Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Arnkell Benediktsson (1922-1955)
Hliðstæð nafnaform
- Arnkell Benediktsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.10.1922 - 19.6.1955
Saga
Arnkell Benediktsson 9. október 1922 - 19. júní 1955. Var á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Verkfræðingur í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus.
Staðir
Ás í Vatnsdal 1930: Reykjavík
Réttindi
Verkfræðingur:
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jósefína Leifsdóttir Hansen 5. mars 1884 - 21. júlí 1966. Ómagi á Tungu, Eyrarsókn í Skutulsfirði, Ís. 1890. Húsfreyja á Vöglum í Vatnsdal 1920. Sjúklingur í Reykjavík 1930. Heimili: Vaglar, Vatnsdal. Var í Áshr. 1957. Síðast bús. í Áshreppi, maður hennar; Benedikt Ingvar Jónasson 28. júlí 1890 - 28. september 1932 Lausamaður á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Vaglir, Áshr., A-Hún. Bóndi á Vöglum í Vatnsdal, A-Hún.
Systkini hans;
1) Jóhanna Benediktsdóttir 25. júlí 1913 - 28. ágúst 1966 Var á Vöglum, Áshreppi, Hún. 1920. Vinnukona á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bús. í Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Ógift og barnlaus.
2) Guðríður Benediktsdóttir 24. júní 1915 - 20. september 1978 Vinnukona á Hnausum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Saumakona. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Kristjana Benediktsdóttir Mooney 2. janúar 1917 - 28. september 2002 Var í Kárdalstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Fósturfaðir Jónas Jóhannsson. Nam við Kennaraskólann í Reykjavík, lauk prófum 1937, vann síðan við kennslu og skrifstofustörf í Reykjavík og Bandaríkjunum. Flutti aftur til Íslands 1947 og varð kennari í Ytri-Njarðvík, flutti síðan til Kópavogs á seinni árum. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar 6. október 1944 Frank Carl Mooney, flugvélavirkja frá Paulsboro í Bandaríkjunum, f. 27. júní 1920, d. í febrúar 2001. Foreldrar hans voru: Frank Carll Mooney, skipasmíðameistari í Paulsboro og k.h. Serena Mooney.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 31.10.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði