Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum
Hliðstæð nafnaform
- Ástríður Sigurðardóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.1.1832 - 23.4.1902
Saga
Ástríður Sigurðardóttir 20. janúar 1832 - 23. apríl 1902 Var á Reykjum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Víðimýri, Skag. Húsmóðir í Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1880.
Staðir
Reykir á Reykjabraut; Víðimýri í Skagafirði:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Ingibjörg Guðmundsdóttir 16. nóvember 1807 - 29. september 1846 Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Reykjum, Þingeyrarsókn, Hún. 1835 og 1845 og maður hennar 25.10.1830; Sigurður Sigurðsson 15. febrúar 1802 - 28. febrúar 1863 Húsbóndi á Reykjum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Hreppstjóri á Reykjum 1845. Seinni kona Sigurðar 23.10.1847; Þorbjörg Árnadóttir 30. nóvember 1823 - 12. maí 1895 Húsfreyja á Reykjum. Var vinnuhjú í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Seinni maður Þorbjargar 2.1.1869; Egill Halldórsson 25. júní 1819 - 10. júní 1894 Var á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Var í Múla, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi, smiður og skáld á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Hreppstjóri þar. Sonur þeirra var Arnór ljósmyndari á Hæli.
Alystkini Ástríðar;
1) Sigurður Sigurðsson 11.6.1833 Var á Reykjum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Bóndi á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1860.
2) Aðalheiður Rósa Sigurðardóttir 6. október 1835 - 1912 Var á Reykjum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Akureyri 22a, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870. Húsfreyja á Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880 og 1890. Leigjandi í Finnstungu, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Maður hennar 8.7.1876; Jónas Jónsson 24. mars 1848 - 19. nóvember 1936 Var í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Var í Finnstungu, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Finnstungu. Barnsmóðir hans 14.3.1892; Margrét Sigríður Hannesdóttir 25. ágúst 1861 - 29. júní 1948 Var á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Fermd 1875, þá á Skinnastöðum í Þingeyrasókn. Vinnukona á Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Bústýra í Kolviðarnesi, Rauðamelssókn, Hnapp. 1901. Húsfreyja í Kolviðarnesi, Miklaholtssókn, Hnapp. 1920 og 1930. Skv. Æ.A-Hún. var Margrét talin laundóttir Jóns Jónssonar, f.18.1.1799, d.3.6.1872, bónda á Stóru-Giljá. Sonur þeirra Tryggvi (1892-1952) Finnstungu.
3) Guðmundur Sigurðsson 10. mars 1845 - 26. maí 1919 Vinnumaður í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Vatnshlíð á Skörðum, A-Hún. Kona hans 7.10.1876; Lilja Þuríður Stefánsdóttir 20. janúar 1851 - 16. október 1938 Var í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Vatnshlíð á Skörðum, A-Hún.
Systkini samfeðra;
4) Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir 11. júlí 1848 - 6. mars 1922 Var á Reykjum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsmóðir á Æsustöðum. Maður hennar 20.11.1877; Guðmundur Erlendsson 14. nóvember 1847 - 2. mars 1922 Var í Tungunesi, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi og hreppstjóri á Æsustöðum í Langadal frá 1877-1895 og í Mjóadal í Bólstaðarhlíð frá 1895 til æviloka. Hreppstjóri frá 1899 til æviloka. Börn þeirra; Sigurður (1878-1949) skólameistari og Elísabet (1884-1969) á Gili.
5) Kristján Sigurðsson 3. nóvember 1861 - 7. febrúar 1945 Bóndi á Reykjum, Blönduóssókn, A-Hún. 1930. Húsmaður á Reykjum, Torfalækjarhr., A-Hún. Kona hans; Ingibjörg Pálsdóttir 20. apríl 1861 - 30. júlí 1912 Húsfreyja á Reykjum, Torfalækjarhr., A-Hún. systir sra Bjarna í Steinnesi
Maður Ástríðar 12.10.1850; Jón Árnason 2. júní 1830 - 12. mars 1876 Bóndi, skáld og hreppstjóri á Víðimýri, Skag. Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Drukknði í Héraðsvötnum.
Börn þeirra;
1) Sigurður 11.7.1851 Ógiftur húsmaður á Stóru-Seylu 1875. Bóndi í Krossanesi í Vallhólmi, Skag. 1880. Síðast bóndi þar. Fór til Vesturheims.
2) Guðrún Jónsdóttir 7. október 1854 - 23. maí 1896 Húsfreyja í Vallholti syðra, Víðimýrarsókn, Skag. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Hofi í Lýtingsstaðahr., Skag. Maður hennar 17.6.1876; Björn Erlendsson Holm 1. september 1839 Var á Rauðá í Ljósavatnssókn, S-Þing. 1845. Járnsmiður á Bjarnastöðum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1870. Bóndi í Vallholti syðra, Víðimýrarsókn, Skag. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Hofi í Lýtingsstaðahr., Skag. Bóndi í Pembina. Var í Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1900.
3) Árni Jónsson 10. ágúst 1856 - 3. júlí 1895 Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi og hagyrðingur á Víðmýri í Seyluhreppi, Skag. „Eigi talinn búsýslumaður, en gleðimaður og góður hagyrðingur“ segir í Skagf. Síðast bóndi í Hlíðarseli. Kona hans 3.10.1884; Ingibjörg Björnsdóttir 25. febrúar 1865 - 6. júlí 1914 Húsfreyja á Víðimýri, Seyluhr., Skag. og Krithóli á Neðribyggð, Skag. Sonur þeirra Kristján (1885-1964), kona hans 27.12.1912; Ingibjörg Jóhannsdóttir (1888-1947) systir hennar var Jóhanna Steinumm (1881-1960) móðir Sigurveigar (1915-2005), Jóhanns (1903-1992) föður Árna Sverris kaupfélagsstjóra og Guðlaugar (1936) á Hrauni og Eymundar (1892-1942) föður Þórarins (1925-1976) föður Sólborgar (1853) Blönduósi.
4) Sigurjón Jónsson 8.11.1863 Var í Víðimýri, Seyluhr., Skag. 1870. Fór þaðan til Vesturheims 1882.
5) Sigfús Jónsson 24. ágúst 1866 - 8. júní 1937 Prestur í Hvammi í Laxárdal ytri 1889-1900 og á Mælifelli í Lýtingsstaðahr., Skag.1900-1919. Síðar kaupfélagsstjóri og alþingismaður á Sauðárkróki. Kaupfélagsstjóri á Sauðárkróki 1930. Kona hans 8.5.1890; Guðríður Petrea Þorsteinsdóttir 12. september 1866 - 16. apríl 1936 Húsfreyja á Mælifelli, Lýtingsstaðahr., Skag. Var á Grund, Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1880.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 19.6.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði