Ásmundur Eysteinsson (1919-2006)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ásmundur Eysteinsson (1919-2006)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.10.1919 - 14.10.2006

History

Ásmundur Eysteinsson fæddist á Höfða í Þverárhlíð 28. október 1919. Hann andaðist á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 14. október 2006. Ásmundur bjó með bróður sínum Daníel á Högnastöðum í Þverárhlíð þar til hann fluttist á Dvalarheimilið í Borgarnesi.
Ásmundur verður jarðsunginn frá Borgarneskirkju í dag 27. sept 2006 og hefst athöfnin klukkan 11.

Places

Högnastaðir í Þverárhlíð Mýr. Borgarnes.

Legal status

Functions, occupations and activities

Bóndi.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Sigríður Halldórsdóttir frá Síðumúlaveggjum og Eysteinn Davíðsson f. 24. september 1883 - 4. október 1963. Bóndi á Höfða í Hjarðarholtssókn, Mýr. 1930. Bóndi á Högnastöðum og Höfða í Þverárhlíð, Mýr. frá Karlsbrekku í Þverárhlíð.
Bróðir Ásmundar var
1) Daníel, f. 24. janúar 1915, d. 16. október 2005. Bóndi á Högnastöðum í Þverárhlíð, síðast bús. í Borgarnesi. Var á Höfða, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1930.
hálfsystkini hans, börn Sigríðar og Magnúsar Rögnvaldssonar f. 19. nóvember 1861. Bóndi í Skáney í Reykholtsdal. Húsbóndi í Geirshlíðarkoti í Reykholtssókn, Borg. 1901. Var í Gröf í Gufunessókn, Kjós. 1870, frá Höfða í Þverárhlíð, fyrri manns hennar, eru
2) Halldóra Magnúsdóttir f. 9. október 1898 - 20. júlí 1976 Húsfreyja á Staðarhóli, Aðaldælahr., S-Þing. 1930-67. Afgreiðslumaður pósts og síma á Staðarhóli um allmörg ár. Mikil hannyrðakona. Síðast bús. í Aðaldælahreppi. Fóstursonur: Ólafur Karlsson, f. 29.10.1942. Þorvaldur, f. 23. nóvember 1900,
3) Þorgerður Magnúsdóttir f. 3. júní 1903 - 22. júlí 1980 húsfreyja á Njarðargötu 33, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Jón Bjarni Magnússon f. 9. mars 1905 - 2. febrúar 1976, var á Höfða, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1930. Bóndi, lengst á Sigmundarstöðum í Þverárhlíð, síðan verkamaður á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi.
5) Bergþór Magnússon f. 5. apríl 1907 - 24. september 1989, var á Höfða, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1930. Bóndi á Höfða í Þverárhlíð. Síðast bús. í Þverárhlíðarhreppi.
6) María Magnúsdóttir f. 8. desember 1909 - 3. desember 1960, húsfreyja á Rauðarárstíg 1, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
7) Guðrún Magnúsdóttir f. 18. júní 1911 - 29. nóvember 1972, vetrarstúlka á Grettisgötu 10, Reykjavík 1930. Síðast bús. á Akranesi.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01086

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places