Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jón Jónsson (1868-1942) læknir Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Jón Jónsson læknir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.9.1868 - 3.10.1942
Saga
Jón Jónsson 6. sept. 1868 - 3. okt. 1942. Tannlæknir í Hafnarfirði 1930. Héraðslæknir á Egilsstöðum á Völlum, Vopnafirði og Blönduósi, síðar tannsmiður í Reykjavík.
Staðir
Hjarðarholt í Laxárdal; Blönduós; Egilsstaðir á Völlum; Vopnafjörður; Hafnarfjörður; Reykjavík;
Réttindi
Stúdent Reykjavík 1888; Cand. phil 1889; cand. med. 1892. Kaupmannahöfn 1892-1893; Landbúnaðarháskólinn í Höfn 1896 og London sama ár; Héraðslæknir Egilsstöðum, Vopnafirði og Blönduósi 1894-1915
Starfssvið
Héraðslæknir; Tannlæknir; Tannsmiður; Oddviti Vopnarfirði og form. sóknarnefndar:
Lagaheimild
Rit um taugaveiki og varnir 1907; greinar í Læknablaðinu; Lancet 1897; Búnaðaritið; Hlín og Lífið:
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Guttormsson 30. júlí 1831 - 3. júní 1901. Var á Vallanesi, Vallanessókn, S-Múl. 1835. Prestur í Kjalarnesþingum 1861-1866 og Hjarðarholti í Laxárdal frá 1866 til dauðadags. Prófastur í Hjarðarholti í Dölum og kona hans 6.3.1860; Guðlaug Margrét Jónsdóttir 2. des. 1838 - 27. nóv. 1920. Var á Brekku, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1845. Kona cand. af prestsk. í Höfða, Vallanessókn, N-Múl. 1860. Húsfreyja í Hjarðarholti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1880. Var í Reykjavík 1910.
Systkini Jóns;
1) Guðlaug Ingibjörg Jónsdóttir 20. mars 1860 - 11. nóv. 1939. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja í Bergstaðastræti 70, Reykjavík 1930. Maður hennar; Andrés Bjarnason 28. mars 1855 - 15. jan. 1908. Var í Hvítuhlíð, Óspakeyrarsókn, Strand. 1860. Bóndi í Galtarholti í Borgarhreppi. Söðlasmiður í Reykjavík.
2) Guttormur Jónsson 15. apríl 1862 - 4. jan. 1924. Var í Reykjavík 1910. Tré- og járnsmiður í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus.
3) Ragnheiður Jónsdóttir 16. nóv. 1863 - 23. nóv. 1929. Var í Hjarðarholti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870.Var í Hjarðarholti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1890. Húsfreyja á Vopnafirði. Fór til Kaupmannahafnar 1903 frá Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Ekkja í Kaupmannahöfn, segir í Almanaki. Maður hennar; Björgólfur Brynjólfsson 1855 - 14. mars 1920. Fór til Vesturheims 1903 frá Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Byggði kirkjurnar á Hofi og Vopnafirði um aldamótin 1900, „var trésmiður ágætur“, segir Einar prófastur. Var í Winnipeg.
4) Gísli Jónsson 15. sept. 1865 - 6. ágúst 1897. Ráðsmaður hjá föður sínum. Bóndi í Hjarðarholti í Laxárdal, Dal. síðustu æviár sín.
5) Páll Jónsson 2. feb. 1873 - 26. maí 1939. Var í Hjarðarholti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1880. Verslunarmaður á Þingholtsstræti 35, Reykjavík 1930. Ókvæntur.
6) Margrét Katrín Jónsdóttir 31. des. 1874 - 13. júní 1954. Húsfreyja á Lækjargötu 8, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Djúpavogi, Vopnafirði. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Björn Stefánsson kaupmaður
Kona hans 18. Júlí 1903; Kristjana Sigríður Arnljótsdóttir f. 3. okt. 1879 d. 18. febr.1965.
Börn þeirra;
1) Arnljótur (1903-1970), lögfræðingur Rvk
2) Hólmfríður Sigríður Jónsdóttir (1905-1972) símamær Rvk, Khöfn,
3) Guðlaug Margrét Jónsdóttir (1907-1992) skrifstofumaður hjá íslenska sendiráðinu í Khöfn,
4) Karitas Sylvía Jónsdóttir (1909-1988) verslunarmaður í Khöfn og Osló,
5) Snæbjörn Sigurður Hákon Jónsson (1911-1947), rafvirki Rvk.
6) Jóhann Baldur Jónsson (1915-1985), kaupmaður Rvík.
7) Þóra Valborg Guðrún Jónsdóttir Petersen (1916-1996) Khöfn. Maður hennar; Jörgen Hoeberg Petersen kaupmaður Khöfn:
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jón Jónsson (1868-1942) læknir Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Jón Jónsson (1868-1942) læknir Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.6.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði.
Íslendingabók
Læknar á Íslandi I bls 437