Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ásgeir Einarsson (1809-1885) alþm Kollafjarðarnesi og Þingeyrum
Hliðstæð nafnaform
- Ásgeir Einarsson alþm Kollafjarðarnesi og Þingeyrum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.7.1809 - 15.11.1885
Saga
Ásgeir Einarsson 23. júlí 1809 - 15. nóvember 1885 Alþingismaður Strandamanna og Húnvetninga, bjó í Kollafjarðarnesi og víðar. Var á Kollafjarðarnesi, Fellssókn, Strand. 1835.
Bóndi í Kollafjarðarnesi 1839–1861, á Þingeyrum 1861–1863, í Ásbjarnarnesi 1863–1867 og aftur á Þingeyrum frá 1867 til æviloka.
Alþingismaður Strandamanna 1845–1865 (varaþingmaður 1865) og 1880–1885, alþingismaður Húnvetninga 1875–1880. Þjóðfundarmaður Strandamanna 1851.
Staðir
Kollafjarðarnes 1839-1861; Þingeyrar 1861-1863; Ásbjarnarnes 1863-1867; Þingeyrar 1867-1885:
Réttindi
Starfssvið
Alþingismaður Strandamanna 1845–1865 (varaþingmaður 1865) og 1880–1885, alþingismaður Húnvetninga 1875–1880. Þjóðfundarmaður Strandamanna 1851.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Einar Jónsson 9. júlí 1754 - 6. desember 1845 Bóndi í Kollafjarðarnesi, Fellssókn, Strand. 1801. Dannebrogsmaður. „Skýr og forstandugur“, segir í Blöndu og kona hans; 26.11.1809; Þórdís Guðmundsdóttir 1777 - 31. júlí 1861 Vinnukona í Bjarnarhöfn, Bjarnarhafnarsókn, Snæf. 1801. Húsfreyja í Kollafjarðarnesi.
Systkini Ásgeirs;
1) Magnús Einarsson 23. júlí 1809 - 27. maí 1870 Bóndi og varaþingmaður í Hvilft, Holtssókn, V-Ís. Var þar 1845. Tvíburabróðir Ásgeirs. Kona hans 6.10.1836; Ragnheiður Finnsdóttir 25. júní 1816 - 6. janúar 1907 Var á Bæ, Staðarsókn, Ís. 1835. Húsfreyja á Hvilft, Holtssókn, V-Ís. 1845.
2) Guðmundur Einarsson 17. mars 1811 - 2. ágúst 1834 Í Kollafjarðarnesi, Tröllat./Fellssókn, Strand. 1816. Bóndi á Kleifum á Selströnd., 1816. Barnsmóðir hans 8.11.1831; Jóhanna Jónsdóttir 20. ágúst 1809 - 19. febrúar 1883 Húsfreyja á Kleppustöðum, Staðarsókn, Strand. 1845 og 1870. Kona hans 19.8.1832; Anna Einarsdóttir 20. ágúst 1802 - 26. júní 1879 Var í Fagranesi, Múlasókn, Þing. 1816. Var hjá foreldrum í Fagranesi 1821. Húsfreyja á Kleifum, Kaldrananessókn, Strand. 1835. Húsfreyja á Kleifum á Selströnd. Seinni maður hennar var Torfi bróðir Guðmundar.
3) Torfi Einarsson 25. desember 1812 - 21. desember 1877 Hreppstjóri að Kleifum 2, Kaldrananesi, Strand. 1845. Þingmaður Strandamanna 1867-77. Í ÍÆ segir um hann: „Búhöldur mikill, eðlisvitur og mikilmenni um alla hluti.“ Kona hans 12.8.1838; Anna Einarsdóttir 20. ágúst 1802 - 26. júní 1879 Var í Fagranesi, Múlasókn, Þing. 1816. Var hjá foreldrum í Fagranesi 1821. Húsfreyja á Kleifum, Kaldrananessókn, Strand. 1835. Húsfreyja á Kleifum á Selströnd.Fyrri maður hennar var Guðmundur bróðir Torfa.
4) Jón Einarsson 3. ágúst 1814 - 28. október 1848 Var á Kollafjarðarnesi, Tröllat./Fellssókn, Strand. 1816. Skipasmiður í Vigur í Ísafjarðardjúpi, síðar skipstjóri á Sveinseyri við Dýrafjörð og Flateyri við Önundarfjörð. „Skipari, lifir af fiskv.“ á Flateyri, Holtssókn, Ís. 1845. „Skaut sig til bana“, segir í Blöndu. Kona hans 15.8.1840; Þóra Sigurðardóttir 1. apríl 1818 - eftir 1860 Húsfreyja á Flateyri, Holtssókn, Ís. 1845. Ekkja á Sveinseyri, Hraunssókn, Ís. 1850. Síðar vinnukona á Dýrafirði. Vinnukona á Ísafirði, Skutulsfjarðarsókn, Ís. 1860.
5) Ragnheiður Einarsdóttir 3. apríl 1817 - 11. ágúst 1892 Var á Kollafjarðarnesi, Fellssókn, Strand. 1835. Húsfreyja í Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1845. Ljósmóðir. Húsfreyja í Kollfjarðarnesi, Fellssókn, Strand. 1880. Ljósmóðir á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1890. Maður hennar; Zakarías Jóhannsson 6. júlí 1801 - 31. mars 1891 Var á Brjánslæk, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1816. Húsbóndi á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1835. Bóndi og smiður á Heydalsá og á Kollafjarðarnesi, Strand. Var hún seinni kona hans.
Kona Ásgeirs 26.6.1838; Guðlaug Jónsdóttir 19. september 1814 - 9. febrúar 1887 Húsfreyja í Kollafjarðarnesi og á Þingeyrum. Foreldrar: Jón Jónsson og kona hans Ingunn Gunnlaugsdóttir. Systir Ingunnar konu Magnúsar Ólsens alþingismanns.
Sonur þeirra;
1) Jón Ásgeirsson 16. mars 1839 - 26. júlí 1898 Var í Kollafjarðarnesi, Fellssókn, Strand. 1845. Síðar bóndi á Þingeyrum í Sveinstaðahr. A.-Hún. Ekkill á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1880.
Kona hans 28.11.1862; Guðrún Ingunn Ólsen 1842 [14.2.1845]- 26. júlí 1850 Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1845.
Barnsmóðir 22.12.1872; Anna Sigríður Pálsdóttir 24. október 1833 - 1875 Var á Saurbæ, Hólasókn, Skag. 1835. Tökubarn á Stafni, Hofssókn, Skag. 1845. Húskona í Efrimýrum, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Maður hennar 17.11.1874; Finnur Magnússon (1825-1899) Kambakoti ov.
Barnsmóðir 25.6.1874; Ástríður Guðmundsdóttir Johnson 3. mars 1843 - 10. maí 1911 Var á Grund, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Húskona í Efrilækjardal, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Tindum í Svínadal í ársbyrjun 1880. Ráðskona á Stórugiljá, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Stóru Giljá, Torfalækjarhreppi, Hún.
Barnsmóðir 30.11.1876; Signý Hallgrímsdóttir 16. desember 1854 - 2. nóvember 1937 Frá Víðvöllum í Fnjóskadal, með foreldrum þar og síðan í Fjósatungu sömu sveit til um 1872. Húsfreyja í Litladalskoti í Tungusveit, Skag. Barn þeirra; Ásgeir Jónsson (1876-1963) Gottorp. Maður hennar 1885; Dýrmundur Ólafsson (1862-1894).
Bústýra; Guðbjörg Kristín Árnadóttir 14. október 1855 - 31. mars 1935 Var í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Ráðskona á Þingeyrum. Börn þeirra; Fanný (1891-1958) Holti og Ásgeir Lárus (1894-1974) Ráðunautur.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ásgeir Einarsson (1809-1885) alþm Kollafjarðarnesi og Þingeyrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ásgeir Einarsson (1809-1885) alþm Kollafjarðarnesi og Þingeyrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Ásgeir Einarsson (1809-1885) alþm Kollafjarðarnesi og Þingeyrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Ásgeir Einarsson (1809-1885) alþm Kollafjarðarnesi og Þingeyrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Ásgeir Einarsson (1809-1885) alþm Kollafjarðarnesi og Þingeyrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Ásgeir Einarsson (1809-1885) alþm Kollafjarðarnesi og Þingeyrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 6.6.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði