Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Arnljótur Jónsson (1903-1970)
Hliðstæð nafnaform
- Arnljótur Jónsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.12.1903 - 13.2.1970
Saga
Arnljótur Jónsson 21. desember 1903 - 13. febrúar 1970 Lögfræðinemi í Ingólfsstræti 9, Reykjavík 1930. Lögfræðingur í Reykjavík 1945. Aðalgjaldkeri Sjúkrasaml. í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Læknishúsi Blönduósi 1920.
Staðir
Blönduós: Reykjavík:
Réttindi
Lögfræðingur:
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Kristjana Sigríður Arnljótsdóttir 3. október 1879 - 18. febrúar 1965 Húsfreyja í Ingólfsstræti 9, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Vopnafirði og víðar, maður hennar 18.7.1903; Jón pína Jónsson 6. september 1868 - 3. október 1942. Tannlæknir í Hafnarfirði 1930. Héraðslæknir á Egilsstöðum á Völlum, Vopnafirði og Blönduósi 1906-1922, síðar tannsmiður í Reykjavík.
Systkini hans:
1) Hólmfríður Sigríður Jónsdóttir 3. desember 1905 - 27. október 1972. Símamær í Ingólfsstræti 9, Reykjavík 1930. Talsímavörður í Reykjavík.
2) Margrét Jónsdóttir 1. júlí 1907 - 18. október 1992 Var í Ingólfsstræti 9, Reykjavík 1930.
3) Karítas Sylvía Jónsdóttir 4. desember 1909 - 18. október 1988 Símamær í Ingólfsstræti 9, Reykjavík 1930. Verlsunarmaður í Kaupmannahöfn. Bjó í Osló, ógift.
4) Snæbjörn Sigurður Hákon Jónsson 20. ágúst 1911 - 23. apríl 1947 Iðnnemi í Ingólfsstræti 9, Reykjavík 1930. Rafvirki í Reykjavík.
5) Jóhann Baldur Jónsson 28. september 1915 - 14. ágúst 1985. Sendisveinn í Ingólfsstræti 9, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Reykjavík.
6) Þóra Valborg Guðrún Jónsdóttir Petersen 28. desember 1916 - 15. júní 1996 Húsfreyja í Kaupmannahöfn.
Kona hans; Ólafía Guðbjört Ólafsdóttir (Lillý) 23. febrúar 1909 - 14. maí 2003 Var í Reykjavík 1910. Ólst þar upp með foreldrum. Nam píanóleik. Stundaði sund, dýfingar og fimleika, var í fimleikaflokki hjá ÍR sem sýndi í nokkrum löndum. Var á Rauðarárstíg 3, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík, húsfreyja þar 1945. Síðast bús. þar.
Börn þeirra:
1) Börkur Þórir Arnljótsson, f. 3. janúar 1943,
2) Kolfreyja Arnljótsdóttir, f. 27. apríl 1944,
3) Halla Arnljótsdóttir fæddist í Reykjavík 5. júní 1947. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 7. ágúst 2006. Halla hóf sambúð 1976 með Gylfa Haraldssyni lækni, f. 7. apríl 1946. Þau slitu síðar samvistum.
4) Grímkell Arnljótsson, f. 3. apríl 1949.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Arnljótur Jónsson (1903-1970)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 1.11.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ Ættfræði