Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Áslaug Guðlaugsdóttir (1913-1991) frá Vakurstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Áslaug Guðlaugsdóttir frá Vakurstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.11.1913 - 3.5.1991
Saga
Áslaug Guðlaugsdóttir 25. nóvember 1913 - 3. maí 1991 Vinnukona á Vakursstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Staðir
Vakursstaðir; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Arnbjörg Þorsteinsdóttir 25. júlí 1872 - 13. nóvember 1963 Var á Vakursstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Sævarlandi, Höfðahr., A-Hún. 1957 og maður hennar; Guðlaugur Guðmundsson 14. september 1870 - 6. febrúar 1951 Var á Vakursstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Verkamaður á Hnappsstöðum og bóndi á Sæunnarstöðum í Vindhælishr., A-Hún.
Systkini Áslaugar;
1) Þorsteinn Sigurbjörn Guðlaugsson 6. nóvember 1896 - 27. maí 1982 Bóndi á Vakursstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Vakursstöðum og Syðra-Spákonufelli á Skagaströnd., síðast bús. í Reykjavík. Kona hans var Hólmfríður Kristjánsdóttir og áttu þau einn son
2) Guðmundur Ragnar Guðlaugsson 13. október 1899 - 8. maí 1985 Bílstjóri á Árbakka, Hofssókn, A-Hún. 1930. Búfræðingur og bóndi á Árbakka, Vindhælishr., Hún. Var í Árbakka, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Björg Ólafsdóttir 24. febrúar 1900 - 4. júní 1953 Ráðskona á Árbakka, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Árbakka, Vindhælishr., Hún. Þau áttu einn son
3) Sigurður Guðlaugsson 12. janúar 1902 - 19. júlí 1992 Bóndi á Ytri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Hafursstöðum, Vindhælishr., A-Hún. Bóndi þar 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. kvæntur Auðbjörgu Albertsdóttur og áttu þau fimm börn
4) Efemía Sigurlaug Guðlaugsdóttir 18. júlí 1904 - 15. febrúar 2004 Húsfreyja á Kornsá og Ási í Vatnsdal, síðast bús.á Blönduósi. Var á Ási, Áshr., A-Hún. 1957. Maður hennar 15. ágúst 1936; Guðmundur Jónasson 3. júní 1905 - 6. febrúar 1988 Bóndi á Kornsá í Vatnsdal og síðar Ási í Vatnsdal. Búfræðingur. Lausamaður á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Ási, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Hófu þau búskap á Kornsá í Vatnsdal, en árið 1939 flytja þau að Ási í sömu sveit, þar sem þau bjuggu uns þau fluttu á Blönduós er aldurinn færðist yfir.
5) Sigríður Guðlaugsdóttir 14. maí 1908 - 25. mars 1996 Vinnukona á Vakursstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Bjarmalandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja, síðast búsett í Blönduóshreppi. Maður hennar; Hrólfur Jónsson 10. júlí 1910 - 1. ágúst 1989 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður og verkamaður á Skagaströnd. Var í Bjarmalandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi, og áttu þau eina dóttur
6) Ólafur Guðlaugsson 11. júní 1911 - 17. maí 1996 Vinnumaður á Neðra-Spákonufelli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Sævarlandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík 1994. Kona hans 25.12.1941; Jóninna Þórey Hafsteinsdóttir 29. október 1922 - 24. nóvember 1994 Var í Háagerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Sævarlandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
Maður hennar; Kjartan Jakobsson 3. nóvember 1922 - 16. nóvember 2001 For.: Alexandra og Hans Sigurd Jacobsen, frá Færeyjum. Hét áður Kjartan Frits Jacobsen. Starfaði m.a. hjá Álafossi, Mjólkursamsölunni og síðast hjá Reykjavíkurborg, síðast bús. í Reykjavík.
Dóttir þeirra;
1) Bára Björg Kjartansdóttir 25. apríl 1944. Maður hennar 2.7.1965; Guðmundur Valdimarsson 24. mars 1942 - 17. september 2008 Leigubílstjóri í Reykjavík. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Áslaug Guðlaugsdóttir (1913-1991) frá Vakurstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Áslaug Guðlaugsdóttir (1913-1991) frá Vakurstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.6.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði