Árni Björn Björnsson (1896-1947) konunglegur hirðgullsmiður

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Árni Björn Björnsson (1896-1947) konunglegur hirðgullsmiður

Hliðstæð nafnaform

  • Árni Björn Björnsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.3.1896 - 2.7.1947

Saga

Árni Björn Björnsson 11. mars 1896 - 2. júlí 1947 Gullsmíðmeistari og kaupmaður í Reykjavík. Smíðaði fyrir skautbúning er gefinn var Danadrottningu og hlaut nafnbótina „konunglegur hirðgullsmiður“ fyrir vikið. Var í Reykjavík 1910. Gullsmiður og kaupmaður á Túngötu 5, Reykjavík 1930.

Staðir

Akureyri; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Gullsmíðar;

Lagaheimild

Konunglegur Hirð gullsmiður:

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Björn Símonarson 26. apríl 1853 - 27. desember 1914 Gullsmiður og úrsmiður á Akureyri á Sauðárkróki, síðar í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Átti Björnsbakarí við Vallarstræti sem eftir honum er nefnt. Gullsmiður á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890 og Kristín Björnsdóttir 13. desember 1866 - 5. maí 1927 Húsfreyja á Sauðárkróki, síðar í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húskona frá Hellu, stödd á Merkigili, Ábæjarsókn, Skag. 1890. Fyrrimaður Kristínar 11.12.1886; Árni Björnsson 14. september 1858 - 14. mars 1890 Skrifari á pósthúsinu í Reykjavík. Var síðan í húsmennsku á Akureyri, síðast ráðsmaður á Æsustöðum í Eyjafjarðarsveit.
Bróðir hans sammæðra;
1) Haraldur Árnason 4. nóvember 1886 - 8. október 1949 Kaupmaður í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Kaupmaður á Laufásvegi 33, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Reykjavík 1945. Kona hans; Arndís Bartels Árnason 15. október 1886 - 16. janúar 1950 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Albróðir;
1) Björn Björnsson 6. apríl 1898 - 20. nóvember 1982 Var í Vallarstræti, Reykjavík. 1901. Var í Reykjavík 1910. Bakarameistari á Tjarnargötu 16, Reykjavík 1930. Var nefndur Björnstjerne við skírn.
Kona Árna Björns 6.5.1922; Hróðný Svanbjörg Einarsdóttir 20. júlí 1899 - 27. nóvember 1986 Húsfreyja á Túngötu 5, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Haraldur Árnason 7. febrúar 1923 - 10. mars 2003 Var á Túngötu 5, Reykjavík 1930. Nam landbúnaðarverkfræði í Bandaríkjunum um 1944-49 og framræslu- og vatnsveitugerð í Hollandi eitt ár á þessum tíma. Starfaði við Vélsmiðjuna Keili 1949-54 og síðan sem verkfæra- og vatnsvirkjaráðunautur hjá Búnaðarfélagi Íslands 1949-93. Síðast bús. í Reykjavík. M1 12.9.1945; Herdís Jónsdóttir 13. janúar 1924 Var á Lindargötu 7 b, Reykjavík 1930. Kennari, þau skildu. M2 17.4.1959; Erna Erlendsdóttir 6. janúar 1935
2) Kristín Árnadóttir 12. júní 1925 - 16. maí 2014 Var á Túngötu 5, Reykjavík 1930. Sjúkraliði og húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 15.5.1948; Stefán Ólafur Ólafsson 21. júlí 1924 - 17. janúar 1975 Var á Grettisgötu 44 a, Reykjavík 1930. Byggingaverkfræðingur, síðast bús. í Reykjavík.
3) Einar Árnason 22. desember 1926 - 15. september 1992 Var á Túngötu 5, Reykjavík 1930. Héraðsdómslögmaður, deildarstjóri í Reykjavík. Kona hans 22.6.1955; Sigríður Steinunn Lúðvígsdóttir 18. ágúst 1933 - 24. mars 2015 Var í Reykjavík 1945. Húsfreyja og bankastarfsmaður í Reykjavík. Þau skildu. M2; Sigrún Sigurðardóttir 28. ágúst 1929 Var á Möðruvöllum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Þau skildu.
4) Björn Árnason 12. ágúst 1928 - 30. apríl 2007 Var á Túngötu 5, Reykjavík 1930. Vélaverkfræðingur, forstjóri og bæjarverkfræðingur í Hafnarfirði. Síðast skógarbóndi í Mykjunesi í Holtum. Gegndi ýmsum félags- og stjórnunarstörfum. Kona hans 10.1.1953; Ingunn Sigríður Ágústsdóttir 2. október 1930 - 8. júní 1985 Skólaritari í Garðabæ. Síðast bús. í Hafnarfirði. Sambýliskona; Kristín Hólmfríður Tryggvadóttir 14. ágúst 1936, þau slitu samvistum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jóhanna Briem (1872-1962) Hálsi Fnjóskadal ov (2.2.1872 - 4.12.1962)

Identifier of related entity

HAH05399

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1922

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03531

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 22.5.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir