Ásvaldur Bjarnason (1923-2013)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ásvaldur Bjarnason (1923-2013)

Hliðstæð nafnaform

  • Ásvaldur Bjarnason

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.6.1923 - 20.8.2013

Saga

Ásvaldur Bjarnason 23. júní 1923 - 20. ágúst 2013 Var í Bólheimum, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Verslunarmaður og póstafgreiðslumaður á Hvammstanga, síðar skrifstofumaður í Reykjavík. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund.
Minningarathöfn um ... »

Réttindi

Ásvaldur nam á Reykjaskóla og síðar við Samvinnuskólann í Reykjavík og lauk þaðan prófi.

Starfssvið

Hann var lengst af verzlunarmaður við Kaupfélag Vestur-Húnvetninga á Hvammstanga en síðan starfaði hann við Póst og síma á Hvammstanga og annaðist þar póstafgreiðslu, en eftir að suður kom starfaði hann á skrifstofu Pósts og síma til starfsloka.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru hjónin; Bjarni Þorláksson, f. 22. september 1889 á Hvoli í Vesturhópi, d. 15. júní 1979, og Sigurbjörg Friðriksdóttir, f. 23. desember 1893 á Tjörn á Vatnsnesi, d. 26. ágúst 1971. Þau bjuggu í Kirkjuhvammi og í Kothvammi á Vatnsnesi ... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Elsa Bjarnadóttir (1924-1975) Hvammstanga (7.9.1924 - 1.9.1975)

Identifier of related entity

HAH03290

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elsa Bjarnadóttir (1924-1975) Hvammstanga

er systkini

Ásvaldur Bjarnason (1923-2013)

Tengd eining

Debóra Þórðardóttir (1910-2011) (24.11.1910 - 13.5.2011)

Identifier of related entity

HAH01168

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Debóra Þórðardóttir (1910-2011)

er maki

Ásvaldur Bjarnason (1923-2013)

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03703

Kennimark stofnunar

IS HAH

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 29.5.2018

Tungumál

  • íslenska
  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC