Arnór Egilsson ljósmyndastofa Bjarnastöðum 1891-1899

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Arnór Egilsson ljósmyndastofa Bjarnastöðum 1891-1899

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1891-1899

History

Places

Legal status

Lærði ljósmyndun í Kaupmannahöfn

Functions, occupations and activities

Um tvítugsaldur vann hann við verslunarstörf á Blönduósi en sigldi síðan til Kaupmannahafnar að læra ljósmyndun. Árið 1882 kvæntist hann Valgerði Ólafsdóttur frá Leysingjastöðum og hófu þau búskap á Blönduósi. Þar stundaði Arnór veitingasölu í Vertshúsinu en rak með ljósmyndastofu. Byggði hann viðbyggingu við Vertshúsið árið 1884 sérstakt hús til myndatökunnar og starfaði þar til ársins 1885.

Mandates/sources of authority

Þrátt fyrir að glerplötur Arnórs hafi nær allar eyðilagst er varðveitt talsvert magn af pappírseftirtökum í ýmsum söfnum og gefa þær nokkra yfirsýn yfir starf hans. Arnór virðist, eins og flestir ljósmyndarar, hafa gætt þess lengst af að merkja sér myndirnar. Þó er ólíklegt að svo hafi verið í fyrstu. Áletrunin Arnór Egilsson Blönduósi er sýnileg á allmörgum ljósmyndum, sem og áletrunin Arnór Egilsson Ísland, en báðar eru þær frá fyrstu árum Arnórs sem ljósmyndara, en eins og áður sagði eru elstu myndirnar líklega ekki áritaðar. Áritanir frá Hæli og Bjarnastöðum er mun fleiri. Þá má geta þess að örfáar myndir eru til með áletruninni Arnór Árnason Gilá, þar sem hann var í eitt ár eins og að framan sagði. Flestar ljósmyndir Arnórs voru svokallaðar visit myndir. Hétu þær þessu nafni þar sem þær voru svipaðar á stærð og heimsóknarspjöld, visitcards, sem velþekkt voru á betri heimilum víða um heim.

Myndir í cabinet stærð voru mun fátíðari. Eins og flestir ljósmyndarar var starfsemi þeirra að mestu leyti bundin við ljósmyndastofur, þar sem hægt var að koma við þokkalegri lýsingu. Á þeirri myndatöku höfðu ljósmyndararnir lifibrauð sitt. Hins vegar áttu þeir einnig til að taka útimyndir og mannlífsmyndir, þótt slíkt væri fremur til gamans en til gróða. Þó munu einhverjir hafa keypt slíkar myndir til að hafa uppi við á heimilum sínum. Arnór stundaði slíka myndatöku í nokkru mæli. Varðveist hafa allmargar myndir frá Blönduósi, teknar af Arnóri við upphaf byggðar þar.

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Arnór Egilsson (1856-1900) ljósmyndari (17.8.1856 - 5.5.1900)

Identifier of related entity

HAH02504

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1891-1899

Description of relationship

Related entity

Arnór Egilsson ljósmyndastofa Blönduósi 1880-1885 (1880-1885)

Identifier of related entity

HAH02504

Category of relationship

associative

Type of relationship

Arnór Egilsson ljósmyndastofa Blönduósi 1880-1885

is the associate of

Arnór Egilsson ljósmyndastofa Bjarnastöðum 1891-1899

Dates of relationship

1891-1899

Description of relationship

Related entity

Arnór Egilsson ljósmyndastofa Hæli 1885-1891 (1885-1891)

Identifier of related entity

HAH02504

Category of relationship

associative

Type of relationship

Arnór Egilsson ljósmyndastofa Hæli 1885-1891

is the associate of

Arnór Egilsson ljósmyndastofa Bjarnastöðum 1891-1899

Dates of relationship

1891-1899

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02504

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places