Bálkastaðir í Miðfirði

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Bálkastaðir í Miðfirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

um900

Saga

Ysti bær við Hrútafjörð austanverðan. Stendur við allgóða lendingarvík. Var löngum einhvern feng úr sjó að sækja, svo sem sel, hrognkelsi og fisk meðan hann gekk í fjörðinn. Vitað er um þrjár verbúðir í landi Bálkastaða. Allt er landið grasi gróið, gott beitarland og skjólsamt. landstærð 20 km² , bændaeign frá 1915.

Íbúðarhús byggt úr steini 1970, 700 m³, fjárhús yfir 546 fjá. Hlöður 814 m³. Tún 29 ha.

Staðir

Réttindi

Landnámsjörð

Starfssvið

Lagaheimild

Bálki Blængsson nam land í Hrútafirði og bjó á Bálkastöðum.
Bálki Blængsson var landnámsmaður í Hrútafirði. Í Landnámabók er hann sagður hafa verið sonur Blængs Sótasonar af Sótanesi og bróðir Önundar Blængssonar landnámsmanns í Kelduhverfi.

Bálki var einn af andstæðingum Haraldar hárfagra í Hafursfjarðarorrustu og eftir það fór hann til Íslands og nam allan Hrútafjörð. Sagt er að hann hafi búið bæði á Ytri-Bálkastöðum, sem eru utarlega á Heggstaðanesi, og Syðri-Bálkastöðum, sem eru innst í firðinum, en seinast í Bæ. Ýmsir virðast svo hafa fengið land hjá honum en margt er óljóst um landnám í Hrútafirði og mörk þeirra.

Sonur Bálka er sagður hafa verið Bersi goðlauss, sem nam Langavatnsdal. Hann var afi Bjarnar Hítdælakappa. Dóttir Bálka hét Geirlaug. Hún var amma Hólmgöngu-Bersa.

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Daníel Jónsson (1879-1953) Skósmiður á Ísafirði (22.8.1879 - 21.11.1953)

Identifier of related entity

HAH09128

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Guðmundsdóttir (1836-1925) Blöndubakka og Efri-Lækjardal (5.1.1836 - 11.6.1925)

Identifier of related entity

HAH06402

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Helgason (1833-1906) flakkari í V-Hvs (30.8.1833 - 25.5.1906)

Identifier of related entity

HAH06747

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Jóhannsdóttir (1949-1996) Bálkastöðum Miðfirði. (18.12.1949 - 15.1.1996)

Identifier of related entity

HAH03255

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Elísabet Jóhannsdóttir (1949-1996) Bálkastöðum Miðfirði.

is the associate of

Bálkastaðir í Miðfirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Heggstaðanes ((874))

Identifier of related entity

HAH00577

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Heggstaðanes

is the associate of

Bálkastaðir í Miðfirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Salóme Jóhannsdóttir (1861) Bálkastöðum Miðfirði (27.12.1861 -)

Identifier of related entity

HAH07103

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Salóme Jóhannsdóttir (1861) Bálkastöðum Miðfirði

controls

Bálkastaðir í Miðfirði

Dagsetning tengsla

1861

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brynjólfur Jónsson (1875-1957) Bálkastöðum (10.5.1875 - 15.1.1957)

Identifier of related entity

HAH02959

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Brynjólfur Jónsson (1875-1957) Bálkastöðum

controls

Bálkastaðir í Miðfirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafía Einarsdóttir (1877-1960) Akureyri, frá Tannstaðabakka (23.8.1877 - 5.4.1960)

Identifier of related entity

HAH05949

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Zakaríasson (1830-1921) Bálkastöðum Hrútafirði (6.5.1830 - 3.10.1921)

Identifier of related entity

HAH06671

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Sakaríasdóttir (1831-1906) ljósmóðir Bálkastöðum ov (22.8.1831 - 5.12.1906)

Identifier of related entity

HAH03198

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Jónsson (1842-1924) Ytri-Bálkastöðum og Torfalæk (26.4.1842 - 28.12.1924)

Identifier of related entity

HAH05608

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jón Jónsson (1842-1924) Ytri-Bálkastöðum og Torfalæk

controls

Bálkastaðir í Miðfirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00811

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 27.5.2020
Grettissaga bls 307 https://www.snerpa.is/net/snorri/landnama.htm

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Húnaþing II bls 528

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir