Ástríður Jóhannesdóttir (1921-1988) Torfalæk

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ástríður Jóhannesdóttir (1921-1988) Torfalæk

Hliðstæð nafnaform

  • Ástríður Jóhannesdóttir Torfalæk

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Ásta á Torfalæk

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.5.1921 - 13.3.1988

Saga

Ástríður Jóhannesdóttir á Torfalæk fædd 23. maí 1921 Dáin 13. mars 1988. Hún var fríð kona og gjörvilega að yfirbragði, frjálsmannleg í framgöngu og viðmót hennar einkenndist af hlýju og hreinskiptni.
Ásta hafði átt við langvarandi vanheilsu að stríða, áður en nýr sjúkdómur bættist við sem skyndilega varð ekki við ráðið. Þrátt fyrirþað tókst henni að sinna svo um heimili sitt fram undir hið síðasta, að þar sást enginn misbrestur á. Unga stúlkan af Suðurnesjum, sem fluttist norður í Húnavatnssýslu og festi þar rætur, skilaði sínu dagsverki.

Staðir

Torfalækur Torfalækjarhreppur A-Hún.

Réttindi

Ásta starfaði töluvert í samtökum kvenfélaganna í sýslunni, t.d. í mörg ár í orlofsnefnd húsmæðra. Hún var víða aufúsugestur.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Hún var dóttir Jóhannesar Jónssonar f. 4.4.1888 - 26.7.1975, útvegsbónda á Gauksstöðum í Garði og konu hans 21.12.11912 Helgu Þorsteinsdóttur f. 22.7.1892 - 14.10.1968..
Maður hennar var Torfi Jónsson f. 28.7.1915 - 17.7.2009.
Þau hjónin eignuðust tvo sonu, sem báðir eru atgervismenn, einsog þeir eiga kyn til.
1) Jóhannes búfræðikandidat, bóndi á Torfalæk II, kvæntur Elínu Sigurlaugu Sigurðardóttur forstöðukonu Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi, f. 19.5.1944 frá Ísafirði og eiga þau fimm börn. Jóhannes er formaður Búnaðarsambands A-Hún. og formaður stjórnar Framleiðnisjóðs landbúnaðarins.
2) Jón íslenskufræðingur, búsettur í Reykjavík, kvæntur Sigríði Kristinsdóttur 13.7.1943 sjúkraliða og eiga þau einn son. Jón er starfsmaður Landsbókasafnsins og útgáfufélagsins Svart á hvítu.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ásdís Óskarsdóttir (1931-2008) Keflavík (16.2.1931 - 19.1.2008)

Identifier of related entity

HAH01081

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1949 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Sigurðardóttir (1944) Torfalæk (19.5.1944 -)

Identifier of related entity

HAH03202

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhannes Torfason (1945) Torfalæk (11.4.1945)

Identifier of related entity

HAH06064

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhannes Torfason (1945) Torfalæk

er barn

Ástríður Jóhannesdóttir (1921-1988) Torfalæk

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórður Jóhannesson (1929-2008) Gerðum Garði (4.11.1929 - 21.12.2008)

Identifier of related entity

HAH07370

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórður Jóhannesson (1929-2008) Gerðum Garði

er systkini

Ástríður Jóhannesdóttir (1921-1988) Torfalæk

Dagsetning tengsla

1929

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Jóhannesdóttir (1928-2013) Bræðraborg Blönduósi (10.4.1928 - 3.4.2013)

Identifier of related entity

HAH04684

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Jóhannesdóttir (1928-2013) Bræðraborg Blönduósi

er systkini

Ástríður Jóhannesdóttir (1921-1988) Torfalæk

Dagsetning tengsla

1928

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfi Jónsson (1915-2009) Torfalæk (28.7.1915 - 17.7.2009)

Identifier of related entity

HAH02086

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Torfi Jónsson (1915-2009) Torfalæk

er maki

Ástríður Jóhannesdóttir (1921-1988) Torfalæk

Dagsetning tengsla

1944

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfalækur í Torfalækjarhrepp ((1050))

Identifier of related entity

HAH00565

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Torfalækur í Torfalækjarhrepp

er stjórnað af

Ástríður Jóhannesdóttir (1921-1988) Torfalæk

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01095

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir