Árni Jóhannsson (1939) kaupfélagsstjóri Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Árni Jóhannsson (1939) kaupfélagsstjóri Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Árni Sverrir Jóhannsson kaupfélagsstjóri Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.1.1939 -

Saga

Árni Sverrir Jóhannsson 24. janúar 1939 Kaupfélagsstjóri Blönduósi.

Staðir

Sólheimar í Sæmundarhlíð; Blönduós; Borgarfjörður:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jóhann Ingiberg Jóhannesson 9. september 1903 - 27. maí 1992 Bóndi í Sólheimum í Sæmundarhlíð. Vinnumaður í Saurbæ í Mælifellssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Staðarhr. og kona hans 15.9.1935; Helga Lilja Gottskálksdóttir 18. mars 1908 - 22. júní 1989 Ráðskona í Húsey, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Sólheimum í Sæmundarhlíð, Skag. Síðast bús. í Staðarhr.
Barnsmóðir Jóhanns 1.7.1929; Sæmunda Ingibjörg Jóhannsdóttir 19. desember 1891 - 17. desember 1964 Ljósmóðir á Daufá á Neðribyggð, Skag og síðar í Reykjavík. 1930. Var í Kýrholti, Viðvíkursókn, Skag. 1901.
Systir Árna samfeðra;
1) Gyða Snæland Jóhannsdóttir 1. júlí 1929 - 26. júlí 1996 Húsmóðir og saumakona. Var á Daufá á Neðribyggð, Skag. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1953. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar 25.5.1951; Torfi Eysteinsson 22. júní 1920 - 11. júlí 1954 Leigubílstjóri. Var á Bræðrabrekku, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Bílstjóri í Reykjavík 1953. Síðast bús. í Reykjavík. Sambýlismaður hennar; Jón Helgason 30. mars 1928 - 18. október 1987 Verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík.
Alsystkini:
2) Guðlaug Jóhannsdóttir 29. apríl 1936 Hrauni á Skaga. Maður hennar 25.12.1956; Rögnvaldur Steinsson 3. október 1918 - 16. október 2013 Var á Hrauni, Hvammssókn, Skag. 1930. Bóndi á Hrauni í Skefilsstaðahreppi. Meðal barna þeirra Jón 22.6.1959 bifvélavirki Blönduósi kona hans Jófríður Jónsdóttir (1967) frá Sölvabakka.
3) Eymundur Jóhannsson 5. desember 1942 kona hans; Margrét Kristjánsdóttir 3. apríl 1943.
4) Sigmar Jóhann Jóhannsson 10. apríl 1947, kona hans; Helga Sigurborg Stefánsdóttir 19. mars 1942
5) Ingibjörg Margrét Jóhannsdóttir 10. apríl 1947 - 7. júlí 2016 Vann ýmis störf í Reykjavík, síðar á Löngumýri í Skagafirði. Maður hennar; Sigurður Dalmann Skarphéðinsson 24. nóvember 1946
6) Gísli Gottskálk Jóhannsson 23. mars 1950 Kona hans; Guðrún S Björnsdóttir 10. júní 1949.
Kona Árna 10.6.1962; Bryndís Rósfríður Ármannsdóttir 28. febrúar 1941 Blönduósi ov.
Börn þeirra;
1) Lilja Jóhanna Árnadóttir 2.7.1961, maður hennar 19.8.1989, Jónas Þór Sigurgeirsson 1.4.1962, Rafvirki á Blönduósi, þau skildu.
2) Árný Þóra Árnadóttir 25.7.1963, matvælafræðingur á Blönduósi, sambýlis maður hennar var; Stefán Valdimar Stefánsson f. 24.7.1957, húsasmiður á Blönduósi, þau skildu.
3) Arnar Árnason f. 26.6.1966, kona hans; Hulda Þóra Sveinsdóttir f. 20.6.1966
4) Ómar Árnason f. 13.3.1971
5) Unnar Árnason f. 13.3.1971

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Holtabraut Blönduósi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Jónsson (1937-2004) Sölvabakka (7.10.1937 - 9.3.2004)

Identifier of related entity

HAH01565

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Steinsdóttir (1921-2018) frá Hrauni á Skaga (30.1.1921 - 19.1.2018)

Identifier of related entity

HAH03848

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Pálsdóttir (1943-2019) Blönduósi (15.9.1943 -14.9.2019)

Identifier of related entity

HAH04418

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinn Ellertsson (1912-1983) samlagsstjóri (4.10.1912 -14.4.1983)

Identifier of related entity

HAH06015

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árný Árnadóttir (1963) (25.7.1963 -)

Identifier of related entity

HAH03587

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árný Árnadóttir (1963)

er barn

Árni Jóhannsson (1939) kaupfélagsstjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arnar Árnason (1966) (26.6.1966 -)

Identifier of related entity

HAH02471

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Arnar Árnason (1966)

er barn

Árni Jóhannsson (1939) kaupfélagsstjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Jóhannsdóttir (1947-2016) Sólheimum, Sæmundarhlíð (10.4.1947 - 7.7.2016)

Identifier of related entity

HAH08497

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Jóhannsdóttir (1947-2016) Sólheimum, Sæmundarhlíð

er systkini

Árni Jóhannsson (1939) kaupfélagsstjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

1947

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gyða Snæland Jóhannsdóttir (1929-1996) Daufá í Skagaf (1.7.1929 - 26.7.1996)

Identifier of related entity

HAH07347

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gyða Snæland Jóhannsdóttir (1929-1996) Daufá í Skagaf

er systkini

Árni Jóhannsson (1939) kaupfélagsstjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

1939

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bryndís Rósfríður Ármannsdóttir (1941) (28.2.1941 -)

Identifier of related entity

HAH02939

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bryndís Rósfríður Ármannsdóttir (1941)

er maki

Árni Jóhannsson (1939) kaupfélagsstjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurveig Jóhannesdóttir (1915-2005) Efra-Lýtingsstakoti (4.7.1915 - 22.2.2005)

Identifier of related entity

HAH01986

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurveig Jóhannesdóttir (1915-2005) Efra-Lýtingsstakoti

is the cousin of

Árni Jóhannsson (1939) kaupfélagsstjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skarphéðinn Dalmann Eyþórsson (1921-1994) frá Syðra-Tungukot (8.10.1921 - 24.7.1994)

Identifier of related entity

HAH01997

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Skarphéðinn Dalmann Eyþórsson (1921-1994) frá Syðra-Tungukot

is the cousin of

Árni Jóhannsson (1939) kaupfélagsstjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hávarður Sigurjónsson (1948) Blönduósi (17.7.1948 -)

Identifier of related entity

HAH04854

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hávarður Sigurjónsson (1948) Blönduósi

is the cousin of

Árni Jóhannsson (1939) kaupfélagsstjóri Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03574

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 28.5.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir