Ásmundur Jóhannsson (1875-1953) Winnipeg

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ásmundur Jóhannsson (1875-1953) Winnipeg

Hliðstæð nafnaform

  • Ásmundur Pétur Jóhannsson (1875-1953) Winnipeg
  • Ásmundur Pétur Jóhannsson Winnipeg

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.7.1875 - 23.10.1953

Saga

Ásmundur Pétur Jóhannsson 6. júlí 1875 - 23. október 1953 Fór til Vesturheims 1900 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Smiður í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Byggingameistari í Winnipeg.

Staðir

Haugur í V-Hvs; Winnipeg:

Réttindi

Starfssvið

Smiður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jóhann Ásmundsson 29. febrúar 1836 - 31. október 1909 Var á Skeggjastöðum, Efri-Núpssókn, Hún. 1845. Bóndi á Haugi í Miðfirði. Bóndi í Haugi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901 og kona hans; Guðrún Gunnlaugsdóttir 24. júní 1838 - 1. september 1880 Húsfreyja á Haugi í Miðfirði. Var fyrst skrifuð dóttir Magnúsar Hinrikssonar, bróður Gunnlaugs.
Seinni kona Jóhanns; Arndís Halldórsdóttir 15. janúar 1851 - 4. júlí 1938 Vinnukona í Snóksdal, Snóksdalssókn, Dal. 1880. Húsfreyja á Haugi, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Húsmóðir í Haugi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901.
Börn Ásmundar og Guðrúnar;
1) Skúli Jóhannsson 30. mars 1862 - 23. ágúst 1902 Tökubarn á Hóli, Munkaþverársókn, Eyj. 1845. Barn hans á Haugi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1889 sennilega frá Haugi, Torfastaðahreppi, Hún. 1862
2) Gunnlaugur Jóhannsson 13. september 1867 - 1. maí 1948 Fór til Vesturheims 1887 frá Haugi, Torfastaðahreppi, Hún. Kaupmaður í Winnipeg.
3) Helga Jóhannsdóttir 24. júní 1873 Barn hans á Haugi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1889 frá Haugi, Torfastaðahreppi, Hún.
Barn Arndísar;
1) Oddfríður Jónsdóttir 15. desember 1876 - 5. maí 1906 Tökubarn í Snóksdal, Snóksdalssókn, Dal. 1880. Var í Haugi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Lést af barnsburði.
Barn Arndísar og Jóhanns;
1) Halldór Jóhannsson 22. desember 1889 - 13. maí 1962 Var á Haugi, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Bóndi á Haugi, en síðar á Hvammstanga. Var í Höfn, Hvammstangahr., V-Hún. 1957.

Kona Ásmundar; Sigríður Jónasdóttir 18. september 1878 - 1. október 1934 Dóttir þeirra á Húki, Efranúpssókn, Hún. 1880. Var á Húki, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1900 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Húsfreyja í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Frá Húkum í Miðfirði.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Jónasdóttir (1892-1983) Haugi (10.3.1892 - 7.9.1983)

Identifier of related entity

HAH04355

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Winnipeg Kanada

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haugur í Miðfirði V-Hvs

Identifier of related entity

HAH00836

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Ásmundsson (1836-1909) Haugi í Miðfirði (29.2.1836 - 31.10.1909)

Identifier of related entity

HAH05294

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhann Ásmundsson (1836-1909) Haugi í Miðfirði

er foreldri

Ásmundur Jóhannsson (1875-1953) Winnipeg

Dagsetning tengsla

1875

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skúli Jóhannsson (1862-1902) Winnipeg frá Haugi (30.3.1862 - 23.8.1902)

Identifier of related entity

HAH05714

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Skúli Jóhannsson (1862-1902) Winnipeg frá Haugi

er systkini

Ásmundur Jóhannsson (1875-1953) Winnipeg

Dagsetning tengsla

1875

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Jóhannsson (1889-1962) Haugi V-Hvs (22.12.1889 - 13.5.1962)

Identifier of related entity

HAH04666

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Jóhannsson (1889-1962) Haugi V-Hvs

er systkini

Ásmundur Jóhannsson (1875-1953) Winnipeg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03659

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

13.6.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/9N9Z-ZHL
Föðurtún bls. 379, 390, 393.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir