Árni Pétursson (1924-2010)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Árni Pétursson (1924-2010)

Hliðstæð nafnaform

  • Árni Guðmundur Pétursson (1924-2010)

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.6.1924 - 1.6.2010

Saga

Árni Guðmundur Pétursson fæddist 4. júní 1924 á Oddsstöðum á Melrakkasléttu. Hann lést á hjúkrunarheimilinu á Vífilsstöðum 1. júní 2010.
Jarðarför Árna fór fram í kyrrþey, að ósk hans.

Staðir

Oddastaðir á Melrakkasléttur; Hólar í Hjaltadal:

Réttindi

Árni varð búfræðingur frá Hólum árið 1944 og búfræðikandídat frá Landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn árið 1950.

Starfssvið

Hann var ráðunautur hjá Búnaðarsambandi Austurlands 1950-1952, kennari við Bændaskólann á Hólum 1952-1962 og skólastjóri þar 1962-´63. Árni var ráðunautur í sauðfjárrækt hjá Búnaðarfélagi Íslands 1963-1980, ráðunautur í æðarrækt í hlutastarfi 1970-1980 og hlunnindaráðunautur BÍ 1980-1984. Kunnastur var hann fyrir brautryðjendastarf sitt við heimauppeldi æðarunga.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Þorbjörg Jónsdóttir f. 20.1.1881 - 1.10.1964 frá Ásmundarstöðum á Sléttu og Pétur Siggeirsson f. 15.4.1889 - 10.1. 1972 á Oddsstöðum. Skrifstofustjóri á Raufarhöfn. Oddviti Presthólahrepps, N-Þing. um 25 ár og sinnti margháttuðum félagsstörfum fyrir sveit og hérað.
Árni kvæntist 6. janúar 1950 Guðnýju Ágústsdóttur f. 1.3.1929 - 11.2.2017, frá Raufarhöfn. Foreldar hennar voru Kristbjörg Stefanía Jóhannsdóttir f. 23.7.1897 - 14.12.1976 frá Rifi á Melrakkasléttu og Guðberg Ágúst Magnússon f. 28.8.1895 - 5.10.1970. Útgerðarmaður á Raufarhöfn
Þau eignuðust fjórar dætur;
1) Kristbjörg, handavinnukennari, f. 18.4.1951 - 30.3.2016.
2) Þorbjörg, röntgentæknir, f. 10.3.1953.
3) Guðrún Margrét, lögfræðingur, f. 6.10.1954.
4) Borghildur, hjúkrunarfræðingur, f. 14.2.1959.
Barnabörnin eru sjö og barnabörnin þrjú.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01066

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir