Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Benedikt Björnsson (1858-1935)
Parallel form(s) of name
- Benedikt Björnsson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
28.3.1858 - 25.10.1935
History
Benedikt Björnsson 28. mars 1858 - 25. október 1935 Var á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Lögheimili í Þórukoti, Víðidalstungusókn, sjómaður, vinnumaður á Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Bóndi í Þórukoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Places
Hörghóll; Almenningur Hvammstanga; Hrappstaðir í Víðidal; Þórukot:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Björn Loftsson 17. ágúst 1817 - 29. maí 1862 Bóndi í Dal, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Dæli og kona hans 1.1.1846; Sigríður Jónsdóttir 20. apríl 1823. Húsfreyja í Dæli. Húsfreyja á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860.
Systkini Benedikts;
1) Jón Loftur Björnsson 31.5.1846 Var á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Öxnatungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1901.
2) Jósep Björnsson 31.1.1848 Var á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860.
3) Friðrik Björnsson 30. júní 1849 - 29. júlí 1921 Bóndi í Bakkakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Bóndi í Brekkukoti, Víðidal, V-Hún. Kona hans Ingunn Elísabet Jónsdóttir 19. október 1854 - 26. mars 1923. Var á Skarfsstöðum, Hvammsókn, Dal. 1860. Húsfreyja í Bakkakoti í Víðidal, Hún.
4) Kristín Elísabet 10.4.1853
5) Guðmundur Björnsson 5. febrúar 1854 - 26. ágúst 1912 Bóndi á Þóreyjargnúpi, V-Hún. Var á Hörghóli, Breiðabósltaðarsókn, Hún. 1860, kona hans; Sigurbjörg Pálsdóttir 6. janúar 1856 - 2. janúar 1920. Húsfreyja á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
6) Guðrún Björnsdóttir 2. júlí 1856 - 1. september 1928 Var á Hörghóli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Stykkishólmi 1890. Maður hennar Sýrus Andrésson 11. október 1845 - 16. september 1923. Var í Hólsbúðarskemmu, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1845. Bóndi á Hólahólum í Beruvík. Bóndi í Öndverðarnesi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1880 og 1890.
Kona hans 3.7.1890; Ingibjörg Sigurðardóttir 30.3.1861, Tökubarn í Lækjamóti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Þórukoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Börn þeirra;
1) Steinunn Benediktsdóttir 28. apríl 1889 - 25. desember 1969 Vinnukona í Þórukoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Kaldrana, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
2) Guðný Benediktsdóttir 26.6.1890
3) Sigurður Benediktsson 3.9.1893
4) Steinvör S. Benediktsdóttir 1896. Var í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. líklega sama stúlkan og hér fyrir neðan.
5) Sigríður Benediktsdóttir 11. júlí 1896 - um 1937 Verkakona í Ingólfsstræti 9, Reykjavík 1930. Sennilega Steinvör Sigríður þar sem hennar er ekki getið í mt. 1901
6) Björn Benediktsson 6. maí 1900 - 21. júní 1918
7) Páll Ágúst Benediktsson 11.11.1904
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 14.11.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði.