Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Benedikt Jónsson (1840-1913) Breiðagerði í Tungusveit
Hliðstæð nafnaform
- Benedikt Jónsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.9.1840 - 18.10.1903
Saga
Benedikt Jónsson 16. september 1840 - 18. október 1913 Bóndi í Breiðagerði í Tungusveit o.v. Var á Smyrlaborg í Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Vinnumaður, Írafelli, Goðdalasókn, Skag.
Staðir
Smyrlaberg: Breiðagerði í Skagafirði.
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans: Marsibil Jónsdóttir 10. júní 1797 - 19. maí 1877 Fósturbarn í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Smyrlabergi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Var í Siglunesi 1, Hvanneyrarsókn í Siglufirði, Eyj. 1870. Seinni kona 12.8.1822 Jóns yngra Jónssonar 11. nóvember 1789 - 30. júlí 1872 Bóndi á Smyrlabergi á Ásum, A-Hún. Var þar 1801. Húsbóndi á Smyrlabergi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1816. Bóndi þar 1835 og 1845. Vinnumaður á Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var í Siglunesi 1, Hvanneyrarsókn í Siglufirði, Eyj. 1870. Fyrri kona Jóns 6.3.1814 var Guðrún Þorvarðardóttir 1776 - 8.8.1821, Smyrlabergi 1816.
Hálfsystkini Jóns;
1) Helga Jónsdóttir f. 10.6.1814 - 26.12.1828 Smyrlabergi.
2) Jakob Jónsson 26.9.1815, Sonur hjónanna á Smyrlabergi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1816. Vinnumaður á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Ytra-Tungukoti, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Kona hans V8.5.1848; ilborg Bjarnadóttir 1810 - 30. janúar 1866. Var á Finnstungu 1, Blöndudalshólasókn, Hún. 1816, 1835 og 1845. Húsfreyja í Ytra-Tungukoti, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860.
Alsystkini
3) Ingibjörg Jónsdóttir 7. október 1822 Húsfreyja á Þórólfsstöðum í Miðdölum, Dal. maður hennar; Jón Jónsson 28. ágúst 1822 - 11. apríl 1864. Var á Hömrum, Stóra-Vatnshornssókn, Dal. 1835. Bóndi á Þórólfsstöðum í Miðdölum, Dal. 1848-52. Bóndi og húsmaður á ýmsum bæjum í Haukadal. Drukknaði í sjóróðri frá Suðurnesjum.
4) Sigríður Jónsdóttir 30.9.1823
5) Tómas Jónsson 1. október 1824 - 3. apríl 1879 Var á Smyrlaborg, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Bóndi á Vatnshóli. Kona hans 10.11.1863; Helga Jóhannesdóttir 6. apríl 1842.
6) Marsibil Jónsdóttir 12. júlí 1827 - 24. mars 1914 Húsfreyja á Siglunesi við Siglufjörð. Vinnuhjú í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húskona á Ráeyri, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1901. Hún var sk. 10.11.1866; Jóns Jónssonar 1810-29.3.1888 Vefari og bókbindari Siglunesi
6) Jóhann Jónsson 22.7.1829 Var á Smyrlaborg, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845.
7) María Jónsdóttir 29.8.1831
8) Margrét Jónsdóttir 20.10.1832 - 23.5.1900, maður hennar 13.9.1862; Stefán Einarsson 22.4.1832 - 21.1.1907 bóndi Svínavatni, foreldra Einar (1863-1931) á Þverá í Norðurárdal.
9) Sölvi Jónsson 15.1.1834 Var á Smyrlabergi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1835 og 1845.
10) Guðrún Lilja Jónsdóttir f. 25.9.1836 - 6.1.1918, sambýlismaður hennar; Einar Erlendsson 10.8.1833 - 1.2.1881, vm Holti Svínadal 1880, sonur þeirra Benedikt á Eldjárnsstöðum, faðir Signýjar á Balaskarði.
11) Samson Jónsson 21.6.1839 - 1915 hagyrðingur Smyrlabergi, kona hans 4.10.1870; Álfheiður Björnsdóttir 3.11.1835 - 15.12.1890, seinni maður hennar.
Kona hans; Agnes Jónsdóttir 14.8.1841 - 12. júní 1903. Tökubarn í Kálfárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Írafelli, Goðdalasókn, Skag. 1880.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Benedikt Jónsson (1840-1913) Breiðagerði í Tungusveit
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.11.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Skagf. æviskr. I, bls. 15