833 - 1.2.1881, vm Holti Svínadal 1880, sonur þeirra Benedikt á Eldjárnsstöðum, faðir Signýjar á Balaskarði.
11) Samson Jónsson 21.6.1839 - 1915 hagyrðingur Smyrlabergi, kona hans 4.10.1870; Álfheiður Björnsdóttir 3.11.1835 - 15.12.1890, seinni maður hennar.
Kona hans; Agnes Jónsdóttir 14.8.1841 - 12. júní 1903. Tökubarn í Kálfárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Írafelli, Goðdalasókn, Skag. 1880.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi ((1430))

Identifier of related entity

HAH00153

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Stefánsson (1863-1931) Hafurstöðum og Böðvarshúsi Blönduósi (2.7.1863 - 29.10.1931)

Identifier of related entity

HAH03133

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Stefánsson (1863-1931) Hafurstöðum og Böðvarshúsi Blönduósi

is the cousin of

Benedikt Jónsson (1840-1913) Breiðagerði í Tungusveit

Dagsetning tengsla

1863

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02573

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.11.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Skagf. æviskr. I, bls. 15

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir