Ásmundur Guðmundsson (1888-1969) biskup

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ásmundur Guðmundsson (1888-1969) biskup

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.10.1888 - 29.5.1969

Saga

Var í Reykjavík 1910. Prestur á Helgafelli í Helgafellssveit 1916-1919. Skólastjóri Alþýðuskólans á Eiðum um tíma. Háskólakennari á Laufásvegi 75, Reykjavík 1930. Prófessor og biskup yfir Íslandi. Síðast bús. á Akranesi.

Staðir

Reykholt: Vatnbyggðir Vestur íslendinga í Saskatchewan: Helgafell Snæfellsnes: Eiðar Eiðaþinghá: Reykjavík: Akranes.

Réttindi

Stúdent frá MR 30. júní 1908 og próf í guðfræði frá HÍ 19. júní 1912. Stundaði framhaldsnám allvíða.

Starfssvið

Prestur, biskup. Stúdent frá MR 30. júní 1908 og próf í guðfræði frá HÍ 19. júní 1912. Stundaði framhaldsnám allvíða. Kallaður prestur til Íslendingabyggða í Alberta um mánaðartíma 1914 og í Vatnabyggðum í Saskatchewan í Kanada 1912-1914. Vígður aðstoðarprestur í Stykkishólmi 24. júní 1915, settur sóknarprestur á Helgafelli 31. maí 1916 og fékk Helgafell 13. nóv. sama ár og sat í Stykkishólmi. Skipaður skólastjóri á Eiðum 11. janúar 1919 og dósent við guðfræðideild HÍ24. apríl 1928 og prófessor 24. apríl 1934. Forseti guðfræðideildar 1934-35 og oft eftir það. Skipaður biskup Íslands 30. janúar 1954 og fékk lausn vegna aldurs 1959. Gegndi fjölda trúnaðarstarfa fyrir kirkjuna og ungmenni. Mikilvirkur fræðimaður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Guðmundur Helgason 3. september 1853 - 1. júní 1922 Prestur í Odda á Rangárvöllum 1880-1885 og í Reykholti 1885-1907, síðar búnaðarmálastjóri í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Prófastur í Borgarfjarðarsýslu 1885-1896. Bróðir Ágústar Helgasonar í Birtingarholti, og konu hans 29.6.1884 Þóru Ágústu Ásmundsdóttur f. 7. maí 1851 - 17. mars 1902, Odda, Oddasókn, Rang. 1860. Húsfreyja í Reykholti.
Systkini Ásmundar voru:
1) Guðrún Reykholt Guðmundsdóttir f. 8. apríl 1885 - 7. júní 1963 Var í Reykjavík 1910. Skrifari á Laufásvegi 75, Reykjavík 1930. Fulltrúi tónlistardeildar ríkisútvarpsins.
2) Laufey Guðmundsdóttir f. 9. júlí 1886 - 31. mars 1912 Var í Reykjavík 1910. Kennari í Reykjavík. Fannst drukknuð við Eiðsgrand, óg barnlaus.
3) Helgi Guðmundsson f. 29. september 1890 - 21. mars 1972 Var í Reykholti, Reykholtssókn, Borg. 1890. Bankastjóri í Reykjavík 1945.
4) Guðmundur Guðmundsson f. 15. júlí 1893 - 12. nóvember 1950 Var í Reykjavík 1910. Aðalféhirðir á Bárugötu 7, Reykjavík 1930. Bankaritari í Reykjavík.

Kona Ásmundar 27.6.1915 var Steinunn Sigríður Magnúsdóttir f. 10. nóvember 1894 - 6. desember 1976. Húsfreyja á Laufásvegi 75, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Eiðum í Eiðaþinghá og í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Foreldrar hennar voru Magnús Andrésson f. 30. júní 1845 - 31. júlí 1922. Prestur á Gilsbakka í Hvítársíðu, Mýr. 1881-1918 og prófastur þar 1883-1892 og 1911-1915. Alþingismaður og kona hans 9.9.1881 Sigríður Pétursdóttir Sívertsen 15. júní 1860 - 24. ágúst 1917 Húsfreyja á Gilsbakka, Hvítársíðuhr., Mýr.
Systkini Sigríðar voru
1) Þorlákur Magnússon f. 23.7.1882
2) Andrés Magnússon f 11. júní 1883 - 10. júní 1916. Bústjóri og hreppstjóri á Gilsbakka. Óg. barnlaus
3) Sigríður Magnúsdóttir f 10. júlí 1885 - 23. október 1980. Kennslukona á Suðurgötu , Reykjavík 1930. Kennari í Reykjavík.
4) Pétur Magnússon 10. janúar 1888 - 26. júní 1948 Hæstaréttarlögmaður, bankastjóri, alþingismaður og ráðherra í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Málflutningsmaður á Suðurgötu , Reykjavík 1930.
5) Katrín Magnúsdóttir 1. febrúar 1890 - 7. júní 1972 Var á Gilsbakka, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930. Bókavörður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Guðmundur Magnússon f, 30.9.1891.
7) Guðrún Magnúsdóttir 16. mars 1896 - 9. september 1943 Húsfreyja á Gilsbakka, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930. Húsfreyja á Gilsbakka. Maður hennar Sigurður Snorrason f. 23. október 1894 - 2. október 1978 Bóndi á Gilsbakka, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930. Bóndi á Gilsbakka, síðast bús. í Hvítársíðuhreppi. Fóstursonur: Sæmundur Snorri Jóhannsson, f. 22.3.1947.
8) Ragnheiður Magnúsdóttir 17. ágúst 1897 - 6. október 1981 Húsfreyja á Hvítárbakka, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Húsfreyja á Hvítárbakka. Maður hennar Guðmundur Jónsson f. 23. apríl 1890 - 25. maí 1957 Bóndi á Hvítárbakka, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Bóndi á Ytri-Skeljabrekku og Hvítárbakka í Andakíl.
9) Sigrún Magnúsdóttir f. 19. apríl 1899 - 9. nóvember 1989 Hjúkrunarkona á Suðurgötu , Reykjavík 1930. Forstöðukona Heilsuverndarstöðvarinnar við Barónsstíg. Síðast bús. í Reykjavík.

Börn Ásmundar og Sigríðar voru:
1) Andrés Ásmundsson f. 30. júní 1916 - 30. október 2006 Laufásvegi 75, Reykjavík 1930. Nam læknisfræði í Stokkhólmi og varð sérfræðingur í skurðlækningum, kvensjúkdómum og fæðingarhjálp. Bankamaður í Reykjavík 1935-45, læknir í Svíþjóð 1952-61 og læknir í Reykjavík og Kópavogi 1961-86. Kjörbörn: Stefán Andrésson f. 02.05.1953 og Katrín Andrésdóttir f. 28.12.1953, Andrés kvæntist eftirlifandi eiginkonu sinni, Þorbjörgu Guðrúnu Pálsdóttur myndhöggvara, árið 1942. Foreldrar hennar voru Páll Ólafur Ólafsson útgerðarmaður og ræðismaður Færeyinga á Íslandi og Hildur Stefánsdóttir húsfreyja.
2) Þóra Ásmundsdóttir f. 27. júní 1918 - 28. apríl 2011 Laufásvegi 75, Reykjavík 1930. Bankastarfsmaður, bús. í Garðabæ. Hún var ógift og barnlaus,
3) Sigríður Ásmundsdóttir f. 6. ágúst 1919 - 24. desember 2005 Húsfreyja og skrifstofumaður, síðast bús. í Reykjavík. Laufásvegi 75, Reykjavík 1930., Sigríður giftist 7. febrúar 1946 Jakob Gíslasyni, síðar orkumálastjóra, f. 10. mars 1902, d. 9. mars 1987.
4) Áslaug Ásmundsdóttir f. 25. júní 1921 Laufásvegi 75, Reykjavík 1930. skrifari.
5) Guðmundur Ásmundsson f. 8. júní 1924 - 15. ágúst 1965 Laufásvegi 75, Reykjavík 1930. Hæstaréttarlögmaður og framkvæmdastjóri Vinnumálasambands samvinnufélaganna í Reykjavík. Drukknaði. Kona hans 8.6.1944; Hrefna S Magnúsdóttir f. 28.3.1926 – 15.3.1996. Seinni maður hennar 1971, Pétur Pétursson f 1. október 1918 - 17. maí 1996, Skólavörðustíg 28, Reykjavík 1930. Stórkaupmaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Magnús Ásmundsson f. 17. júní 1927 - 31. ágúst 2015. Lyflæknir á Akureyri og síðar í Neskaupstað., kona, Katrín Jónsdóttir f. 6.7.1932.
7) Tryggvi Ásmundsson f. 29. október 1938, kona, Agla Sigríður Egilsdóttir f. 4. júní 1939, Reykjavík 1945.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Dómkirkjan í Reykjavík (1796 -)

Identifier of related entity

HAH00192

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Gíslason (1902-1987) orkumálastjóri (10.3.1902 - 9.3.1987)

Identifier of related entity

HAH07515

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Ingibjörg Helgadóttir (1912-1997) Ölfusá (Selfoss) (22.6.1912 - 25.9.1997)

Identifier of related entity

HAH01410

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Ingibjörg Helgadóttir (1912-1997) Ölfusá (Selfoss)

is the cousin of

Ásmundur Guðmundsson (1888-1969) biskup

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01087

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4312235
®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1947-1976 bls 35

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir