Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Árni Knudsen (1867-1891) frá Ytri-Ey
Hliðstæð nafnaform
- Árni Björn Knudsen (1867-1891)
- Árni Björn Knudsen
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.8.1869 - 13.6.1981
Saga
Árni Björn Knudsen 23.8.1869 - 13. júní 1891 [sagður fæddur 1867 í íslendingabók]. Var í Ytriey, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Sonur hennar á Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Verslunarmaður Hemmertshúsi á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890.
Staðir
Ytri-Ey; Hemmertshúsi á Blönduósi 1890:
Réttindi
Starfssvið
Verslunarmaður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jens Andreas Knudsen 27. febrúar 1812 - 28. febrúar 1872. Var í Knudsenshúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Verslunarstjóri á Hólanesi á Skagaströnd. Gerðist síðar bóndi á Ytri-Ey á Skagaströnd. Jafnframt var hann umboðsmaður Þingeyrarklausturs og kona hans 16.9.1862; Elísabet Sigurðardóttir Knudsen 27. júní 1836 - 2. apríl 1913 Var á Höfnum, Hofssókn, Hún. 1845. Vinnukona í Reykjavík, Gull. 1860. Húsfreyja á Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Sögð ekkja í Syðriey 1901. Berndsenhúsi [Hólanesi] Skagaströnd 1910.
Fyrri kona hans 28.4.1845; Dóróthea Friðrika Jacobsdóttir Havsteen 1806 - 1. mars 1878 Þeirra dóttir á Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1816. Var á Eyjafjarðarkaupstað, Hrafnagilssókn, Eyj. 1835. Húsfreyja á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Þau skildu. Thomsen Kaupmaður á Blönduósi var systursonur Jens A Knudsen.
Seinnimaður Elísabetar 17.8.1878; Gunnlaugur Einar Gunnlaugsson 21. september 1849 - 13. nóvember 1904 Barnakennari á Skagaströnd. Bóndi á Syðri-Ey á Skagaströnd. Fór þaðan til Vesturheims 1887. Bóndi í Brandon í Manitoba. Þau skildu.
Systkini hans;
1) Jens Friðrik Valdimar Knudsen 23.6.1863 Bóndi í Syðri-Eyjarkoti á Skagaströnd. Fór þaðan til Vesturheims 1889.
Sigurður Laurus Knudsen 28.2.1865 - 23.3.1866
2) Diðrik Knud Ludvig Knudsen 9. febrúar 1867 - 30. apríl 1930 Prestur á Þóroddsstað í Köldukinn, Þing. 1892-1904, á Bergsstöðum í Svartárdal, Hún. 1904-1914 og í Breiðabólstað í Vesturhópi, V-Hún. frá 1914 til dauðadags. Kona hans; Sigurlaug Björg Árnadóttir Knudsen 5. nóvember 1863 - 24. apríl 1949 Kennslukona á Laugalandi, Munkaþverársókn, Eyj. 1890. Prestsfrú á Breiðabólsstað í Vesturhópi, Hún. Kennari á Sauðárkróki 1930.
3) Tómas Jedrovsky Knudsen 27. júní 1868 Fósturbarn í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Var á Ísafirði, Eyrarsókn í Skutulsfirði, N-Ís. 1880. Bróðursonur Nikólínu Henriettu K. Falck, f. 1847.
4) Hans Edvard Knudsen 1. ágúst 1871 - 21. apríl 1872
Sammæðra;
5) Óskar Gunnlaugsson 2. júní 1880 - 14. júní 1881 Var á Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
Fóstubarn Elísabetar;
6) Albert Jónsson 5. ágúst 1893 - 3. janúar 1969 Bóndi á Hvoli, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Trésmiður í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Árni Knudsen (1867-1891) frá Ytri-Ey
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Árni Knudsen (1867-1891) frá Ytri-Ey
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 22.5.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði