Benedikt Axelsson (1933) Miðhópi í Víðidal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Benedikt Axelsson (1933) Miðhópi í Víðidal

Hliðstæð nafnaform

  • Benedikt Axelsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.1.1933 -

Saga

Benedikt Axelsson 9. janúar 1933. Var á Syðri-Valdarás, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. bóndi, Miðhópi, Víðidal,

Staðir

Valdarás: Miðhóp.

Réttindi

Starfssvið

Bóndi

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðrún Sigríður Guðmundsdóttir 28. janúar 1892 - 2. desember 1971Húsfreyja á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Valdarás, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi og maður hennar; Axel Jóhannes Guðmundsson 24. september 1895 - 18. janúar 1973. Tökubarn á Barkarstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Bóndi á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Valdarás, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
Systkini;
1) Guðmundur Kristinn Axelsson 3. janúar 1920 - 20. júní 2010 Var á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Valdarás, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Bóndi á Valdarás í Þorkelshólshreppi. Kjörbarn: Axel Rúnar Guðmundsson, f. 31.5.1963. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Eiginkona Guðmundar er Guðbjörg Hulda Ragnarsdóttir, f. 12. mars 1930 á Grund í Vesturhópi. Barn Guðmundar og Huldu er Axel Rúnar, f. 31. maí 1963.
2) Helgi, f. 9. febrúar 1923, d. 9. desember 1989, Var á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Valdarás, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Bóndi á Ytri-Valdarás í Þorkelshólshreppi í V.-Hún. Kona hans 1965; Anna Elísabet Vigfúsdóttir 24. maí 1926 - 13. febrúar 2012. Var í Neskaupstað 1930. Fyrri maður hennar jan. 1946 var; Jón Gunnþór Einarsson 30. júlí 1915 - 1. febrúar 1985 Var á Ormsstaðastekk, Nessókn, S-Múl. 1930. Verkamaður þar 1939. Sjómaður í Neskaupstað. Síðast bús. þar. Þau skildu.
3) Skúli, f. 14. apríl 1926, d. 1. janúar 2009, bóndi Bergsstöðum. Skúli kvæntist hinn 22. maí 1954; Sigríði Árnýju Kristófersdóttur, f. í Barkarstaðaseli í Fremri-Torfustaðahreppi 15. júlí 1932.

Kona Benedikts er; Elínborg Ólafsdóttir 5. desember 1938 Var á Sólbakka, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957.
Börn þeirra;
1) Ólafur Benediktsson 9. desember 1961, kona hans; Elín Kristín Guðmundsdóttir 21. ágúst 1963
2) Axel Guðni Benediktsson f. 18. mars 1964
3) Guðrún Inga Benediktsdóttir 11. ágúst 1969, maður hennar er Ágúst Þór Bragason f. 15.8.1966

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ágúst Þór Bragason (1966) Blönduósi (15. ágúst 1966 -)

Identifier of related entity

HAH10029

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Miðhóp Í Víðidal ((900))

Identifier of related entity

HAH00892

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Miðhóp Í Víðidal

er stjórnað af

Benedikt Axelsson (1933) Miðhópi í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02559

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.11.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir