Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Baldvin Eggertsson (1857-1942) Helguhvammi á Vatnsnesi
Hliðstæð nafnaform
- Baldvin Eggertsson Helguhvammi á Vatnsnesi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.12.1857 - 3.10.1942
Saga
Baldvin Eggertsson 6. desember 1857 - 3. október 1942 Barnakennari á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Heimili: Helguhvammur. Bóndi og fræðimaður í Helguhvammi á Vatnsnesi.
Staðir
Helguhvammur í Miðfirði: Valdarás:
Réttindi
Barnakennari:
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Eggert Helgason 9. janúar 1830 - 17. júní 1910 Kennari á Vatnsnesi og bóndi í Helguhvammi í Miðfirði yfir 20 ár. Léttadrengur í Miðhópi, Þingeyrarsókn, Hún. 1845 og kona hans 13.9.1857; Margrét Halldórsdóttir 7. júlí 1825 - 24. nóvember 1919 Var á Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1835.
Syskini Baldvins;
1) Hólmfríður Eggertsdóttir 7. maí 1859 - 5. apríl 1935 Var í Helguhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1887 frá Ytri Reykjum, Torfastaðahreppi, Hún.
2) Sigurósk Eggertsdóttir 23. júní 1866 - 31. janúar 1935 Vinnukona á Skarði, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
3) Elísabet Eggertsdóttir 9. desember 1870 - 16. apríl 1949 Húsfreyja í Kothvammi. maður hennar Tryggvi Bjarnason 19. júní 1869 - 13. júlí 1928 Alþingismaður og hreppstjóri í Kothvammi, Kirkjuhvammshr., V-Hún.
Kona Baldvins var Þorbjörg Jónsdóttir 31. maí 1854 - 8. ágúst 1893 Var á Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Helgahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890.
Barn þeirra;
1) Valdimar Tryggvi Baldvinsson 31. mars 1885 - 28. júní 1919 Var í Helguhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Var við landbúnaðarstörf og nám í Danmörku 1908-1911. Kennari í Kirkjuhvammshreppi.
Seinni kona Vigdís Jónsdóttir 20. nóvember 1862 Var á Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Vinnukona í Garðhúsi, Staðarsókn, Gull. 1880. Var í Helguhvammi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
Börn þeirra;
2) Þorbjörg Marta Baldvinsdóttir 10. nóvember 1897 - 31. júlí 1980 Húsfreyja í Helguhvammi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Helguhvammi, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi.
3) Jónína Vilborg Baldvinsdóttir 8. mars 1899 - 9. júlí 1968 Lausakona á Ytri-Reykjum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Heimili: Helguhvammur. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Margrét Baldvinsdóttir 4. september 1900 - 1978 Leturgrafari í Aðalstræti 9, Reykjavík 1930. Leturgr. í Reykjavík 1945. Flutti til Ameríku og giftist þar, barnlaus.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Baldvin Eggertsson (1857-1942) Helguhvammi á Vatnsnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Baldvin Eggertsson (1857-1942) Helguhvammi á Vatnsnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Baldvin Eggertsson (1857-1942) Helguhvammi á Vatnsnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Baldvin Eggertsson (1857-1942) Helguhvammi á Vatnsnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Baldvin Eggertsson (1857-1942) Helguhvammi á Vatnsnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Baldvin Eggertsson (1857-1942) Helguhvammi á Vatnsnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Baldvin Eggertsson (1857-1942) Helguhvammi á Vatnsnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Baldvin Eggertsson (1857-1942) Helguhvammi á Vatnsnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Baldvin Eggertsson (1857-1942) Helguhvammi á Vatnsnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 7.11.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði