Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum

Hliðstæð nafnaform

  • Ástríður Sigurðardóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.1.1832 - 23.4.1902

Saga

Ástríður Sigurðardóttir 20. janúar 1832 - 23. apríl 1902 Var á Reykjum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Víðimýri, Skag. Húsmóðir í Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1880.

Staðir

Reykir á Reykjabraut; Víðimýri í Skagafirði:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Ingibjörg Guðmundsdóttir 16. nóvember 1807 - 29. september 1846 Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Reykjum, Þingeyrarsókn, Hún. 1835 og 1845 og maður hennar 25.10.1830; Sigurður Sigurðsson 15. febrúar 1802 - 28. febrúar 1863 Húsbóndi á Reykjum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Hreppstjóri á Reykjum 1845. Seinni kona Sigurðar 23.10.1847; Þorbjörg Árnadóttir 30. nóvember 1823 - 12. maí 1895 Húsfreyja á Reykjum. Var vinnuhjú í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Seinni maður Þorbjargar 2.1.1869; Egill Halldórsson 25. júní 1819 - 10. júní 1894 Var á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Var í Múla, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi, smiður og skáld á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Hreppstjóri þar. Sonur þeirra var Arnór ljósmyndari á Hæli.
Alystkini Ástríðar;
1) Sigurður Sigurðsson 11.6.1833 Var á Reykjum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Bóndi á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1860.
2) Aðalheiður Rósa Sigurðardóttir 6. október 1835 - 1912 Var á Reykjum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Akureyri 22a, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870. Húsfreyja á Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880 og 1890. Leigjandi í Finnstungu, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Maður hennar 8.7.1876; Jónas Jónsson 24. mars 1848 - 19. nóvember 1936 Var í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Var í Finnstungu, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Finnstungu. Barnsmóðir hans 14.3.1892; Margrét Sigríður Hannesdóttir 25. ágúst 1861 - 29. júní 1948 Var á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Fermd 1875, þá á Skinnastöðum í Þingeyrasókn. Vinnukona á Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Bústýra í Kolviðarnesi, Rauðamelssókn, Hnapp. 1901. Húsfreyja í Kolviðarnesi, Miklaholtssókn, Hnapp. 1920 og 1930. Skv. Æ.A-Hún. var Margrét talin laundóttir Jóns Jónssonar, f.18.1.1799, d.3.6.1872, bónda á Stóru-Giljá. Sonur þeirra Tryggvi (1892-1952) Finnstungu.
3) Guðmundur Sigurðsson 10. mars 1845 - 26. maí 1919 Vinnumaður í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Vatnshlíð á Skörðum, A-Hún. Kona hans 7.10.1876; Lilja Þuríður Stefánsdóttir 20. janúar 1851 - 16. október 1938 Var í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Vatnshlíð á Skörðum, A-Hún.
Systkini samfeðra;
4) Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir 11. júlí 1848 - 6. mars 1922 Var á Reykjum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsmóðir á Æsustöðum. Maður hennar 20.11.1877; Guðmundur Erlendsson 14. nóvember 1847 - 2. mars 1922 Var í Tungunesi, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi og hreppstjóri á Æsustöðum í Langadal frá 1877-1895 og í Mjóadal í Bólstaðarhlíð frá 1895 til æviloka. Hreppstjóri frá 1899 til æviloka. Börn þeirra; Sigurður (1878-1949) skólameistari og Elísabet (1884-1969) á Gili.
5) Kristján Sigurðsson 3. nóvember 1861 - 7. febrúar 1945 Bóndi á Reykjum, Blönduóssókn, A-Hún. 1930. Húsmaður á Reykjum, Torfalækjarhr., A-Hún. Kona hans; Ingibjörg Pálsdóttir 20. apríl 1861 - 30. júlí 1912 Húsfreyja á Reykjum, Torfalækjarhr., A-Hún. systir sra Bjarna í Steinnesi
Maður Ástríðar 12.10.1850; Jón Árnason 2. júní 1830 - 12. mars 1876 Bóndi, skáld og hreppstjóri á Víðimýri, Skag. Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Drukknði í Héraðsvötnum.
Börn þeirra;
1) Sigurður 11.7.1851 Ógiftur húsmaður á Stóru-Seylu 1875. Bóndi í Krossanesi í Vallhólmi, Skag. 1880. Síðast bóndi þar. Fór til Vesturheims.
2) Guðrún Jónsdóttir 7. október 1854 - 23. maí 1896 Húsfreyja í Vallholti syðra, Víðimýrarsókn, Skag. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Hofi í Lýtingsstaðahr., Skag. Maður hennar 17.6.1876; Björn Erlendsson Holm 1. september 1839 Var á Rauðá í Ljósavatnssókn, S-Þing. 1845. Járnsmiður á Bjarnastöðum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1870. Bóndi í Vallholti syðra, Víðimýrarsókn, Skag. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Hofi í Lýtingsstaðahr., Skag. Bóndi í Pembina. Var í Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1900.
3) Árni Jónsson 10. ágúst 1856 - 3. júlí 1895 Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi og hagyrðingur á Víðmýri í Seyluhreppi, Skag. „Eigi talinn búsýslumaður, en gleðimaður og góður hagyrðingur“ segir í Skagf. Síðast bóndi í Hlíðarseli. Kona hans 3.10.1884; Ingibjörg Björnsdóttir 25. febrúar 1865 - 6. júlí 1914 Húsfreyja á Víðimýri, Seyluhr., Skag. og Krithóli á Neðribyggð, Skag. Sonur þeirra Kristján (1885-1964), kona hans 27.12.1912; Ingibjörg Jóhannsdóttir (1888-1947) systir hennar var Jóhanna Steinumm (1881-1960) móðir Sigurveigar (1915-2005), Jóhanns (1903-1992) föður Árna Sverris kaupfélagsstjóra og Guðlaugar (1936) á Hrauni og Eymundar (1892-1942) föður Þórarins (1925-1976) föður Sólborgar (1853) Blönduósi.
4) Sigurjón Jónsson 8.11.1863 Var í Víðimýri, Seyluhr., Skag. 1870. Fór þaðan til Vesturheims 1882.
5) Sigfús Jónsson 24. ágúst 1866 - 8. júní 1937 Prestur í Hvammi í Laxárdal ytri 1889-1900 og á Mælifelli í Lýtingsstaðahr., Skag.1900-1919. Síðar kaupfélagsstjóri og alþingismaður á Sauðárkróki. Kaupfélagsstjóri á Sauðárkróki 1930. Kona hans 8.5.1890; Guðríður Petrea Þorsteinsdóttir 12. september 1866 - 16. apríl 1936 Húsfreyja á Mælifelli, Lýtingsstaðahr., Skag. Var á Grund, Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1880.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þorbjörg Árnadóttir (1823-1895) Reykjum við Reykjabraut (30.11.1823 - 12.5.1895)

Identifier of related entity

HAH07452

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1850

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arnór Egilsson (1856-1900) ljósmyndari (17.8.1856 - 5.5.1900)

Identifier of related entity

HAH02504

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Reykir við Reykjabraut ([1300])

Identifier of related entity

HAH00561

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Árnadóttir (1823-1895) Reykjum við Reykjabraut (30.11.1823 - 12.5.1895)

Identifier of related entity

HAH07452

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörg Árnadóttir (1823-1895) Reykjum við Reykjabraut

er foreldri

Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum

Dagsetning tengsla

1847

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Jónsson (1856-1895) (10.8.1856 - 3.7.1895)

Identifier of related entity

HAH03555

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Jónsson (1856-1895)

er barn

Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Sigurðsson (1861-1945) Reykjum Reykjabraut (3.11.1861 - 7.2.1945)

Identifier of related entity

HAH06568

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristján Sigurðsson (1861-1945) Reykjum Reykjabraut

er systkini

Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum

Dagsetning tengsla

1861

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir (1848-1922) Mjóadal (11.7.1848 - 6.3.1922)

Identifier of related entity

HAH07240

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir (1848-1922) Mjóadal

er systkini

Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum

Dagsetning tengsla

1848

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalheiður Sigurðardóttir (1835-1912) Finnstungu (6.10.1935 - 1912)

Identifier of related entity

HAH02241

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Aðalheiður Sigurðardóttir (1835-1912) Finnstungu

er systkini

Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sigurðsson (1845-1919) Vatnshlíð (10.3.1845 - 26.5.1919)

Identifier of related entity

HAH04127

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Sigurðsson (1845-1919) Vatnshlíð

er systkini

Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Stefánsson (1834-1901) Sævarlandi (22.12.1834 - 1.6.1901)

Identifier of related entity

HAH04689

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Stefánsson (1834-1901) Sævarlandi

er maki

Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Egill Halldórsson (1819-1894) Reykjum (25.6.1819 - 10.6.1894)

Identifier of related entity

HAH03087

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Egill Halldórsson (1819-1894) Reykjum

is the cousin of

Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Guðmundsdóttir (1884-1969) Gili (8.3.1884 - 7.7.1969)

Identifier of related entity

HAH03251

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Guðmundsdóttir (1884-1969) Gili

is the cousin of

Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eysteinn Erlendsson (1889-1969) Beinakeldu (28.8.1889 - 27.10.1969)

Identifier of related entity

HAH03389

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eysteinn Erlendsson (1889-1969) Beinakeldu

is the cousin of

Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víðimýri í Skagafirði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00418

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Víðimýri í Skagafirði

er stjórnað af

Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03699

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.6.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir