Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Benedikt Björnsson (1888-1982) Syðri-Kárastöðum
Hliðstæð nafnaform
- Benedikt Björnsson Syðri-Kárastöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.3.1888 - 24.4.1982
Saga
Benedikt Björnsson 24. mars 1888 - 24. apríl 1982. Bóndi á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Var á Mið-Kárastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957, bóndi á Syðri-Kárastöðum. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi.
Staðir
Ósar í Vesturhópi; Syðri-Kárastaðir:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Björn Jóhannesson 9. nóv. 1858 - 21. apríl 1935. Var á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Bóndi og formaður á Kárastöðum og kona hans 9.2.1888; Hólmfríður Benediktsdóttir 13. sept. 1863. Var á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Grund, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Kárastöðum.
Systir Benedikts;
1) Ragnheiður Björnsdóttir 14. maí 1890 - 8. apríl 1947 Var á Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Saurbæ, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1930. Maður hennar; Guðjón Guðmundsson 27. maí 1893 - 27. júlí 1975 Tökubarn á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi í Saurbæ, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
Kona hans; Ásta Gísladóttir 6.12.1896 - 26.4.1986.
Dætur þeirra;
1) Guðrún Benediktsdóttir 29. des. 1921 - 2. ágúst 2006. Var á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Mið-Kárastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957.
2) Hólmfríður Benediktsdóttir 11. mars 1924. Var á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Börn hennar: Roy, Grace, Glenn og Denise.
3) Guðný Lilla Benediktsdóttir 5.5.1930. Var á Grund, Hvammstangahr., V-Hún. 1957.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
10.8.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði.