Jón Jónsson (1868-1942) læknir Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Jónsson (1868-1942) læknir Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Jón Jónsson læknir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Jón pína

Description area

Dates of existence

6.9.1868 - 3.10.1942

History

Jón Jónsson 6. sept. 1868 - 3. okt. 1942. Tannlæknir í Hafnarfirði 1930. Héraðslæknir á Egilsstöðum á Völlum, Vopnafirði og Blönduósi, síðar tannsmiður í Reykjavík.

Places

Hjarðarholt í Laxárdal; Blönduós; Egilsstaðir á Völlum; Vopnafjörður; Hafnarfjörður; Reykjavík;

Legal status

Stúdent Reykjavík 1888; Cand. phil 1889; cand. med. 1892. Kaupmannahöfn 1892-1893; Landbúnaðarháskólinn í Höfn 1896 og London sama ár; Héraðslæknir Egilsstöðum, Vopnafirði og Blönduósi 1894-1915

Functions, occupations and activities

Héraðslæknir; Tannlæknir; Tannsmiður; Oddviti Vopnarfirði og form. sóknarnefndar:

Mandates/sources of authority

Rit um taugaveiki og varnir 1907; greinar í Læknablaðinu; Lancet 1897; Búnaðaritið; Hlín og Lífið:

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Guttormsson 30. júlí 1831 - 3. júní 1901. Var á Vallanesi, Vallanessókn, S-Múl. 1835. Prestur í Kjalarnesþingum 1861-1866 og Hjarðarholti í Laxárdal frá 1866 til dauðadags. Prófastur í Hjarðarholti í Dölum og kona hans 6.3.1860; Guðlaug Margrét Jónsdóttir 2. des. 1838 - 27. nóv. 1920. Var á Brekku, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1845. Kona cand. af prestsk. í Höfða, Vallanessókn, N-Múl. 1860. Húsfreyja í Hjarðarholti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1880. Var í Reykjavík 1910.

Systkini Jóns;
1) Guðlaug Ingibjörg Jónsdóttir 20. mars 1860 - 11. nóv. 1939. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja í Bergstaðastræti 70, Reykjavík 1930. Maður hennar; Andrés Bjarnason 28. mars 1855 - 15. jan. 1908. Var í Hvítuhlíð, Óspakeyrarsókn, Strand. 1860. Bóndi í Galtarholti í Borgarhreppi. Söðlasmiður í Reykjavík.
2) Guttormur Jónsson 15. apríl 1862 - 4. jan. 1924. Var í Reykjavík 1910. Tré- og járnsmiður í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus.
3) Ragnheiður Jónsdóttir 16. nóv. 1863 - 23. nóv. 1929. Var í Hjarðarholti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870.Var í Hjarðarholti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1890. Húsfreyja á Vopnafirði. Fór til Kaupmannahafnar 1903 frá Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Ekkja í Kaupmannahöfn, segir í Almanaki. Maður hennar; Björgólfur Brynjólfsson 1855 - 14. mars 1920. Fór til Vesturheims 1903 frá Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Byggði kirkjurnar á Hofi og Vopnafirði um aldamótin 1900, „var trésmiður ágætur“, segir Einar prófastur. Var í Winnipeg.
4) Gísli Jónsson 15. sept. 1865 - 6. ágúst 1897. Ráðsmaður hjá föður sínum. Bóndi í Hjarðarholti í Laxárdal, Dal. síðustu æviár sín.
5) Páll Jónsson 2. feb. 1873 - 26. maí 1939. Var í Hjarðarholti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1880. Verslunarmaður á Þingholtsstræti 35, Reykjavík 1930. Ókvæntur.
6) Margrét Katrín Jónsdóttir 31. des. 1874 - 13. júní 1954. Húsfreyja á Lækjargötu 8, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Djúpavogi, Vopnafirði. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Björn Stefánsson kaupmaður

Kona hans 18. Júlí 1903; Kristjana Sigríður Arnljótsdóttir f. 3. okt. 1879 d. 18. febr.1965.

Börn þeirra;
1) Arnljótur (1903-1970), lögfræðingur Rvk
2) Hólmfríður Sigríður Jónsdóttir (1905-1972) símamær Rvk, Khöfn,
3) Guðlaug Margrét Jónsdóttir (1907-1992) skrifstofumaður hjá íslenska sendiráðinu í Khöfn,
4) Karitas Sylvía Jónsdóttir (1909-1988) verslunarmaður í Khöfn og Osló,
5) Snæbjörn Sigurður Hákon Jónsson (1911-1947), rafvirki Rvk.
6) Jóhann Baldur Jónsson (1915-1985), kaupmaður Rvík.
7) Þóra Valborg Guðrún Jónsdóttir Petersen (1916-1996) Khöfn. Maður hennar; Jörgen Hoeberg Petersen kaupmaður Khöfn:

General context

Relationships area

Related entity

Arnljótur Jónsson (1903-1970) (21.12.1903 - 13.2.1970)

Identifier of related entity

HAH02501

Category of relationship

family

Type of relationship

Arnljótur Jónsson (1903-1970)

is the child of

Jón Jónsson (1868-1942) læknir Blönduósi

Dates of relationship

1903

Description of relationship

Related entity

Margrét Katrín Jónsdóttir (1874-1954) Djúpavogi, Vopnafirði og Reykjavík (31.12.1874 - 13.6.1954)

Identifier of related entity

HAH09181

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Katrín Jónsdóttir (1874-1954) Djúpavogi, Vopnafirði og Reykjavík

is the sibling of

Jón Jónsson (1868-1942) læknir Blönduósi

Dates of relationship

31.12.1874

Description of relationship

Related entity

Sigríður Arnljótsdóttir (1879-1965) Læknabústaðnum á Blönduósi (3.10.1879 - 18.2.1965)

Identifier of related entity

HAH06661

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Arnljótsdóttir (1879-1965) Læknabústaðnum á Blönduósi

is the spouse of

Jón Jónsson (1868-1942) læknir Blönduósi

Dates of relationship

18.7.1903

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Arnljótur Jónsson 21. des. 1903 - 13. feb. 1970. Lögfræðinemi í Ingólfsstræti 9, Reykjavík 1930. Lögfræðingur í Reykjavík 1945. Aðalgjaldkeri Sjúkrasaml. í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. 2) Hólmfríður Sigríður Jónsdóttir 3. des. 1905 - 27. okt. 1972. Símamær í Ingólfsstræti 9, Reykjavík 1930. Talsímavörður í Reykjavík. 3) Guðlaug Margrét Jónsdóttir 1. júlí 1907 - 18. okt. 1992. Ritari í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn um áratugaskeið. Var í Ingólfsstræti 9, Reykjavík 1930. 4) Karitas Sylvía Jónsdóttir 4. des. 1909 - 18. okt. 1988. Símamær í Ingólfsstræti 9, Reykjavík 1930. Verlsunarmaður í Kaupmannahöfn. Fóstra í Osló og síðar í Danmörku. 5) Snæbjörn Sigurður Hákon Jónsson 20. ágúst 1911 - 23. apríl 1947. Iðnnemi í Ingólfsstræti 9, Reykjavík 1930. Rafvirki í Reykjavík. 6) Jóhann Baldur Jónsson 28. sept. 1915 - 14. ágúst 1985. Sendisveinn í Ingólfsstræti 9, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Reykjavík. 7) Þóra Valborg Guðrún Jónsdóttir Petersen 28. des. 1916 - 15. júní 1996. Flutti til Húsavíkur með móður sinni um 1916. Var á Húsavík 1930. Flutti að Arnstapa í Ljósavatnshreppi um 1935, var á Arnstapa lengst af 1935-47 og um 1950-53. Í húsmennsku á Litlutjörnum í sömu sveit um 1947-50. Húsfreyja á nýbýlinu Lækjamóti í Ljósavatnshreppi um 1953-61

Related entity

Læknabústaðurinn Aðalgata 5 Blönduósi (1903 -)

Identifier of related entity

HAH00081

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Læknabústaðurinn Aðalgata 5 Blönduósi

is owned by

Jón Jónsson (1868-1942) læknir Blönduósi

Dates of relationship

1906

Description of relationship

Læknir þar 1906-1922

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04912

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.6.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði.
Íslendingabók
Læknar á Íslandi I bls 437

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places