Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Baldheiði á Kili
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
874 -
Saga
Baldheiði á Kili. Innri-Fróðárdalur opnast bak við Rauðafell, og myndast austurbrún hans að eins af hallanum niður af Baldheiði, en vesturbrúnin er brött og há; og er þar Dólerít hraun, hið sama sem myndar vesturbrún neðra dalsins; hraun þetta hefir runnið niður undan jökli, líklega úr stórri Dólerít bungu, sem jökullinn liggur útá; hraunið hefir líklega runnið eptir ísöldina, en er þó afar gamalt; það hefir fyllt krókinn milli bungu þessarar og Hrútafells að miklu leyti; hraunið er að ofan sprungið plötuhraun. Hraun þetta er kallað Leggjabrjótur; innan við það, uppi undir jökli, er sandur, sem heitir Hrútasandur, en fyrir neðan það í djúpri hvilft er dálítið stöðuvatn undir suðurhorninu á Hrútafelli, og kölluðum við það Hrútavatn; það var auðséð, að töluvert minna vatn var í lautinni en vant var, vegna þurrkanna; þegar rigningar ganga, rennur lækur úr vatninu niður milli Hrútafells og Baldheiðar í Fúlukvísl. Baldheiði og bungan uppi við jökulinn eru líklega báðar gömul eldfjöll; Baldheiði hallast um 4° út á við frá miðju, en efri bungan 5 - 6°. Aðalefnið í Hrútafelli er Móberg, en ofan á því liggur basalt eða Dólerít; sumstaðar innan um móbergið eru ljósleit »túff»-lög með margkvísluðum basaltgöngum. Alls staðar er hér graslaust í kring, nema lítilfjörlegur gróður utan í Hrútafellshlíð upp af Hrútavatni, og í botni Innra Fróðárdals.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
30.3.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Guðmundur Paul
Andvari 1.1.1889. https://timarit.is/page/4325412?iabr=on