Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jón Jónsson (1868-1942) læknir Blönduósi
Parallel form(s) of name
- Jón Jónsson læknir
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
6.9.1868 - 3.10.1942
History
Jón Jónsson 6. sept. 1868 - 3. okt. 1942. Tannlæknir í Hafnarfirði 1930. Héraðslæknir á Egilsstöðum á Völlum, Vopnafirði og Blönduósi, síðar tannsmiður í Reykjavík.
Places
Hjarðarholt í Laxárdal; Blönduós; Egilsstaðir á Völlum; Vopnafjörður; Hafnarfjörður; Reykjavík;
Legal status
Stúdent Reykjavík 1888; Cand. phil 1889; cand. med. 1892. Kaupmannahöfn 1892-1893; Landbúnaðarháskólinn í Höfn 1896 og London sama ár; Héraðslæknir Egilsstöðum, Vopnafirði og Blönduósi 1894-1915
Functions, occupations and activities
Héraðslæknir; Tannlæknir; Tannsmiður; Oddviti Vopnarfirði og form. sóknarnefndar:
Mandates/sources of authority
Rit um taugaveiki og varnir 1907; greinar í Læknablaðinu; Lancet 1897; Búnaðaritið; Hlín og Lífið:
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Jón Guttormsson 30. júlí 1831 - 3. júní 1901. Var á Vallanesi, Vallanessókn, S-Múl. 1835. Prestur í Kjalarnesþingum 1861-1866 og Hjarðarholti í Laxárdal frá 1866 til dauðadags. Prófastur í Hjarðarholti í Dölum og kona hans 6.3.1860; Guðlaug Margrét Jónsdóttir 2. des. 1838 - 27. nóv. 1920. Var á Brekku, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1845. Kona cand. af prestsk. í Höfða, Vallanessókn, N-Múl. 1860. Húsfreyja í Hjarðarholti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1880. Var í Reykjavík 1910.
Systkini Jóns;
1) Guðlaug Ingibjörg Jónsdóttir 20. mars 1860 - 11. nóv. 1939. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja í Bergstaðastræti 70, Reykjavík 1930. Maður hennar; Andrés Bjarnason 28. mars 1855 - 15. jan. 1908. Var í Hvítuhlíð, Óspakeyrarsókn, Strand. 1860. Bóndi í Galtarholti í Borgarhreppi. Söðlasmiður í Reykjavík.
2) Guttormur Jónsson 15. apríl 1862 - 4. jan. 1924. Var í Reykjavík 1910. Tré- og járnsmiður í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus.
3) Ragnheiður Jónsdóttir 16. nóv. 1863 - 23. nóv. 1929. Var í Hjarðarholti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870.Var í Hjarðarholti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1890. Húsfreyja á Vopnafirði. Fór til Kaupmannahafnar 1903 frá Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Ekkja í Kaupmannahöfn, segir í Almanaki. Maður hennar; Björgólfur Brynjólfsson 1855 - 14. mars 1920. Fór til Vesturheims 1903 frá Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Byggði kirkjurnar á Hofi og Vopnafirði um aldamótin 1900, „var trésmiður ágætur“, segir Einar prófastur. Var í Winnipeg.
4) Gísli Jónsson 15. sept. 1865 - 6. ágúst 1897. Ráðsmaður hjá föður sínum. Bóndi í Hjarðarholti í Laxárdal, Dal. síðustu æviár sín.
5) Páll Jónsson 2. feb. 1873 - 26. maí 1939. Var í Hjarðarholti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1880. Verslunarmaður á Þingholtsstræti 35, Reykjavík 1930. Ókvæntur.
6) Margrét Katrín Jónsdóttir 31. des. 1874 - 13. júní 1954. Húsfreyja á Lækjargötu 8, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Djúpavogi, Vopnafirði. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Björn Stefánsson kaupmaður
Kona hans 18. Júlí 1903; Kristjana Sigríður Arnljótsdóttir f. 3. okt. 1879 d. 18. febr.1965.
Börn þeirra;
1) Arnljótur (1903-1970), lögfræðingur Rvk
2) Hólmfríður Sigríður Jónsdóttir (1905-1972) símamær Rvk, Khöfn,
3) Guðlaug Margrét Jónsdóttir (1907-1992) skrifstofumaður hjá íslenska sendiráðinu í Khöfn,
4) Karitas Sylvía Jónsdóttir (1909-1988) verslunarmaður í Khöfn og Osló,
5) Snæbjörn Sigurður Hákon Jónsson (1911-1947), rafvirki Rvk.
6) Jóhann Baldur Jónsson (1915-1985), kaupmaður Rvík.
7) Þóra Valborg Guðrún Jónsdóttir Petersen (1916-1996) Khöfn. Maður hennar; Jörgen Hoeberg Petersen kaupmaður Khöfn:
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Jón Jónsson (1868-1942) læknir Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Jón Jónsson (1868-1942) læknir Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 4.6.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði.
Íslendingabók
Læknar á Íslandi I bls 437