Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Árni Björn Björnsson (1896-1947) konunglegur hirðgullsmiður
Hliðstæð nafnaform
- Árni Björn Björnsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.3.1896 - 2.7.1947
Saga
Árni Björn Björnsson 11. mars 1896 - 2. júlí 1947 Gullsmíðmeistari og kaupmaður í Reykjavík. Smíðaði fyrir skautbúning er gefinn var Danadrottningu og hlaut nafnbótina „konunglegur hirðgullsmiður“ fyrir vikið. Var í Reykjavík 1910. Gullsmiður og kaupmaður á Túngötu 5, Reykjavík 1930.
Staðir
Akureyri; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Gullsmíðar;
Lagaheimild
Konunglegur Hirð gullsmiður:
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Björn Símonarson 26. apríl 1853 - 27. desember 1914 Gullsmiður og úrsmiður á Akureyri á Sauðárkróki, síðar í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Átti Björnsbakarí við Vallarstræti sem eftir honum er nefnt. Gullsmiður á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890 og Kristín Björnsdóttir 13. desember 1866 - 5. maí 1927 Húsfreyja á Sauðárkróki, síðar í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húskona frá Hellu, stödd á Merkigili, Ábæjarsókn, Skag. 1890. Fyrrimaður Kristínar 11.12.1886; Árni Björnsson 14. september 1858 - 14. mars 1890 Skrifari á pósthúsinu í Reykjavík. Var síðan í húsmennsku á Akureyri, síðast ráðsmaður á Æsustöðum í Eyjafjarðarsveit.
Bróðir hans sammæðra;
1) Haraldur Árnason 4. nóvember 1886 - 8. október 1949 Kaupmaður í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Kaupmaður á Laufásvegi 33, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Reykjavík 1945. Kona hans; Arndís Bartels Árnason 15. október 1886 - 16. janúar 1950 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Albróðir;
1) Björn Björnsson 6. apríl 1898 - 20. nóvember 1982 Var í Vallarstræti, Reykjavík. 1901. Var í Reykjavík 1910. Bakarameistari á Tjarnargötu 16, Reykjavík 1930. Var nefndur Björnstjerne við skírn.
Kona Árna Björns 6.5.1922; Hróðný Svanbjörg Einarsdóttir 20. júlí 1899 - 27. nóvember 1986 Húsfreyja á Túngötu 5, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Haraldur Árnason 7. febrúar 1923 - 10. mars 2003 Var á Túngötu 5, Reykjavík 1930. Nam landbúnaðarverkfræði í Bandaríkjunum um 1944-49 og framræslu- og vatnsveitugerð í Hollandi eitt ár á þessum tíma. Starfaði við Vélsmiðjuna Keili 1949-54 og síðan sem verkfæra- og vatnsvirkjaráðunautur hjá Búnaðarfélagi Íslands 1949-93. Síðast bús. í Reykjavík. M1 12.9.1945; Herdís Jónsdóttir 13. janúar 1924 Var á Lindargötu 7 b, Reykjavík 1930. Kennari, þau skildu. M2 17.4.1959; Erna Erlendsdóttir 6. janúar 1935
2) Kristín Árnadóttir 12. júní 1925 - 16. maí 2014 Var á Túngötu 5, Reykjavík 1930. Sjúkraliði og húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 15.5.1948; Stefán Ólafur Ólafsson 21. júlí 1924 - 17. janúar 1975 Var á Grettisgötu 44 a, Reykjavík 1930. Byggingaverkfræðingur, síðast bús. í Reykjavík.
3) Einar Árnason 22. desember 1926 - 15. september 1992 Var á Túngötu 5, Reykjavík 1930. Héraðsdómslögmaður, deildarstjóri í Reykjavík. Kona hans 22.6.1955; Sigríður Steinunn Lúðvígsdóttir 18. ágúst 1933 - 24. mars 2015 Var í Reykjavík 1945. Húsfreyja og bankastarfsmaður í Reykjavík. Þau skildu. M2; Sigrún Sigurðardóttir 28. ágúst 1929 Var á Möðruvöllum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Þau skildu.
4) Björn Árnason 12. ágúst 1928 - 30. apríl 2007 Var á Túngötu 5, Reykjavík 1930. Vélaverkfræðingur, forstjóri og bæjarverkfræðingur í Hafnarfirði. Síðast skógarbóndi í Mykjunesi í Holtum. Gegndi ýmsum félags- og stjórnunarstörfum. Kona hans 10.1.1953; Ingunn Sigríður Ágústsdóttir 2. október 1930 - 8. júní 1985 Skólaritari í Garðabæ. Síðast bús. í Hafnarfirði. Sambýliskona; Kristín Hólmfríður Tryggvadóttir 14. ágúst 1936, þau slitu samvistum.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 22.5.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók