Auðun Hafsteinn Björnsson Fossdal (1921-1962) Skagaströnd

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Auðun Hafsteinn Björnsson Fossdal (1921-1962) Skagaströnd

Hliðstæð nafnaform

  • Hafsteinn Björnsson Fossdal (1921-1962)
  • Hafsteinn Fossdal (1921-1962)
  • Auðun Hafsteinn Björnsson Fossdal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.2.1921 - 26.2.1962

Saga

Auðun Hafsteinn Björnsson Fossdal 2. febrúar 1921 - 26. febrúar 1962 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður á Skagaströnd. Drukknaði í Skagastrandarhöfn. Var í Dvergasteini, Höfðahr., A-Hún. 1957.

Staðir

Dvergasteinn á Skagaströnd:

Réttindi

Starfssvið

Sjómaður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Matthildur Jóhannsdóttir 9. janúar 1889 - 12. febrúar 1953 Var í Drápuhlíð innri, Helgafellssókn, Snæf. 1890. Húsfreyja á Dvergasteini og Björn Fossdal Benediktsson 17. janúar 1881 - 23. október 1969 Var í Harastaðakoti, Hofssókn, Hún. 1890. Daglaunamaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður, bóndi og verkamaður, síðast bús. í Kópavogi.

Systkini hans:
1) Snorri Sverrir Björnsson 12. júní 1924 - 7. október 1997 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Verkstjóri í Reykjavík, kona hans Laufey Helgadóttir 8. ágúst 1928 - 8. ágúst 1998 Var í Bræðraborg, Búðasókn, S-Múl. 1930. Var á Fáskrúðsfirði 1948. Móðir hans Matthildur Jóhannsdóttir 9. janúar 1889 - 12. febrúar 1953 Var í Drápuhlíð innri, Helgafellssókn, Snæf. 1890. Húsfreyja á Dvergasteini.
2) Ari Leó Fossdal Björnsson 30. október 1907 - 23. ágúst 1965 Vélstjóri og ljósmyndari á Akureyri, kona hans Þorgerður Lilja Jóhannesdóttir 3. ágúst 1899 - 8. ágúst 1981 Var á Syðri-Hóli, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1901. Síðast bús. á Akureyri. Móðir hans Helga Hannesdóttir 20. janúar 1892 - 7. janúar 1976 Húsfreyja á Botni, Grundarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Espihóli og Botni og síðar lengst á Dvergstöðum, síðast bús. í Hrafnagilshreppi. Maður hennar: Indriði Helgason frá Klúkum í Hrafnagilshreppi, f. 1869, d. 1939,

Kona hans: Svanbjörg Magdalena Petersen Jósefsson 27. apríl 1925 - 30. mars 2002 Var í Dvergasteini, Höfðahr., A-Hún. 1957. Fullt nafn: Svanbjörg Magdalena Petersen Jósefson Fossdal. Seinni maður hennar var; Gísli Jósefsson 19.10.1932 - 6.6.2005
Börn þeirra eru;
1) Björn Knútur Fossdal, f. 15.4. 1948, dáinn 13.3. 1983,
2) Matthildur Alvilda Hafsteinsdóttir, f. 29.11. 1949,
3) Sævar Benedikt Hafsteinsson, f. 1.4. 1951,
4) Ingi Jóhann Hafsteinsson, f. 22.7. 1952, d. 12.12. 1987.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Spákonufell ((1950))

Identifier of related entity

HAH00456

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1921

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Spákonufell ((1950))

Identifier of related entity

HAH00456

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1921

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Dvergasteinn Höfðakaupsstað ((1950))

Identifier of related entity

HAH00506

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Fossdal Benediktsson (1881-1969) Skagaströnd (17.1.1881 - 23.10.1969)

Identifier of related entity

HAH02806

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Fossdal Benediktsson (1881-1969) Skagaströnd

er foreldri

Auðun Hafsteinn Björnsson Fossdal (1921-1962) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1921 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Matthildur Jóhannsdóttir (1889-1953) Dvergasteini Skagaströnd (9.1.1889 - 12.2.1953)

Identifier of related entity

HAH09435

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Matthildur Jóhannsdóttir (1889-1953) Dvergasteini Skagaströnd

er foreldri

Auðun Hafsteinn Björnsson Fossdal (1921-1962) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1921

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sverrir Björnsson Fossdal (1924-1997) Skagaströnd (12.6.1924 - 7.10.1997)

Identifier of related entity

HAH02003

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sverrir Björnsson Fossdal (1924-1997) Skagaströnd

er systkini

Auðun Hafsteinn Björnsson Fossdal (1921-1962) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1924 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Leó Fossdal Björnsson (1907-1965) ljósmyndari Akureyri (30.10.1907 -23.8.1965)

Identifier of related entity

HAH02461

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ari Leó Fossdal Björnsson (1907-1965) ljósmyndari Akureyri

er systkini

Auðun Hafsteinn Björnsson Fossdal (1921-1962) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1907 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02519

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 6.11.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir