Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Árni Stefánsson (1863-1935) smiður Seattle King Washington USA
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.11.1863 - 20.5.1935
Saga
Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Fluttist ásamt fjölskyldu sinni til Vesturheims 1883. Bjó í Seattle í Washingtonfylki á Kyrrahafsströnd. Smiður í Seattle, King, Washington, Bandaríkjunum 1900. Smiður í Seattle, King Washington, Bandaríkjunum 1910. Var í Steilacoom, Pierce, Washington, Bandaríkjunum 1930.
Faðir hans tók upp ættarnafnið Ásmann [Ousman] vestanhafs
Útför hans var gerð frá Aberdeen, Grays Harbor, Washington, United States 23.5.1935
Staðir
Ásar; Seattle, King, Washington; Steilacoom, Pierce, Washington
Réttindi
Starfssvið
Smiður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Rósa Kristjánsdóttir 8. október 1844 - 7. mars 1941 Var í Stóra Morð, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Var í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Fluttist ásamt fjölskyldu sinni til Vesturheims 1883. Þegar hún andaðist, var hún elsti íslendingurinn í Minnesotaríki. Var sögð Björnsdóttir í manntali 1845, en Kristján gekkst við faðerninu þegar hún fermdist. „Rósa var myndarleg kona, geðrík og gætti sín ei alltaf í því efni. Var það kynfylgja hennar úr föðurætt. Trygglynd var hún og vinaföst“ segir í Skagf.1850-1890 II og maður hennar 13.9.1862; Stefán Jónsson 22. júlí 1830 - 8. apríl 1907 Var á Spena, Efra-Núpssókn, Hún. 1835. Bóndi í Litladal í Svínavatnshr., á Fjósum í Svartárdal og Stóru-Seylu á Langholti, Skag. Bóndi í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Fluttist þaðan ásamt fjölskyldu sinni til Vesturheims 1883. Bjó við Minneota, Minn. Nefndi sig Ásman vestanhafs.
Systkini Árna samfeðra;
1) Helga Stefánsdóttir 4.2.1867 - 8. apríl 1898 Fór til Vesturheims. Bjó síðast í Minnesota. Móðir hennar; Ingibjörg Sölvadóttir f. 1834 Var á Stóru-Seylu, Glaumbæjarsókn, Skag. 1835 og 1870. Ógift.
Alsystkini;
2) Ingibjörg Sigríður, fædd 15. nóvember 1862, dáin 31. ágúst 1863.
3) Kristján, fæddur 31. mars 1865, dáinn 24. júní 1868.
4) Guðrún Sigríður, fædd 31. ágúst 1869, dáin 7. apríl 1870.
5) Benedikt Helgi Stefánsson 23. september 1870 - 22. apríl 1872
6) Sigríður Stefánsdóttir 2. febrúar 1873 - 20. janúar 1957 Fluttist ásamt fjölskyldu sinni til Vesturheims 1883. Gift Maurice Alexander Hennessy verkfræðingi í Two Harbors í Minnesota. (Vestur-íslenzkar æviskrár IV, bls. 113-117).
7) Jóhanna Stefanía, fædd 12. júlí 1876, dáin 14. nóvember sama ár.
8) Ingvar Stefánsson 29. nóvember 1878 bóndi við Minnesota
9) Jóhann Stefánsson 6. janúar 1881 - 21. mars 1971 Flutti ásamt fjölskyldu sinni til Vesturheims 1883. Bjó í Two Harbors í Minnesota. kornkaupmaður Minnesota, kona hans Sigríður Ousman Guðjónsdóttir Jónssonar af Austfjörðum og Sigríðar úr Þingeyjarsýslu.
10) Benedikt, fæddur 6. desember 1882, dáinn 14. maí 1883.
11) Jóhanna [Hanna] Ousman Duncan 1887 fædd vestra d. 29.8.1980 Minneapolis. Maður hennar1916; Clyde A. Duncan d. 1948. Barnlaus. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1531700
12) Ónafngreint barn, fætt vestra, hefur dáið ungt.
Kona hans; Mary Peterson Ousman um 1859 fædd á Íslandi dáin 31.10.1933
Börn þeirra;
1) Maude Ousman 1892 fædd í Minnesota
2) Anna Clough f 1897 d. 26.8.1920
3) Ivar Árnason Ousman, kona hans; Katharina Donnelly, kona 2; Maggie Heinen
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 1.2.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1531700