Benedikt Björnsson (1858-1935)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Benedikt Björnsson (1858-1935)

Parallel form(s) of name

  • Benedikt Björnsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.3.1858 - 25.10.1935

History

Benedikt Björnsson 28. mars 1858 - 25. október 1935 Var á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Lögheimili í Þórukoti, Víðidalstungusókn, sjómaður, vinnumaður á Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Bóndi í Þórukoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.

Places

Hörghóll; Almenningur Hvammstanga; Hrappstaðir í Víðidal; Þórukot:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Björn Loftsson 17. ágúst 1817 - 29. maí 1862 Bóndi í Dal, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Dæli og kona hans 1.1.1846; Sigríður Jónsdóttir 20. apríl 1823. Húsfreyja í Dæli. Húsfreyja á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860.
Systkini Benedikts;
1) Jón Loftur Björnsson 31.5.1846 Var á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Öxnatungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1901.
2) Jósep Björnsson 31.1.1848 Var á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860.
3) Friðrik Björnsson 30. júní 1849 - 29. júlí 1921 Bóndi í Bakkakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Bóndi í Brekkukoti, Víðidal, V-Hún. Kona hans Ingunn Elísabet Jónsdóttir 19. október 1854 - 26. mars 1923. Var á Skarfsstöðum, Hvammsókn, Dal. 1860. Húsfreyja í Bakkakoti í Víðidal, Hún.
4) Kristín Elísabet 10.4.1853
5) Guðmundur Björnsson 5. febrúar 1854 - 26. ágúst 1912 Bóndi á Þóreyjargnúpi, V-Hún. Var á Hörghóli, Breiðabósltaðarsókn, Hún. 1860, kona hans; Sigurbjörg Pálsdóttir 6. janúar 1856 - 2. janúar 1920. Húsfreyja á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
6) Guðrún Björnsdóttir 2. júlí 1856 - 1. september 1928 Var á Hörghóli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Stykkishólmi 1890. Maður hennar Sýrus Andrésson 11. október 1845 - 16. september 1923. Var í Hólsbúðarskemmu, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1845. Bóndi á Hólahólum í Beruvík. Bóndi í Öndverðarnesi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1880 og 1890.

Kona hans 3.7.1890; Ingibjörg Sigurðardóttir 30.3.1861, Tökubarn í Lækjamóti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Þórukoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Börn þeirra;
1) Steinunn Benediktsdóttir 28. apríl 1889 - 25. desember 1969 Vinnukona í Þórukoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Kaldrana, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
2) Guðný Benediktsdóttir 26.6.1890
3) Sigurður Benediktsson 3.9.1893
4) Steinvör S. Benediktsdóttir 1896. Var í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. líklega sama stúlkan og hér fyrir neðan.
5) Sigríður Benediktsdóttir 11. júlí 1896 - um 1937 Verkakona í Ingólfsstræti 9, Reykjavík 1930. Sennilega Steinvör Sigríður þar sem hennar er ekki getið í mt. 1901
6) Björn Benediktsson 6. maí 1900 - 21. júní 1918
7) Páll Ágúst Benediktsson 11.11.1904

General context

Relationships area

Related entity

Steinunn Benediktsdóttir (1889-1969) (28.4.1889 - 25.12.1969)

Identifier of related entity

HAH02041

Category of relationship

family

Type of relationship

Steinunn Benediktsdóttir (1889-1969)

is the child of

Benedikt Björnsson (1858-1935)

Dates of relationship

28.4.1889

Description of relationship

Related entity

Guðrún Björnsdóttir (1856-1928) frá Hörghóli (2.7.1856 - 1.9.1928)

Identifier of related entity

HAH04258

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1856-1928) frá Hörghóli

is the sibling of

Benedikt Björnsson (1858-1935)

Dates of relationship

28.3.1858

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02562

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 14.11.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places