Arnfríður Guðmundsdóttir (1927-2018) Skagaströnd

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Arnfríður Guðmundsdóttir (1927-2018) Skagaströnd

Hliðstæð nafnaform

  • Arnfríður Jóhanna Guðmundsdóttir (1927-2018) Skagaströnd

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.4.1927 - 31.5.2018

Saga

Arnfríður Jóhanna Guðmundsdóttir 29.4.1927 - 31.5.2018. Var í Skagastrandarkaupstað 1930.

Staðir

Réttindi

Kvsk 1944-1945

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar;
Guðmundur Einarsson 27. feb. 1892 - 24. apríl 1973. Háseti í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Saurum á Skaga, A-Hún. Síðast bús. í Sandgerði og sambýliskona hans; Margrét Benediktsdóttir 14. okt. 1896 - 1. jan. 1973. Var í Borgarlæk, Hvammsókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Saurum í Skagahr., síðast bús. í Sandgerði.
Bróðir Guðmundar; Ari Einarsson (1896-1959) Kálfshamri. Faðir þeirra; Einar Jóhanesson (1844-1899) Kálfshamri

Systkini hennar;
1) Bogi Guðmundsson 15. apríl 1918 - 27. des. 1963. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður í Reykjavík. Kona hans; Sigríður Jónsdóttir 16. ágúst 1917 - 1. nóv. 1999. Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920 og 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Stykkishólmi.
2) Bjarni Guðmundsson 17. júní 1919 - 21. apríl 1995. Verkamaður á Drangsnesi. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Síðast bús. á Selfossi. Kona hans; Bjarnfríður Einarsdóttir 10. okt. 1923 - 5. apríl 2002. Var á Drangsnesi III, Kaldrananesssókn, Strand. 1930.
3) Björgvin Guðmundsson 30. sept. 1920 - 29. des. 1995. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Melstað, Höfðahr., A-Hún. 1957. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Kona hans; Margrét Jóhanna Sveinsdóttir 23. ágúst 1904 - 25. feb. 1988. Vinnukona á Guðlaugsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Melstað, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Sandgerði.
4) Guðbjörg Hólmfríður Guðmundsdóttir 15. apríl 1922 - 31. des. 2011. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja í Ketu á Skaga og verkakona á Sauðárkróki. Maður hennar; Gunnsteinn Sigurður Steinsson 10. jan. 1915 - 19. des. 2000. Var á Hrauni, Hvammssókn, Skag. 1930.
5) Meybarn 11.10.1923 – 30.10.1923
6) Benedikt Guðmundsson 21. jan. 1926 - 17. des. 1992. Var á Saurum, Skagahr., A-Hún. 1957. Bóndi. Síðast bús. í Skagahreppi. Ókvæntur barnlaus.
7) Sigurbjörg Guðmundsdóttir 3. des. 1928 - 23. des. 2013. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Maður hennar; Sigurður Ragnar Skagfjörð Sigurðsson 29. des. 1934, þau skildu.
8) Einar Guðmundsson 23. maí 1930. Sjómaður. Maki1; Anna Engilrós Guðmundsdóttir 16. maí 1931 - 5. apríl 1965. Húsfreyja í Reykjavík, þau skildu. M2; Guðný Sigurbjörnsdóttir 12. mars 1933 - 13. nóv. 2014, þau skildu.
9) Hreinn Guðmundsson 8. mars 1932 - 18. maí 2012. Var á Saurum, Skagahr., A-Hún. 1957. Kona hans; Bryndís Súsanna Eðvarðsdóttir 28. apríl 1938 - 3. apríl 2019.
10) Björn Guðmundsson 28. des. 1934 - 14. júlí 1935.
11) Þorgerður Guðmundsdóttir 25. jan. 1938. Sandgerði. Maður hennar; Ólafur Ingimar Ögmundsson 22. feb. 1931 bifreiðastjóri, þau skildu.
12) Sigurborg Guðmundsdóttir 25. apríl 1940 Reykjavík. Maður hennar; Valdimar Benedikt Vilhjálmsson 15. feb. 1935, vélstjóri.

Maður hennar; Ingólfur Pétursson 6. ágúst 1924 - 16. júlí 2001. Hótelstjóri. Var á Sléttu, Búðareyrarsókn, S-Múl. 1930. Þau skildu.
Seinni kona hans. 27.12.1967; Stefanía Gísladóttir 14.8.1940 - 31.7.2014. Matráðskona, síðast bús. í Kópavogi.

Börn Arnfríðar og Ingólfs;
1) Guðmundur Örn, framkvæmdastjóri, f. 3. janúar 1948, maki Hulda Óskarsdóttir, f. 7. febrúar 1931. Sonur hans af fyrra hjónabandi er Ingólfur Arnar, f. 15. febrúar 1978.
2) Sóley, leikskólasérkennari, f. 21. júlí 1949, maki Pétur K. Maack, f. 1. janúar 1946. Dætur þeirra eru Valgerður, f. 12. júní 1973, maki Haukur Jónson, f. 16. október 1972, barn þeirra er Sóley Friðrika, f. 3. janúar 2000, Andrea, f. 26. júlí 1977, og Heiðrún, f. 27. apríl 1982.
3) Anna Auður, fjármálastjóri, f. 14. mars 1955, maki Kirk Hancherow, f. 15. október 1954. Synir þeirra eru Stefán Orri, f. 12. nóvember 1984, og Jóel Reynir, f. 26. febrúar 1990.
4) Auður Anna hótelstjóri, f. 14. mars 1955, dóttir hennar er Bryndís Fiona Ford, f. 25. desember 1978.
Barn Ingólfs og Stefaníu;
5) Hrefna Berglind, líffræðingur, f. 12. júní 1969. Börn hennar eru Tómas Víkingsson, f. 4. júlí 1993, og Stefanía Arna Víkingsdóttir, f. 9. apríl 2000.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1941-1950 (1941-1950)

Identifier of related entity

HAH00115 -41-50

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1944 - 1945

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Saurar á Skaga ((1930))

Identifier of related entity

HAH00428

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Saurar á Skaga

is the associate of

Arnfríður Guðmundsdóttir (1927-2018) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Einarsson (1896-1959) Kálfshamri (5.12.1896 - 20.2.1959)

Identifier of related entity

HAH02448

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ari Einarsson (1896-1959) Kálfshamri

is the cousin of

Arnfríður Guðmundsdóttir (1927-2018) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1927

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Jóhannesson (1844-1899) Kálfshamri (15.7.1844 - 26.4.1899)

Identifier of related entity

HAH05512

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Jóhannesson (1844-1899) Kálfshamri

is the grandparent of

Arnfríður Guðmundsdóttir (1927-2018) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1977

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07952

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.4.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir