Ásbjörn Ólafsson (1903-1977) Stórkaupmaður Reykjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ásbjörn Ólafsson (1903-1977) Stórkaupmaður Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

  • Ásbjörn Ólafsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.8.1903 - 13.12.1977

Saga

Ásbjörn Ólafsson 23. ágúst 1903 - 13. desember 1977 Var í Reykjavík 1910. Stórkaupmaður í Reykjavík.
Umboðsaðili fyrir Prince Polo

Staðir

Keflavík; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Heildsali:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Ólafur Ásbjarnarson 13. júlí 1863 - 9. mars 1943 Kaupmaður í Keflavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910 og kona hans 16.5.1890; Vigdís Ketilsdóttir 30. apríl 1868 - 22. maí 1966 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Grettisgötu 26, Reykjavík 1930.
Systkini Ábjörns;
1) Gunnar Ólafsson 18. febrúar 1891 - 23. febrúar 1988 Bifreiðarstjóri og trésmiður í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Bifreiðarstjóri á Vatnsstíg 4, Reykjavík 1930. Bifreiðarstjóri í Reykjavík 1945. Kona hans 1921; Ragnheiður Bogadóttir 27. ágúst 1901 - 20. febrúar 1985 Húsfreyja á Vatnsstíg 4, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Tannsmiður og húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Faðir hennar Bogi Sigurðsson (1858-1930) Búðardal. Barnsmóðir hans 8.5.1912; Guðbjörg Kristófersdóttir Christensen 25. nóvember 1892 - 9. nóvember 1955 Var í Reykjavík 1910. M. Carl Christensen.
2) Ingveldur Ólafsdóttir 30. maí 1894 - 5. febrúar 1990 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laugavegi 40 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
3) Halldóra Ólafsdóttir 13. desember 1895 - 28. desember 1982 Var í Kotvogi, Hafnarhr., Gull. 1910. Húsfreyja á Grettisgötu 26, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörsonur.: Guðmundur Kristjánsson, f. 13.3.1944.
4) Unnur Ólafsdóttir 20. janúar 1897 - 18. ágúst 1983 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Hverfisgötu 84, Reykjavík 1930. Listakona og húsfreyja í Reykjavík.
5) Vilborg Ólafsdóttir 22. desember 1906 - 5. febrúar 1998 Var í Reykjavík 1910. Símamær á Grettisgötu 26, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Hólmjárn Jósefsson Hólmjárn 1. febrúar 1891 - 5. apríl 1972 Var á Grettisgötu 26, Reykjavík 1930. Framkvæmdastjóri í Reykjavík. Þau skildu.

Kona hans; Gunnlaug Ingibjörg Jóhannsdóttir (Gullý) 8. júlí 1913 - 18. maí 1991 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Móðir hennar; Friðrika Margrét Steingrímsdóttir 7. maí 1877 - 17. júlí 1960 Var á Kagaðarhóli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Sæunnarstöðum í Hallárdal. Var á Kagaðarhól í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húskona þar. Þau skildu.
Dætur þeirra;
1) Ólafía Ásbjarnardóttir (Lollý) 28. júlí 1935 - 24. október 2009 Húsfreyja og síðar stjórnarformaður í Reykjavík. Maður hennar 29.9.1956; Björn Guðmundsson 24. september 1937 - 20. júní 1996 Var í Reykjavík 1945. Forstjóri í Reykjavík. Sambýlismaður hennar; Kristófer Björgvin Kristjánsson 23. janúar 1929 - 27. febrúar 2017 Var í Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og búfræðingur í Köldukinn II í Torfalækjarhreppi og kórstjóri um áratugaskeið. Síðast bús. á Blönduósi.
2) Unnur Gréta Ásbjörnsdóttir 14. desember 1937 - 23. desember 1984 Hárgreiðslukona og húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ragnheiður Bogadóttir (1901-1985) Búðardal (27.8.1901 - 20.2.1985)

Identifier of related entity

HAH08968

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1921

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bogi Sigurðsson (1858-1930) Búðardal (8.3.1858 - 23.6.1930)

Identifier of related entity

HAH02923

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03601

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.6.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir