Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ástríður Magnúsdóttir (1886-1958) Reykjavík
Parallel form(s) of name
- Ástríður Magnúsdóttir
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
3.1.1886 - 23.2.1958
History
Ástríður Magnúsdóttir 3. janúar 1886 - 23. febrúar 1958 Húsfreyja í Reykjavík. Var í Veghúsi, Reykjavík. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Skólavörðustíg 22 c, Reykjavík 1930.
Places
Veghús Reykjavík;
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Anna Guðmundsdóttir 27. apríl 1851 - 25. desember 1935 Var í Eyvindartungu, Miðdalssókn, Árn. 1860 og 1870. Var í Veghúsi, Reykjavík. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Hjallakoti á Álftanesi, síðar í Reykjavík og maður hennar 30.10.1880; Magnús Þorsteinsson 19. október 1847 - 17. janúar 1909 Bóndi og sjómaður í Hjallakoti á Álftanesi, Bessastaðahr., Gull. Húsbóndi í Veghúsi, Reykjavík. 1901.
Systkini hennar;
1) Guðrún Magnúsdóttir 1. október 1879 - 27. febrúar 1945 Húsfreyja í Reykjavík og var þar 1910 og 1930. Maður hennar 1897; Bjarni Gíslason 2. apríl 1875 - 11. júní 1915 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Drukknaði. Sonur þeirra Edvarð (1901-1969) faðir Ragnars í Ragnarsbakaríi.
2) Guðmundur Magnússon 20. nóvember 1881 Var í Halakoti, Bessastaðasókn, Gull. 1890. Var í Reykjavík 1910.
3) Ingileif Magnúsdóttir 2. desember 1882 - 17. mars 1976 Vinnukona í Reykjavík 1910. Vinnukona í Hólmi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Var í Halakoti, Bessastaðasókn, Gull. 1890. Barnsfaðir hennar 3.1.1909; Eggert Guðmundsson Norðdahl 18. júní 1866 - 14. janúar 1963 Bóndi í Hólmi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Bóndi að Hólmi í Reykjavík. http://gudmundurpaul.tripod.com/elina.html
4) Þórður Magnússon 3. maí 1884
Maður Ástríðar; Jóhannes Vilhelm Mortensen 6. janúar 1886 - 20.2.1869. Rakari í Reykjavík 1910, fæddur í Danmörku.
Börn þeirra;
1) Sonja Magda Mortensen 6. nóvember 1910 - 22. ágúst 1936 Verslunarmær á Skólavörðustíg 22 c, Reykjavík 1930.
2) Theodor Mortensen 11. maí 1913 Rakaranemi á Skólavörðustíg 22 c, Reykjavík 1930.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Ástríður Magnúsdóttir (1886-1958) Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Ástríður Magnúsdóttir (1886-1958) Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 19.6.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók