Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Auðbjörg Tryggvadóttir (1909-1974)
Hliðstæð nafnaform
- Auðbjörg Tryggvadóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.9.1909 - 12.1.1974
Saga
Auðbjörg Tryggvadóttir 20. september 1909 - 12. janúar 1974 Var í Kotshvammi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Hafnarfirði.
Staðir
Kothvammur Hvammstanga: Hafnarfjörður:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Tryggvi Bjarnason 19. júní 1869 - 13. júlí 1928 Alþingismaður 1911-1913 og hreppstjóri í Kothvammi, Kirkjuhvammshr., V-Hún. og kona hans 25. júní 1896; Elísabet Eggertsdóttir fædd 9. desember 1870, dáin 16. apríl 1949.
Systkini Auðbjargar voru;
1) Sigurósk Tryggvadóttir 16. janúar 1898 - 20. október 1953 Húsfreyja á Skarði á Vatnsnesi. Húsfreyja á Skarði, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
2) Eggert Bjarni Tryggvason 27. desember 1899 - 26. september 1970 Bóndi á Almenningi, Kirkjuhvammshr., V.-Hún., síðar verkamaður á Hvammstanga. Var á Skarði, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
3) Ólafur Tryggvason 2. desember 1901 - 9. júlí 1988 Bóndi í Kothvammi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Kothvammi, Kirkjuhvammshr., V-Hún. Var þar 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
4) Helgi Tryggvason 10. mars 1903 - 19. ágúst 1988 Kennari í Reykjavík 1945. Kenndi í kennaraskólanum. Síðast bús. í Kópavogi. Kjörbarn: Helen Helgadóttir, f. 11.9.1937, kona hans 26.5.1929, þau skildu; Magnea Hjálmarsdóttir 29. desember 1908 - 25. febrúar 1996 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maki 2; 26.2.1955 Guðbjörg Bjarnadóttir 22. febrúar 1923 - 27. febrúar 2012 Var á Litla-Ármóti, Selfossi 1930. Húsfreyja og matráðskona í Kópavogi.
5) Helga Tryggvadóttir 30. júlí 1904 - 11. desember 1985 Var í Kothvammi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Lýtingsstöðum í Holtum.
6) Margrét Tryggvadóttir 2. nóvember 1905 - 21. desember 1932 Ungfrú frá Kothvammi í Hún.
Maður hennar; Torfi Einar Einarsson 24. ágúst 1907 - 1. janúar 1974 Var á Tannanesi II, Holtssókn, V-Ís. 1930. Smiður í Hafnarfirði.
Barn þeirra:
1) Einar G. Torfason 20. desember 1948, kona hans; Svanhvít Björgvinsdóttir 27. apríl 1951
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Auðbjörg Tryggvadóttir (1909-1974)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 6.11.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði