Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ásmundur Eysteinsson (1919-2006)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.10.1919 - 14.10.2006
Saga
Ásmundur Eysteinsson fæddist á Höfða í Þverárhlíð 28. október 1919. Hann andaðist á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 14. október 2006. Ásmundur bjó með bróður sínum Daníel á Högnastöðum í Þverárhlíð þar til hann fluttist á Dvalarheimilið í Borgarnesi.
Ásmundur verður jarðsunginn frá Borgarneskirkju í dag 27. sept 2006 og hefst athöfnin klukkan 11.
Staðir
Högnastaðir í Þverárhlíð Mýr. Borgarnes.
Réttindi
Starfssvið
Bóndi.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Sigríður Halldórsdóttir frá Síðumúlaveggjum og Eysteinn Davíðsson f. 24. september 1883 - 4. október 1963. Bóndi á Höfða í Hjarðarholtssókn, Mýr. 1930. Bóndi á Högnastöðum og Höfða í Þverárhlíð, Mýr. frá Karlsbrekku í Þverárhlíð.
Bróðir Ásmundar var
1) Daníel, f. 24. janúar 1915, d. 16. október 2005. Bóndi á Högnastöðum í Þverárhlíð, síðast bús. í Borgarnesi. Var á Höfða, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1930.
hálfsystkini hans, börn Sigríðar og Magnúsar Rögnvaldssonar f. 19. nóvember 1861. Bóndi í Skáney í Reykholtsdal. Húsbóndi í Geirshlíðarkoti í Reykholtssókn, Borg. 1901. Var í Gröf í Gufunessókn, Kjós. 1870, frá Höfða í Þverárhlíð, fyrri manns hennar, eru
2) Halldóra Magnúsdóttir f. 9. október 1898 - 20. júlí 1976 Húsfreyja á Staðarhóli, Aðaldælahr., S-Þing. 1930-67. Afgreiðslumaður pósts og síma á Staðarhóli um allmörg ár. Mikil hannyrðakona. Síðast bús. í Aðaldælahreppi. Fóstursonur: Ólafur Karlsson, f. 29.10.1942. Þorvaldur, f. 23. nóvember 1900,
3) Þorgerður Magnúsdóttir f. 3. júní 1903 - 22. júlí 1980 húsfreyja á Njarðargötu 33, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Jón Bjarni Magnússon f. 9. mars 1905 - 2. febrúar 1976, var á Höfða, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1930. Bóndi, lengst á Sigmundarstöðum í Þverárhlíð, síðan verkamaður á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi.
5) Bergþór Magnússon f. 5. apríl 1907 - 24. september 1989, var á Höfða, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1930. Bóndi á Höfða í Þverárhlíð. Síðast bús. í Þverárhlíðarhreppi.
6) María Magnúsdóttir f. 8. desember 1909 - 3. desember 1960, húsfreyja á Rauðarárstíg 1, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
7) Guðrún Magnúsdóttir f. 18. júní 1911 - 29. nóvember 1972, vetrarstúlka á Grettisgötu 10, Reykjavík 1930. Síðast bús. á Akranesi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.5.2017
Tungumál
- íslenska