Ásmundur Guðmundsson (1888-1969) biskup

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ásmundur Guðmundsson (1888-1969) biskup

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.10.1888 - 29.5.1969

Saga

Var í Reykjavík 1910. Prestur á Helgafelli í Helgafellssveit 1916-1919. Skólastjóri Alþýðuskólans á Eiðum um tíma. Háskólakennari á Laufásvegi 75, Reykjavík 1930. Prófessor og biskup yfir Íslandi. Síðast bús. á Akranesi.

Staðir

Reykholt: Vatnbyggðir Vestur íslendinga í Saskatchewan: Helgafell Snæfellsnes: Eiðar Eiðaþinghá: Reykjavík: Akranes.

Réttindi

Stúdent frá MR 30. júní 1908 og próf í guðfræði frá HÍ 19. júní 1912. Stundaði framhaldsnám allvíða.

Starfssvið

Prestur, biskup. Stúdent frá MR 30. júní 1908 og próf í guðfræði frá HÍ 19. júní 1912. Stundaði framhaldsnám allvíða. Kallaður prestur til Íslendingabyggða í Alberta um mánaðartíma 1914 og í Vatnabyggðum í Saskatchewan í Kanada 1912-1914. Vígður ... »

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Guðmundur Helgason 3. september 1853 - 1. júní 1922 Prestur í Odda á Rangárvöllum 1880-1885 og í Reykholti 1885-1907, síðar búnaðarmálastjóri í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Prófastur í Borgarfjarðarsýslu 1885-1896. Bróðir ... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Dómkirkjan í Reykjavík (1796 -)

Identifier of related entity

HAH00192

Flokkur tengsla

stigveldi

Tengd eining

Jakob Gíslason (1902-1987) orkumálastjóri (10.3.1902 - 9.3.1987)

Identifier of related entity

HAH07515

Flokkur tengsla

fjölskylda

Tengd eining

Helga Ingibjörg Helgadóttir (1912-1997) Ölfusá (Selfoss) (22.6.1912 - 25.9.1997)

Identifier of related entity

HAH01410

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Ingibjörg Helgadóttir (1912-1997) Ölfusá (Selfoss)

is the cousin of

Ásmundur Guðmundsson (1888-1969) biskup

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01087

Kennimark stofnunar

IS HAH

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Heimildir

http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4312235
®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1947-1976 bls 35

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC