Ástríður Sigurjónsdóttir (1909-1997) Þórormstungu og Selfossi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ástríður Sigurjónsdóttir (1909-1997) Þórormstungu og Selfossi

Parallel form(s) of name

  • Ástríður Helga Sigurjónsdóttir (1909-1997) Þórormstungu og Selfossi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.7.1909 - 25.6.1996

History

Ástríður Helga Sigurjónsdóttir fæddist á Tindum í Svínavatnshreppi 10. júlí 1909, og ólst þar upp. Hún lést á Ljósheimum, Selfossi, 25. júní 1996. Ástríður var húsfreyja í Þórormstungu í Vatnsdal 1943-1959 en þá brugðu þau hjón búi og fluttust til Selfoss.

Places

Tindar; Þórormstunga Vatnsdal A-Hún. 1943: Selfoss 1959:

Legal status

Ástríður var við nám í Kvennaskólanum á Blönduósi og lærði og vann við fatasaum hjá Sæmundi Pálssyni, klæðskera þar.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru hjónin Sigurjón Þorláksson, bóndi og húsasmiður, og Guðrún Erlendsdóttir f. 28.5.1886 - 1.7.1966. Hún var elst sjö systkina:
1) Erlendur, f. 12.9.1911 - 17.4.1988. Hitaveitustjóri á Selfossi. Kona hans Helga Gísladóttir f. 16.9.1919 - 25.2.1987 Var á Stóru-Reykjum, Hraungerðissókn, Árn. 1930. Húsfreyja á Selfossi.
2) Kristín Sumarrós, f. 22.4.1915 - 19.2.1992. Húsfreyja á Hamri, síðar á Tindum. Maður hennar Lárus Georg Sigurðsson f. 21.4.1906 - 14.10.1983 Var á Grund, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hamri, var á Tindum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.
3) Þorlákur Sigurbjörn, f. 15.8.1916 - 17.4.1995. Verkstæðisformaður á Hvolsvelli. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Gróa Bjarney Helgadóttir 11.5.1926 - 22.2.2006 Var í Forsæti, Akureyjarsókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Sigrún, f. 25.2.1920 - 2.9.1938, vinnukona á Tindum. Ógift.
5) Ingibjörg, f. 22.5.1921 - 19.7.1977. Húsfreyja á Bjarnarnesi í Bjarnarfirði, Strand. 1939-47, fluttist þá til Drangsness, síðan húsfreyja þar, vann hjá Pósti og síma og fleira. Síðast bús. í Kaldrananeshreppi. Maður hennar; Elías Svavar Jónsson f. 23.8.1916 - 14.7.2004. Stöðvarstjóri Pósts og síma þar 1955-1987, var samhliða með búskap á jörðinni Gautshamri til 1989. Starfaði við fiskmat og fleira.
6) Guðrún, búsett í Reykjavík, f. 12.3.1926 - 19.7.2005. Kópavogi. Maður hennar 30.12.1946; Sveinn Magnússon f. 15.11.1919 - 1.2.1989 Var á Brekastíg 19, Vestmannaeyjum 1930. Loftskeytamaður í Reykjavík.

Árið 1939 giftist Ásta, Skúla Jónssyni f. 3.8.1901 - 12.7.1999, bóndi Þórormstungu í Vatnsdal og verslunarmaður Selfossi.
Þau eiga einn son,
1) Sigurjón f. 16.5.1940, skrifstofustjóri hjá Heilsustofnun N.L.F.Í í Hveragerði; kona hans er Arnþrúður Kristín Ingvadóttir f. 25.5.1942, verslunarmaður. Börn þeirra eru: Bryndís, gift sr. Eðvarði Ingólfssyni, sóknarpresti og rithöfundi, Skúli Heimir, bifvélavirki í Reykjavík, og Ingvi Arnar, nemi.
Barnabarnabörnin eru fjögur.

General context

Relationships area

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1921-1930 (1921 - 1930)

Identifier of related entity

HAH00115 -21-30

Category of relationship

associative

Type of relationship

Kvennaskólinn á Blönduósi 1921-1930

is the associate of

Ástríður Sigurjónsdóttir (1909-1997) Þórormstungu og Selfossi

Dates of relationship

1928-1930

Description of relationship

nemandi þar 1928-1930

Related entity

Sigurjón Þorláksson (1877-1943) Tindum (15.3.1877 - 24.4.1943)

Identifier of related entity

HAH09445

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurjón Þorláksson (1877-1943) Tindum

is the parent of

Ástríður Sigurjónsdóttir (1909-1997) Þórormstungu og Selfossi

Dates of relationship

10.7.1909

Description of relationship

Related entity

Guðrún Erlendsdóttir (1886-1966) Tindum (28.5.1886 - 1.7.1966)

Identifier of related entity

HAH04284

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Erlendsdóttir (1886-1966) Tindum

is the parent of

Ástríður Sigurjónsdóttir (1909-1997) Þórormstungu og Selfossi

Dates of relationship

10.7.1909

Description of relationship

Related entity

Sigurjón Skúlason (1940) Hveragerði, frá Þórormstungu (16.5.1940 -)

Identifier of related entity

HAH05730

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurjón Skúlason (1940) Hveragerði, frá Þórormstungu

is the child of

Ástríður Sigurjónsdóttir (1909-1997) Þórormstungu og Selfossi

Dates of relationship

16.5.1940

Description of relationship

Related entity

Kristín Sumarrós Sigurjónsdóttir (1915-1992) (22.4.1915 - 19.2.1992)

Identifier of related entity

HAH01674

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Sumarrós Sigurjónsdóttir (1915-1992)

is the sibling of

Ástríður Sigurjónsdóttir (1909-1997) Þórormstungu og Selfossi

Dates of relationship

22.4.1915

Description of relationship

Related entity

Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi (3.8.1901 - 12.7.1999)

Identifier of related entity

HAH01998

Category of relationship

family

Type of relationship

Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi

is the spouse of

Ástríður Sigurjónsdóttir (1909-1997) Þórormstungu og Selfossi

Dates of relationship

1939

Description of relationship

Sonur þeirra Sigurjón f. 16. maí 1940

Related entity

Eysteinn Erlendsson (1889-1969) Beinakeldu (28.8.1889 - 27.10.1969)

Identifier of related entity

HAH03389

Category of relationship

family

Type of relationship

Eysteinn Erlendsson (1889-1969) Beinakeldu

is the cousin of

Ástríður Sigurjónsdóttir (1909-1997) Þórormstungu og Selfossi

Dates of relationship

1909

Description of relationship

Móðir Ástu var Guðrún (1886-1966) systir Eysteins

Related entity

Ástríður Sigurðardóttir (1860-1938) Beinakeldu (9.9.1860 - 1.4.1938)

Identifier of related entity

HAH03696

Category of relationship

family

Type of relationship

Ástríður Sigurðardóttir (1860-1938) Beinakeldu

is the grandparent of

Ástríður Sigurjónsdóttir (1909-1997) Þórormstungu og Selfossi

Dates of relationship

1909

Description of relationship

Móðir hennar Guðrún Erlendsdóttir (1886-1966) á Tindum.

Related entity

Þórormstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00059

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þórormstunga í Vatnsdal

is controlled by

Ástríður Sigurjónsdóttir (1909-1997) Þórormstungu og Selfossi

Dates of relationship

1944

Description of relationship

1944-1959

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01096

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places