Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Árni Pálsson (1942-2011) Vestmannaeyjum
Hliðstæð nafnaform
- Árni Ásgrímur Pálsson (1942-2011) Vestmannaeyjum
- Árni Ásgrímur Pálsson Vestmannaeyjum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.9.1942 - 27.3.2011
Saga
Árni Ásgrímur Pálsson 14. sept. 1942 - 27. mars 2011. Bús. í Vestmannaeyjum, Hafnarfirði og síðar húsvörður í Kópavogi.
Hann fæddist í Glaumbæ í Langadal 14. september 1942. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 27. mars 2011.
Árni var á áttunda aldursári þegar hann flutti til Vestmannaeyja með foreldrum sínum.
Árni bjó ásamt Lindu og tveimur börnum þeirra í Vestmannaeyjum þar til 1973, eftir það bjuggu þau sér heimili víðsvegar í námunda við höfuðborgina, meðal annars í Grindavík þegar Ómar fæðist og eftir það áttu þau lengst af heimili í Hafnarfirði eða þar til þau fluttu í Kópavog 1998 þegar Árni tók við húsvarðarstarfi í Gullsmára sem hann sinnti fram til 2009.
Staðir
Glaumbær í Langadal; Vestmannaeyjar; Grindavík; Reykjavík; Kópavogur:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Páll H. Árnason, f. 5. ágúst 1906, d. janúar 1991, Glaumbæ í Langadal og Vestmannaeyjum og Ósk Guðrún Aradóttir, f. 27. september 1909, d. 24. desember 1995. frá Móbergi
Bræður Árna voru þeir;
1) Ari Birgir Pálsson, f. 8. mars 1934, d. 4. febrúar 2001. Sjómaður Stakkholti og bílstjóri Uppsölum Vestmannaeyjum. Kona hans; Rebekka Óskarsdóttir 23. okt. 1941 - 26. okt. 1971. Stakkholti. Börn hans; eru Ósk Guðrún, Óskar Valgarð og Guðný Elva.
2) Hildar Jóhann Pálsson, f. 9. október 1946 - 8.11.2015. Verkamaður í Vestmannaeyjum. Unnusta Hildars er Magnea Halldórsdóttir.
Einnig áttu þeir bræður eina uppeldissystur;
3) Guðrún Sigríður Moore, f. 22.4.1954. Móðir hennar; Guðrún Sigríður Einarsdóttir 14. nóv. 1915 - 23. apríl 1954 af barnsförum. Vinnukona á Ásbergi, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Var í Hákoti, Njarðvíkursókn 1920. Húsfreyja í Vestmannaeyjum. Börn Guðrúnar; Páll Rúnar, Álfheiður Guðrún og Sara Vivian.
Kona Árna; Linda Gústafsdóttir 31. júlí 1943 og eiga þau saman þrjú börn, þau
1) Ágústa Hulda Árnadóttir, f. 16. janúar 1962,
2) Páll Árnason, f. 10. mars 1963,
3) Ómar Þór Árnason, f. 27. apríl 1977.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 8.9.2019
Tungumál
- íslenska