Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Axel Valdemar Charles Gillies (1883-1965) Winnipeg
Hliðstæð nafnaform
- Axel Valdemar Gillies
- Axel Charles Gillies
- Axel Gillies
- Axel Valdemar Charles Gillies Winnipeg
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.1.1883 - 2.5.1965
Saga
Axel Valdimar Karl Jónsson 11. janúar 1883 Fór til Vesturheims 1883 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún.
Staðir
Winnipeg
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jón Gíslason Gillies 19. september 1852 - 14. janúar 1940 Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Verzlunarþjónn í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Veitingamaður Vertshúsinu á Blönduósi 1881-1882. Barnakennari og gestgjafi, fór til Vesturheims 1883 frá Sauðanesi, Torfalækjarhreppi, Hún. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1911. Tók upp ættarnafnið Gillies í Vesturheimi og fyrri kona hans 3.7.1881; Elísabet Jónsdóttir Gillies 30.8.1856 - 3. desember 1917 Var á Björnúlfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860 og 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Blöndósi, Torfalækjarhreppi, Hún.
K2: Kona 2: Rósa Kristín Indriðadóttir f. 26.1.1860 – 1934. Fór til Vesturheims frá Ytri-Ey, Vindhælishr., A-Hún. Foreldrar hennar Indriði Jónsson f. 2. ágúst 1831 - 21. apríl 1921 Var á Núpi, Höskuldsstaðsókn, Hún. 1845. Bóndi í Mánaskál, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Kárastöðum o.v. og kona hans Súsanna Jóhannsdóttir f. 18. maí 1833 - 17. júní 1874 Húsfreyja á Kárastöðum o.v. Húsfreyja í Mánaskál, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.
Systkini Elísabetar Svanhilda;
1) Sigurður Jónsson 1. september 1876 - 17. apríl 1956 Kaupmaður í Sigurðarhúsi á Hólanesi í Höfðakaupstað, A-Hún. Bóndi Hafurstöðum 1910 og 1920. Kona hans; Sigríður Guðbjörg Kristmundsdóttir 8. febrúar 1869 - 15. júní 1941 Húsfreyja í Sigurðarhúsi á Hólanesi í Höfðakaupstað, A-Hún.
Börn Jóns og Elísabetar;
2) Axel Valdimar Karl Gillies f. 11.1.1883, Kona hans Nell Thomas og eiga þau 3 börn. Winnipeg
Börn fædd vestra;
3) Svafa (1885),
4) Alfred 9.1886 - 1919. Tók þátt í styrjöldinni miklu, særðist í Frakkland, kom aftur til Kanada 1919 og dó stuttu síðar á sóttarsæng. Winnipeg, fæddur í Manitoba.
5) Clara Sophia (1888),
6) Emma Gillies 1892
7) Frederick William 1895-1967.
8) Elisabeth Svanhilda, 7.4.1895 - 19.6.1987. Maður hennar; W H Zimmerman
Kona Axels; Nell Thomas og eiga þau 3 börn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Axel Valdemar Charles Gillies (1883-1965) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Axel Valdemar Charles Gillies (1883-1965) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Axel Valdemar Charles Gillies (1883-1965) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Axel Valdemar Charles Gillies (1883-1965) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 7.11.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði