Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ásmundur Gíslason (1872-1947) Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1896-1904
Hliðstæð nafnaform
- Ásmundur Gíslason Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1896-1904
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.8.1872 - 4.2.1947
Saga
Ásmundur Gíslason 21. ágúst 1872 - 4. febrúar 1947 Skólapiltur á Skólavörðustíg 4, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1896-1904 og Hálsi í Fnjóskadal 1904-1936. Varð prófastur í S-Þingeyjarprófastsdæmi 1913. Prestur og prófastur á Hálsi, Hálssókn, S-Þing. 1930. Síðast skrifstofumaður í Reykjavík. Fósturdóttir: Anna Guðrún Guðmundsdóttir. f. 22.8.1897.
Staðir
Þverá í Dalsmynni; Blönduós 1894-1895. Bergsstaðir í Svartárdal; Háls í Fnjóskadal; Reykjavík:
Réttindi
Stúdent Reykjavík 1892, Cand theol frá prestaskólanum 1894, Bergsstöðum í Svartárdal 1895, Háls í Fnjóskadal 1904.
Heimiliskennari Blönduósi 1894-1895.
Starfssvið
Prestur; Prófastur; Skrifstofumaður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Þorbjörg Olgeirsdóttir 12. júlí 1842 - 5. febrúar 1923 Húsfreyja á Þverá í Dalsmynni, S-Þing. og maður hennar 8.10.1866; Gísli Jóhannes Ásmundsson 17. júlí 1841 - 28. janúar 1898 Var á Þverá, Laufássókn, S-Þing. 1860. Hreppstjóri og bóndi á Þverá í Dalsmynni, S-Þing. Lærði bókband á Akureyri. „Gáfumaður og vel hagmæltur; áhugamaður um framfarir ... Merkisbóndi og vel virtur“ segir Indriði.
Systkini Ámundar;
1) Auður Gísladóttir 1. mars 1869 - 27. júlí 1962 Húsfreyja á Skútustöðum í Mývatnssveit um árabil og á Hólmum í Reyðarfirði um 1913-16. Síðar í Reykjavík. Ekkja í Miðstræti 3, Reykjavík 1930. Maður hennar 17.3.1896; Árni Jónsson 9. júlí 1849 - 27. febrúar 1916 Var í Svínadal, Garðssókn, N-Þing. 1860. Fór til Vesturheims 1874 frá Skútustöðum, Skútustaðahreppi, S-Þing. Dvaldist vestra um nokkur ár. Prestur og alþingismaður á Borg á Mýrum og prófastur á Skútustöðum í Mývatnssveit, síðast prestur á Hólmum í Reyðarfirði frá 1913. Fyrri kona Árna 22.9.1884; Dýrleif Sveinsdóttir 11. maí 1860 - 2. desember 1894 Var á Hóli, Höfðasókn, S-Þing. 1860. Húsfreyja á Skútustöðum í Mývatnssveit. Húsfreyja á Skútustöðum, Skútustaðasókn, S-Þing. 1890. Auður var móðir sra Gunnars Árnasonar (1901-1985) prests, Ingileifar (1903-1995) konur Vilhjálms Þ Gíslasonar útvarpsstjóra, Ólafar Dagmar (1909-1993) móður Ingu Huldar Hákonardóttur listakonu,
2) Ásmundur Gíslason 9. janúar 1871 - 17. júlí 1872
3) Ingólfur Gíslason 17. júlí 1874 - 14. maí 1951 Héraðslæknir í Borgarnesi 1930. Héraðslæknir, lengst í Borgarnesi. Kona hans 12.2.1903; Oddný Ólöf Vigfúsdóttir 6. desember 1877 - 18. nóvember 1952 Var á Vopnafirði, Hofssókn, N-Múl. 1890. Húsfreyja í Borgarnesi 1930. Húsfreyja, lengst af í Borgarfirði. Meðal barna þeirra Jóhanna Ágústa, maður hennar 16.12.1926; Thor H Thors (1903-1965) alþm.
4) Garðar Gíslason 14. júní 1876 - 11. febrúar 1959 Stórkaupmaður í Reykjavík, Leith, Hull og í New York. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Stórkaupmaður á Laufásvegi 53, Reykjavík 1930. Seinni kona hans var Josephine Rosell, f.28.5.1905. Þau voru barnlaus. Var skírður í höfuðið á „Garðari Svavarssyni hinum sænska og mun vera fyrsti maður í samtíð okkar, er ber þetta nafn“ segir Indriði. Kona hans 1902; Þóra Sigfúsdóttir 1. október 1874 - 9. október 1937 Var á Víðivöllum, Draflastaðasókn, Þing. 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laufásvegi 53, Reykjavík 1930. Dóttir þeirra Þóra (1905-1999) maður hennar 5.7.1930; Gunnlaugur Eggertsson Briem (1903-1999) ráðuneytisstjóri
5) Haukur Gíslason 14. júlí 1878 - 14. janúar 1952 Var á Þverá, Laufássókn, Þing. 1880. Prestur í Danmörku. Maki: Anna Louise f. 16.9.1884. Barn þeirra: Karen Gislason Weiss.
Kona Ásmundar 21.6.1896; Anna Pétursdóttir 12. nóvember 1871 - 25. febrúar 1936 Húsfreyja á Hálsi, Hálssókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja á Hálsi í Fnjóskadal.
Börn þeirra;
1) Ólafur Ásmundsson 19. ágúst 1897 - 17. nóvember 1991 Var á Hálsi, Hálssókn, S-Þing. 1930. Verkamaður í Reykjavík.
2) Gísli Ásmundsson 27. september 1898 - 14. nóvember 1898
3) Gísli Þorlákur Ásmundsson 24. mars 1906 - 29. júní 1990 Kennari og þýðandi í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus.
4) Einar Ásmundsson 10. apríl 1912 - 20. janúar 1963 Námssveinn á Akureyri 1930. Hæstaréttarlögmaður, ritstjóri og þýðandi í Reykjavík.
Fósturdóttir:
5) Anna Guðrún Guðmundsdóttir 22. ágúst 1897 - 17. desember 1989 Var á Leifsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Arnstapa í Ljósavatnshreppi, S-Þing. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. í Saurbæjarhreppi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ásmundur Gíslason (1872-1947) Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1896-1904
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ásmundur Gíslason (1872-1947) Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1896-1904
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ásmundur Gíslason (1872-1947) Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1896-1904
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Ásmundur Gíslason (1872-1947) Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1896-1904
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.6.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði