Benedikt Blöndal (1887-1968) Brúsastöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Benedikt Blöndal (1887-1968) Brúsastöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Benedikt Bjarni Björnsson Blöndal (1887-1968)

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.3.1887 - 8.6.1968

Saga

Bóndi á Brúsastöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Brúsastöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi.

Staðir

Brúsastaðir Vatnsdal A-Hún.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans Guðrún Gróa Bjarnadóttir Blöndal f. 6. mars 1854 - 28. febrúar 1918 Stað, Staðarsókn, Strand. 1880. Húsfreyja í Steinnesi 1885. Húsfreyja á Breiðabólstað í Neðri Vatnsdal. Húsfreyja á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsmóðir á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901 og maður hennar 24.7.1882 Björn Benediktsson Blöndal 23. október 1852 - 5. ágúst 1887. Bóndi á Breiðabólsstað í Neðri Vatnsdal. Drukknaði í Hvalfirði. Bóndi í Steinnesi 1885.
Kona hans 11.7.1920; Sveinbjörg Helga Jónsdóttir Blöndal 7. júlí 1896 - 4. október 1973 Húsfreyja á Brúsastöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Brúsastöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi.
Barn þeirra;
1) Ragnheiður Guðrún Blöndal f. 29. júlí 1928 - 16. apríl 2016 Var á Brúsastöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Brúsastöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Brúsastað í Áshreppi. Maður hennar Lárus Konráðsson f. 1. desember 1928 - 28. mars 2008. Bóndi á Brúsastöðum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Lárus Konráðsson (1928-2008) Brúsastöðum (1.12.1928 - 28.3.2008)

Identifier of related entity

HAH01710

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Benediktsson Blöndal (1852-1887) Breiðabólsstað og Steinnesi (23.10.1852 - 5.8.1887)

Identifier of related entity

HAH02774

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Benediktsson Blöndal (1852-1887) Breiðabólsstað og Steinnesi

er foreldri

Benedikt Blöndal (1887-1968) Brúsastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brúsastaðir í Vatnsdal ((1500))

Identifier of related entity

HAH00038

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Brúsastaðir í Vatnsdal

er stjórnað af

Benedikt Blöndal (1887-1968) Brúsastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01105

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Húnavaka 1969. https://timarit.is/page/6343246?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir