Ásmundur Gíslason (1872-1947) Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1896-1904

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ásmundur Gíslason (1872-1947) Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1896-1904

Hliðstæð nafnaform

  • Ásmundur Gíslason Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1896-1904

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.8.1872 - 4.2.1947

Saga

Ásmundur Gíslason 21. ágúst 1872 - 4. febrúar 1947 Skólapiltur á Skólavörðustíg 4, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1896-1904 og Hálsi í Fnjóskadal 1904-1936. Varð prófastur í S-Þingeyjarprófastsdæmi 1913. Prestur og prófastur á Hálsi, Hálssókn, S-Þing. 1930. Síðast skrifstofumaður í Reykjavík. Fósturdóttir: Anna Guðrún Guðmundsdóttir. f. 22.8.1897.

Staðir

Þverá í Dalsmynni; Blönduós 1894-1895. Bergsstaðir í Svartárdal; Háls í Fnjóskadal; Reykjavík:

Réttindi

Stúdent Reykjavík 1892, Cand theol frá prestaskólanum 1894, Bergsstöðum í Svartárdal 1895, Háls í Fnjóskadal 1904.
Heimiliskennari Blönduósi 1894-1895.

Starfssvið

Prestur; Prófastur; Skrifstofumaður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Þorbjörg Olgeirsdóttir 12. júlí 1842 - 5. febrúar 1923 Húsfreyja á Þverá í Dalsmynni, S-Þing. og maður hennar 8.10.1866; Gísli Jóhannes Ásmundsson 17. júlí 1841 - 28. janúar 1898 Var á Þverá, Laufássókn, S-Þing. 1860. Hreppstjóri og bóndi á Þverá í Dalsmynni, S-Þing. Lærði bókband á Akureyri. „Gáfumaður og vel hagmæltur; áhugamaður um framfarir ... Merkisbóndi og vel virtur“ segir Indriði.
Systkini Ámundar;
1) Auður Gísladóttir 1. mars 1869 - 27. júlí 1962 Húsfreyja á Skútustöðum í Mývatnssveit um árabil og á Hólmum í Reyðarfirði um 1913-16. Síðar í Reykjavík. Ekkja í Miðstræti 3, Reykjavík 1930. Maður hennar 17.3.1896; Árni Jónsson 9. júlí 1849 - 27. febrúar 1916 Var í Svínadal, Garðssókn, N-Þing. 1860. Fór til Vesturheims 1874 frá Skútustöðum, Skútustaðahreppi, S-Þing. Dvaldist vestra um nokkur ár. Prestur og alþingismaður á Borg á Mýrum og prófastur á Skútustöðum í Mývatnssveit, síðast prestur á Hólmum í Reyðarfirði frá 1913. Fyrri kona Árna 22.9.1884; Dýrleif Sveinsdóttir 11. maí 1860 - 2. desember 1894 Var á Hóli, Höfðasókn, S-Þing. 1860. Húsfreyja á Skútustöðum í Mývatnssveit. Húsfreyja á Skútustöðum, Skútustaðasókn, S-Þing. 1890. Auður var móðir sra Gunnars Árnasonar (1901-1985) prests, Ingileifar (1903-1995) konur Vilhjálms Þ Gíslasonar útvarpsstjóra, Ólafar Dagmar (1909-1993) móður Ingu Huldar Hákonardóttur listakonu,
2) Ásmundur Gíslason 9. janúar 1871 - 17. júlí 1872
3) Ingólfur Gíslason 17. júlí 1874 - 14. maí 1951 Héraðslæknir í Borgarnesi 1930. Héraðslæknir, lengst í Borgarnesi. Kona hans 12.2.1903; Oddný Ólöf Vigfúsdóttir 6. desember 1877 - 18. nóvember 1952 Var á Vopnafirði, Hofssókn, N-Múl. 1890. Húsfreyja í Borgarnesi 1930. Húsfreyja, lengst af í Borgarfirði. Meðal barna þeirra Jóhanna Ágústa, maður hennar 16.12.1926; Thor H Thors (1903-1965) alþm.
4) Garðar Gíslason 14. júní 1876 - 11. febrúar 1959 Stórkaupmaður í Reykjavík, Leith, Hull og í New York. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Stórkaupmaður á Laufásvegi 53, Reykjavík 1930. Seinni kona hans var Josephine Rosell, f.28.5.1905. Þau voru barnlaus. Var skírður í höfuðið á „Garðari Svavarssyni hinum sænska og mun vera fyrsti maður í samtíð okkar, er ber þetta nafn“ segir Indriði. Kona hans 1902; Þóra Sigfúsdóttir 1. október 1874 - 9. október 1937 Var á Víðivöllum, Draflastaðasókn, Þing. 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laufásvegi 53, Reykjavík 1930. Dóttir þeirra Þóra (1905-1999) maður hennar 5.7.1930; Gunnlaugur Eggertsson Briem (1903-1999) ráðuneytisstjóri
5) Haukur Gíslason 14. júlí 1878 - 14. janúar 1952 Var á Þverá, Laufássókn, Þing. 1880. Prestur í Danmörku. Maki: Anna Louise f. 16.9.1884. Barn þeirra: Karen Gislason Weiss.
Kona Ásmundar 21.6.1896; Anna Pétursdóttir 12. nóvember 1871 - 25. febrúar 1936 Húsfreyja á Hálsi, Hálssókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja á Hálsi í Fnjóskadal.
Börn þeirra;
1) Ólafur Ásmundsson 19. ágúst 1897 - 17. nóvember 1991 Var á Hálsi, Hálssókn, S-Þing. 1930. Verkamaður í Reykjavík.
2) Gísli Ásmundsson 27. september 1898 - 14. nóvember 1898
3) Gísli Þorlákur Ásmundsson 24. mars 1906 - 29. júní 1990 Kennari og þýðandi í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus.
4) Einar Ásmundsson 10. apríl 1912 - 20. janúar 1963 Námssveinn á Akureyri 1930. Hæstaréttarlögmaður, ritstjóri og þýðandi í Reykjavík.
Fósturdóttir:
5) Anna Guðrún Guðmundsdóttir 22. ágúst 1897 - 17. desember 1989 Var á Leifsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Arnstapa í Ljósavatnshreppi, S-Þing. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. í Saurbæjarhreppi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem (1811-1894) Espihóli (15.10.1811 - 11.3.1894)

Identifier of related entity

HAH03079

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðríður Einarsdóttir (1860-1940) Leifsstöðum (11.11.1860 - 1.3.1940)

Identifier of related entity

HAH04198

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Guðmundsdóttir (1900-1984) Bergsstöðum (19.6.1900 - 26.10.1984)

Identifier of related entity

HAH04303

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auður Gísladóttir (1869-1962) Skútustöðum (1.3.1869 - 27.7.1962)

Identifier of related entity

HAH02523

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Auður Gísladóttir (1869-1962) Skútustöðum

er systkini

Ásmundur Gíslason (1872-1947) Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1896-1904

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haukur Gíslason (1878-1952) prestur Danmörku (14.7.1878 - 14.1.1952)

Identifier of related entity

HAH04841

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Haukur Gíslason (1878-1952) prestur Danmörku

er systkini

Ásmundur Gíslason (1872-1947) Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1896-1904

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Garðar Gíslason (1876-1959) Stórkaupmaður Reykjavík (14.6.1876 - 11.2.1959)

Identifier of related entity

HAH03708

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Garðar Gíslason (1876-1959) Stórkaupmaður Reykjavík

er systkini

Ásmundur Gíslason (1872-1947) Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1896-1904

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Pétursdóttir (1871-1936) Bergsstöðum (12.11.1871 - 25.2.1936)

Identifier of related entity

HAH02401

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Pétursdóttir (1871-1936) Bergsstöðum

er maki

Ásmundur Gíslason (1872-1947) Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1896-1904

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03658

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.6.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir