Ásgarður Höfðakaupsstað

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Ásgarður Höfðakaupsstað

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Staðir

Skagaströnd

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

Árni Hallgrímsson 6. nóv. 1863 - 4. maí 1954. Vinnumaður á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Bóndi á Marðarnúpi, Vatnsdal. Leigjandi í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Sæunnarstöðum og síðar húsmaður í Ásgarði. Kona hans 27.10.1894; Halla Guðlaugsdóttir 21. nóv. 1854 - 6. júní 1924. Vinnukona á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Hofi í Skagahr., síðar á Sæunnarstöðum.

Björn Þorleifsson 10. jan. 1898 - 26. maí 1956. Daglaunamaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Blálandi á Skagaströnd 1920. Verslunarmaður í Ásgarði í Höfðahr., A-Hún. Kona hans 27.11.1917; Vilhelmína Andrésdóttir 10. mars 1894 - 24. ágúst 1977. Húsfreyja í Ásgarði, Höfðahr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Skagastrandarkirkja / Hólaneskirkja ((1950))

Identifier of related entity

HAH00437

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hörður Ragnarsson (1938) Ásgarði Skagaströnd (30.10.1938 -)

Identifier of related entity

HAH06948

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Hallgrímsson (1863-1954) Sæunnarstöðum (6.11.1863 - 4.5.1954)

Identifier of related entity

HAH03548

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Árni Hallgrímsson (1863-1954) Sæunnarstöðum

controls

Ásgarður Höfðakaupsstað

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Þorleifsson (1898-1956) Blálandi og Ásgarði í Höfðahrepp (10.1.1898 - 26.5.1956)

Identifier of related entity

HAH02912

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00330

Kennimark stofnunar

IS HAH-Skag

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 15.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

ÆAHún bls 201 og 203

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir