Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ásta Rögnvaldsdóttir (1940) Vatnahverfi
Hliðstæð nafnaform
- Ásta Sigurbjörg Rögnvaldsdóttir (1940) Vatnahverfi
- Ásta Sigurbjörg Rögnvaldsdóttir Vatnahverfi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.3.1940 -
Saga
Ásta Sigurbjörg Rögnvaldsdóttir 26. mars 1940
Staðir
Vatnahverfi; Blönduós;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Rögnvaldur Bergmann Ámundason 3. september 1906 - 15. apríl 1979 Var í Dalbæ, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1920. Vinnumaður í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Vatnahverfi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Garðabæ og kona hans 1935; Sigrún Jónsdóttir 26. júlí 1904 - 17. júní 1996 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Var í Vatnahverfi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
Systkini sammæðra;
1) Ármann Kristjánsson 1. janúar 1927 - 24. janúar 2011 Verkamaður og bóndi á Sauðárkróki.
2) Ásta Aðalheiður Kristjánsdóttir 14. október 1929 Var á Sauðárkróki 1930.
Albróðir hennar;
1) Ámundi Rögnvaldsson 16. janúar 1935 - 18. apríl 1977 Bifreiðastjóri og verktaki. Síðast bús. í Reykjavík.
Uppeldisbróðir
0) Rögnvaldur Ómar B Gunnarsson 16. júní 1957 - 4. janúar 2013 Sjómaður í Reykjavík. Móðir hans er Ásta
Maður hennar; Rúnar Ársælsson 1. mars 1941 - 22. apríl 1983 Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Njarðvík.
Barn hennar; barnsfaðir; Gunnar Konráð Berg Guðnason 26. september 1937 - 6. febrúar 2010 Var í Reykjavík 1945.
1) Rögnvaldur Ómar B Gunnarsson 16. júní 1957 - 4. janúar 2013 Sjómaður í Reykjavík.
Börn hennar og Rúnars,
2) Anna Rúnarsdóttir, fædd 2. desember 1963,
3) Sigrún Rúnarsdóttir, fædd 23. ágúst 1965
4) Erla Vigdís Rúnarsdóttir, fædd 16. júní 1982.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ásta Rögnvaldsdóttir (1940) Vatnahverfi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.6.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3575186
®GPJ ættfræði