Baldur Þórarinsson (1921-1988) Sæbóli Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Baldur Þórarinsson (1921-1988) Sæbóli Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.10.1921 - 14.9.1988

Saga

Vorið 1957 flutti Baldur ásamt konu sinni og börnum að Sæbóli á Blönduósi og áttu þau þar heimili sitt æ síðan. Bókin hefur vafalaust skipað góðan sess á æskuheimili hans enda var faðir hans kunnur hagyrðingur. Baldur átti í raun fágætt safn skákbókmennta og kunni hann góð skil á þeim fræðum. Þetta safn væri verðugt að varðveita þannig að það sundraðist ekki.
Þann 14. september komu félagar úr Taflfélagi Blönduóss saman til skákæfinga á Hótel Blönduós. Meðal þeirra var Baldur Þórarinsson. Eftir að hafa unnið fjórar fyrstu skákirnar stóð hann upp frá borðinu og gekk út úr salnum en féll síðan og var þegar allur. Skyndilega og fyrir aldur fram var hann horfinn yfir móðuna miklu.
Útför Baldurs Þórarinssonar fór fram frá Blönduósskirkju 1. október en jarðsett var á Höskuldsstöðum.

Á Blönduósi stundaði Baldur verkamannavinnu, og var lengi hjá samvinnufélögunum við ullarmat og fleira. Þá fór hann einnig til vinnu í öðrum landshlutum, m.a. hvað eftir annað á vertíð í Vestmannaeyjum.
Hann fórnaði skáklistinni mörgum af sínum frístundum, var góður félagi og öflugur liðsmaður Taflfélags Blönduóss, enda um áratuga skeið í hópi sterkustu skákmanna héraðsins. Hann var baráttuglaður við skákborðið en ekki síður traustur og drengilegur, hvort sem var í leik eða keppni.

Staðir

Var á Vatnsdalshólum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Neðstabæ, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Verkamaður á Blönduósi. Síðast bús. Sæbóli Blönduóshreppi.

Réttindi

Starfssvið

Bóndi.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Baldur var fæddur á Blönduósi, þriðji í röð fimm barna hjónanna, Sigurbjargar Elínar Jóhannesdóttur f. 3.10.1896 – 17.1.1971 og Þórarins f 3.2.1899 – 24.4.1973 Þorleifssonar jarlaskálds, Sandgerði 1920. lengst af bjó hann á Skúfi og Neðstabæ í Norðurárdal. Hann ólst upp í foreldrahúsum og vann að búi foreldra sinna, en bjó síðar félagsbúi á móti þeim. Ég kynntist ekki búskaparsögu hans en hann var talinn ágætur skepnuhirðir sem hafði ánægju af því að umgangast skepnur, ekki síst hesta.
Systkini hans voru
1) Ingibjörg Steinvör Þórarinsdóttir f. 15. nóvember 1916 - 9. desember 2012 Vatnsdalshólum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bús. í Bandaríkjunum. Maki1 15.11.1936, sk hans, Pétur Þorgrímur Einarsson f. 18. janúar 1906 - 14. september 1941. Brautarholti Blönduósi. Bóndi á Fremstagili í Langadal, A-Hún., og túlkur á Blönduósi. Þau eignuðust 4 börn. M2: Daniel Bozen, f. 25.9.1918 í Bandaríkjunum skv. Thorarens. Börn þeirra Danielle Mary, Ingrid Rheresse, Clark Daniel, Corinne Lorette, George.
2) Steinvör Þorgerður Þórarinsdóttir f 30. nóvember 1918 - 30. ágúst 1992 Gottorp, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Fósturforeldrar Ásgeir Jónsson og Ingibjörg Björnsdóttir. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja í Garðabæ. Síðast bús. í Þverárhreppi. Maður hennar Steinþór Deildal Ásgeirsson f. 19. júlí 1912 - 8. febrúar 1993. Ólst upp hjá föðurbróður sínum Ásgeiri Jónssyni f. 1876 bónda í Gottorp, V-Hún. Lögregluþjónn í Reykjavík 1945. Framkvæmdastjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Þverárhreppi.
3) Jóhanna Ásta Þórarinsdóttir f. 10. janúar 1934 Var í Neðsta Bæ, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Maki Sverrir Haraldsson f. 6. janúar 1928 - 24. október 2002 Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. Fósturbörn skv. Thorarens.: Magnús Erlendur Baldursson, f. 5.4.1954 og Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 4.4.1959.
4) Þorleifur Hjalti Þórarinsson f. 27. janúar 1940 Var í Neðsta Bæ, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Kona hans Margrét Guðlaug Margeirsdóttir f. 24. september 1938 - 7. nóvember 2005 Síðast bús. í Reykjavík.

Kona Baldurs var Guðrún Erlendsdóttir frá Kleif á Skagaf f. 26. október 1922 - 6. mars 2011 Var á Gauksstöðum, Hvammssókn, Skag. 1930. Var á Neðstabæ, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Blönduósi og fékkst við ýmis störf, mikil dugnaðarmanneskja sem ævinlega lagði gott til mála.

Foreldrar Guðrúnar voru Sveinfríður Jónsdóttir frá Hamri í Hegranesi, f. 2. apríl 1898, d. 23. júlí 1967, og Erlendur Gíslason frá Kiðabergi í Grímsnesi í Árnessýslu, f. 18. ágúst 1891, hann drukknaði 23. júlí 1923. Seinni maður Sveinfríðar var Ólafur Ólafsson frá Háagerði á Skagaströnd, f. 24. maí 1905, d. 4. ágúst 2001.
Alsyskini hennar voru
1) Guðmundur Erlendsson f. 27. september 1921 - 24. desember 1998 Múrari. Síðast bús. í Hafnarfirði 1994.
2) Erlenda Stefana Erlendsdóttir f. 15. desember 1923 - 4. október 2003 Var á Gauksstöðum, Hvammssókn, Skag. 1930.
Guðrún á fimm hálfsystkini, þau eru:
3) Jónmundur Friðrik Ólafsson f. 3. maí 1934 - 19. apríl 2017. Búfræðingur, sjómaður og bóndi í Kambakoti í Vindhælishreppi. Var í Kambakoti, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Skagaströnd.
4) Olga Ingibjörg Ólafsdóttir f. 29. maí 1935. Nefnd Ingibjörg Olga í þremur mt.
5) Eiðný Hilma Ólafsdóttir, f. 5. júlí 1936,
6) Ólafur Ólafsson, f. 3. nóvember 1939, Kambakoti, Vindhælishr., A-Hún. 1957.
7) Guðríður Fjóla Ólafsdóttir, f. 19. janúar 1941, Kambakoti, Vindhælishr., A-Hún. 1957.

Baldur og Guðrún eignuðust sex börn sem eru myndar- og dugnaðarfólk. Þau eru:
1) Þórarinn Baldursson 9. júní 1952 Var á Neðstabæ, Vindhælishr., A-Hún. 1957.
2) Magnús Erlendur Baldursson f. 5. apríl 1954 Neðstabæ, Vindhælishr., A-Hún. 1957, kvæntur Helgu Sigurðardóttur,
3) Þrándur Óðinn Baldursson f. 29. september 1956 Neðstabæ, Vindhælishr., A-Hún. 1957, kvæntur Emilíu Stefánsdóttur,
4) Sigurbjörg Hulda Baldursdóttir f. 3. apríl 1959, gift Hreiðari Margeirssyni f. 1.5.1945
5) Steinvör Margrét Baldursdóttir f. 5. október 1963, gift Friðriki Steingrímssyni
6) Sigurlaug Björg Baldursdóttir 3. desember 1964 sambýlismaður hennar er Eirikur Garðarsson.
Eru þau öll búsett í Reykjavík nema Steinvör, sem býr á Sauðárkróki.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Grund Blönduósi (1897-1930) /Klaufin (1897 -)

Identifier of related entity

HAH00651

Flokkur tengsla

tímabundið

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sverrir Haraldsson (1928-2002) Æsustöðum (6.1.1928 - 24.10.2002)

Identifier of related entity

HAH02071

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1963 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valgerður Bjarnadóttir (1925-2013) frá Efri-Mýrum (26.4.1925 - 6.12.2013)

Identifier of related entity

HAH02111

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Sigurðsson (1934-1999) Blöndubakka (31.8.1934 - 21.11.1999)

Identifier of related entity

HAH01953

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðný Frímannsdóttir (1872-1964) Brautarholti (28.7.1872 - 17.12.1964)

Identifier of related entity

HAH04174

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sandgerði Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00131

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórarinn Þorleifsson (1899-1973) Skúfi og Sandgerði Blö (3.2.1899 - 24.4.1973)

Identifier of related entity

HAH04992

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórarinn Þorleifsson (1899-1973) Skúfi og Sandgerði Blö

er foreldri

Baldur Þórarinsson (1921-1988) Sæbóli Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Jóhannsdóttir (1896-1971) Skúfi (3.10.1896 - 17.1.1971)

Identifier of related entity

HAH06444

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurbjörg Jóhannsdóttir (1896-1971) Skúfi

er foreldri

Baldur Þórarinsson (1921-1988) Sæbóli Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorgerður Þórarinsdóttir (1918-1992) frá Gottorp (30.11.1918 - 30.8.1992)

Identifier of related entity

HAH02050

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorgerður Þórarinsdóttir (1918-1992) frá Gottorp

er systkini

Baldur Þórarinsson (1921-1988) Sæbóli Blönduósi

Dagsetning tengsla

1921 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Erlendsdóttir (1922-2011) Blönduósi (26.10.1922 - 6.3.2011)

Identifier of related entity

HAH01314

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Erlendsdóttir (1922-2011) Blönduósi

er maki

Baldur Þórarinsson (1921-1988) Sæbóli Blönduósi

Dagsetning tengsla

1957 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Heimir Pétursson (1936-2017) Blönduósi (31.12.1936 - 11.3.2017)

Identifier of related entity

HAH02196

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Heimir Pétursson (1936-2017) Blönduósi

is the cousin of

Baldur Þórarinsson (1921-1988) Sæbóli Blönduósi

Dagsetning tengsla

1936 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Axel Gígjar Ásgeirsson (1964) (18.4.1964 -)

Identifier of related entity

HAH02528

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Axel Gígjar Ásgeirsson (1964)

er barnabarn

Baldur Þórarinsson (1921-1988) Sæbóli Blönduósi

Dagsetning tengsla

1964 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorleifur Kristmundsson jarlaskáld (1862-1932) (1.7.1862 - 14.1.1932)

Identifier of related entity

HAH04983

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorleifur Kristmundsson jarlaskáld (1862-1932)

is the grandparent of

Baldur Þórarinsson (1921-1988) Sæbóli Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sæból á Blönduósi (um1945)

Identifier of related entity

HAH00671

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sæból á Blönduósi

er stjórnað af

Baldur Þórarinsson (1921-1988) Sæbóli Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kirkjubær á Norðurárdal ((1900))

Identifier of related entity

HAH00682

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kirkjubær á Norðurárdal

er í eigu

Baldur Þórarinsson (1921-1988) Sæbóli Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01103

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir