Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Benedikt Björnsson (1858-1935)
Hliðstæð nafnaform
- Benedikt Björnsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.3.1858 - 25.10.1935
Saga
Benedikt Björnsson 28. mars 1858 - 25. október 1935 Var á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Lögheimili í Þórukoti, Víðidalstungusókn, sjómaður, vinnumaður á Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Bóndi í Þórukoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Staðir
Hörghóll; Almenningur Hvammstanga; Hrappstaðir í Víðidal; Þórukot:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Björn Loftsson 17. ágúst 1817 - 29. maí 1862 Bóndi í Dal, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Dæli og kona hans 1.1.1846; Sigríður Jónsdóttir 20. apríl 1823. Húsfreyja í Dæli. Húsfreyja á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860.
Systkini Benedikts;
1) Jón Loftur Björnsson 31.5.1846 Var á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Öxnatungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1901.
2) Jósep Björnsson 31.1.1848 Var á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860.
3) Friðrik Björnsson 30. júní 1849 - 29. júlí 1921 Bóndi í Bakkakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Bóndi í Brekkukoti, Víðidal, V-Hún. Kona hans Ingunn Elísabet Jónsdóttir 19. október 1854 - 26. mars 1923. Var á Skarfsstöðum, Hvammsókn, Dal. 1860. Húsfreyja í Bakkakoti í Víðidal, Hún.
4) Kristín Elísabet 10.4.1853
5) Guðmundur Björnsson 5. febrúar 1854 - 26. ágúst 1912 Bóndi á Þóreyjargnúpi, V-Hún. Var á Hörghóli, Breiðabósltaðarsókn, Hún. 1860, kona hans; Sigurbjörg Pálsdóttir 6. janúar 1856 - 2. janúar 1920. Húsfreyja á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
6) Guðrún Björnsdóttir 2. júlí 1856 - 1. september 1928 Var á Hörghóli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Stykkishólmi 1890. Maður hennar Sýrus Andrésson 11. október 1845 - 16. september 1923. Var í Hólsbúðarskemmu, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1845. Bóndi á Hólahólum í Beruvík. Bóndi í Öndverðarnesi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1880 og 1890.
Kona hans 3.7.1890; Ingibjörg Sigurðardóttir 30.3.1861, Tökubarn í Lækjamóti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Þórukoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Börn þeirra;
1) Steinunn Benediktsdóttir 28. apríl 1889 - 25. desember 1969 Vinnukona í Þórukoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Kaldrana, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
2) Guðný Benediktsdóttir 26.6.1890
3) Sigurður Benediktsson 3.9.1893
4) Steinvör S. Benediktsdóttir 1896. Var í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. líklega sama stúlkan og hér fyrir neðan.
5) Sigríður Benediktsdóttir 11. júlí 1896 - um 1937 Verkakona í Ingólfsstræti 9, Reykjavík 1930. Sennilega Steinvör Sigríður þar sem hennar er ekki getið í mt. 1901
6) Björn Benediktsson 6. maí 1900 - 21. júní 1918
7) Páll Ágúst Benediktsson 11.11.1904
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.11.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði.