Árni Pétursson (1924-2010)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Árni Pétursson (1924-2010)

Parallel form(s) of name

  • Árni Guðmundur Pétursson (1924-2010)

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

4.6.1924 - 1.6.2010

History

Árni Guðmundur Pétursson fæddist 4. júní 1924 á Oddsstöðum á Melrakkasléttu. Hann lést á hjúkrunarheimilinu á Vífilsstöðum 1. júní 2010.
Jarðarför Árna fór fram í kyrrþey, að ósk hans.

Places

Oddastaðir á Melrakkasléttur; Hólar í Hjaltadal:

Legal status

Árni varð búfræðingur frá Hólum árið 1944 og búfræðikandídat frá Landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn árið 1950.

Functions, occupations and activities

Hann var ráðunautur hjá Búnaðarsambandi Austurlands 1950-1952, kennari við Bændaskólann á Hólum 1952-1962 og skólastjóri þar 1962-´63. Árni var ráðunautur í sauðfjárrækt hjá Búnaðarfélagi Íslands 1963-1980, ráðunautur í æðarrækt í hlutastarfi 1970-1980 og hlunnindaráðunautur BÍ 1980-1984. Kunnastur var hann fyrir brautryðjendastarf sitt við heimauppeldi æðarunga.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Þorbjörg Jónsdóttir f. 20.1.1881 - 1.10.1964 frá Ásmundarstöðum á Sléttu og Pétur Siggeirsson f. 15.4.1889 - 10.1. 1972 á Oddsstöðum. Skrifstofustjóri á Raufarhöfn. Oddviti Presthólahrepps, N-Þing. um 25 ár og sinnti margháttuðum félagsstörfum fyrir sveit og hérað.
Árni kvæntist 6. janúar 1950 Guðnýju Ágústsdóttur f. 1.3.1929 - 11.2.2017, frá Raufarhöfn. Foreldar hennar voru Kristbjörg Stefanía Jóhannsdóttir f. 23.7.1897 - 14.12.1976 frá Rifi á Melrakkasléttu og Guðberg Ágúst Magnússon f. 28.8.1895 - 5.10.1970. Útgerðarmaður á Raufarhöfn
Þau eignuðust fjórar dætur;
1) Kristbjörg, handavinnukennari, f. 18.4.1951 - 30.3.2016.
2) Þorbjörg, röntgentæknir, f. 10.3.1953.
3) Guðrún Margrét, lögfræðingur, f. 6.10.1954.
4) Borghildur, hjúkrunarfræðingur, f. 14.2.1959.
Barnabörnin eru sjö og barnabörnin þrjú.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01066

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places