Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ásgeir Jónsson (1871-1923) Sellátrum við Reyðarfjörð
Hliðstæð nafnaform
- Ásgeir Magnús Ingólfur Jónsson (1871-1923) Sellátrum við Reyðarfjörð
- Ásgeir Magnús Ingólfur Jónsson Sellátrum við Reyðarfjörð
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
31.1.1871 - 2.12.1923
Saga
Ásgeir Magnús Ingólfur Jónsson 31. janúar 1871 - 2. desember 1923 Bóndi á Sellátrum við Reyðarfjörð, S-Múl. Leigjandi á Sellátrum 1901. Síðast smiður á Siglufirði.
Staðir
Þingeyrar; Sellátur Eskifirði; Siglufjörður:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ingunn Guðlaug Magnúsdóttir um 1845 - 10. september 1872 Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1870 og maður hennar 28.11.1862; Jón Ásgeirsson 16. mars 1839 - 26. júlí 1898 Var í Kollafjarðarnesi, Fellssókn, Strand. 1845. Síðar bóndi á Þingeyrum í Sveinstaðahr. A.-Hún. Ekkill á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1880.
Kona Jóns 28.11.1862; Ingunn Guðlaug Magnúsdóttir 14.2.1845 - 10. september 1872 Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1870.
Bm. 22.12.1872; Anna Sigríður Pálsdóttir 24. október 1833 - 1875 Var á Saurbæ, Hólasókn, Skag. 1835. Tökubarn á Stafni, Hofssókn, Skag. 1845. Húskona í Efrimýrum, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Maður hennar 17.11.1874; Finnur Magnússon 17. desember 1825 - 20. júlí 1899 Var á Syðriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1840. Bóndi í Kambakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Var á Skeggjastöðum, Útskálasókn, Gull. 1890. Bóndi á Syðri-Ey á Skagaströnd.
Bm. 25.6.1874; Ástríður Guðmundsdóttir Johnson 3. mars 1843 - 10. maí 1911 Var á Grund, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Húskona í Efrilækjardal, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Tindum í Svínadal í ársbyrjun 1880. Ráðskona á Stórugiljá, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Stóru Giljá, Torfalækjarhreppi, Hún.
Bm. 30.11.1876; Signý Hallgrímsdóttir 16. desember 1854 - 2. nóvember 1937 Frá Víðvöllum í Fnjóskadal, með foreldrum þar og síðan í Fjósatungu sömu sveit til um 1872. Húsfreyja í Litladalskoti í Tungusveit, Skag. Maður hennar 1885; Dýrmundur Ólafsson 3. febrúar 1862 - 2. janúar 1894 Bóndi í Litladalskoti í Tungusveit, Skag.
Hjónabandsbörn;
1) Guðjón Ingvi Jónsson 9. nóvember 1860 - 5. júlí 1930 Bóndi á Leysingjastöðum.
Börn með barnsmæðrum;
2) Jónína Guðrún Jónsdóttir 22. desember 1872 - 15. október 1960 Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Eskifirði 1930.
3) Jakobína Valborg Jónsdóttir 25. júní 1874 - 6. júlí 1891. Tökubarn á Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1890 frá Þingeyrum, Sveinsstaðahreppi, Hún.
4) Ásgeir Jónsson 30. nóvember 1876 - 23. maí 1963 Bóndi á Gottorpi, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Gottorp í Vesturhópi og síðar rithöfundur í Reykjavík. Fyrrverandi bóndi í Reykjavík 1945. Voru barnlaus. Fósturbarn skv. Thorarens.: Kolbrún Steinþórsdóttir, f. 29.5.1933.
Með Guðbjörgu;
5) Marsibil Jónsdóttir f. 5.3.1882 - 10.3.1882
6) Lára Steinvör Jónsdóttir 9. mars 1884 - 27. nóvember 1963 Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Hjú í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Ráðskona í Neskaupstað 1930. Saumakona í Reykjavík.
7) Jenný Jónsdóttir 8. mars 1888 Vinnukona á Leysingjastöðum 1910. Var á Sólvallagötu 18, Reykjavík 1930.
8) Fanný Jónsdóttir 14. mars 1891 - 4. júlí 1958 Húsfreyja í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Holti.
9) Ásgeir Lárus Jónsson 2. nóvember 1894 - 13. apríl 1974 Verkfræðingur á Sólvallagötu 18, Reykjavík 1930. Verkfræðingur í Reykjavík 1945. Vatnsvirkjafræðingur, ráðunautur og skrifstofustjóri. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona hans; Sigríður Magnúsína Jónsdóttir 22. maí 1875 Var á Sellátrum, Hólmasókn, S-Múl. 1880. Leigjandi þar 1901. Ekkja á Bergþórugötu 1, Reykjavík 1930. Þau skildu.
Börn þeirra;
1) Jón Ásgeirsson 26. janúar 1899 - 5. desember 1955 Var á Sellátrum, Eskifjarðarsókn, S-Múl. 1901. Vélstjóri á Laugavegi 43 a, Reykjavík 1930. Vélstjóri í Reykjavík 1945.
2) Helga Fanný Ásgeirsdóttir 3. júlí 1901 - 27. febrúar 1993 Var í Sellátrum, Eskifjarðarsókn, S-Múl. 1901. Húsfreyja á Túngötu 2, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörsonur: Ólafur Magnússon f. 25.4.1934 í Reykjavík.
3) Björn M. Olsen Ásgeirsson 14. apríl 1904 - 29. júní 1942 Vélamaður á Bergþórugötu 1, Reykjavík 1930. Flugvélavirki í Reykjavík
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ásgeir Jónsson (1871-1923) Sellátrum við Reyðarfjörð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ásgeir Jónsson (1871-1923) Sellátrum við Reyðarfjörð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ásgeir Jónsson (1871-1923) Sellátrum við Reyðarfjörð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ásgeir Jónsson (1871-1923) Sellátrum við Reyðarfjörð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ásgeir Jónsson (1871-1923) Sellátrum við Reyðarfjörð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Ásgeir Jónsson (1871-1923) Sellátrum við Reyðarfjörð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.6.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði