Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Arndís Rögnvaldsdóttir (1863-1944) Ingunnarstöðum í Geiradal Barð.
Hliðstæð nafnaform
- Arndís Rögnvaldsdóttir Ingunnarstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.8.1863 - 24.3.1944
Saga
Arndís Rögnvaldsdóttir 25. ágúst 1863 - 24. mars 1944. Var í Innri-Fagradal, Stóraholtssókn, Dal. 1870. Húsfreyja á Ingunnarstöðum, Geiradalshr., A-Barð. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Staðir
Innri-Fagradalur: Ingunnarstaðir: Reykjavík
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Guðrún Friðriksdóttir 12. apríl 1832 - 22. ágúst 1871. Var í Búðardal, Búðardalssókn, Dal. 1835. Húsfreyja í Innri-Fagradal, Stóraholtssókn, Dal. 1860 og 1870 og maður hennar Rögnvaldur Magnúsen Sigmundsson 1811 - 13. ágúst 1871. Var í Akureyjum, Búðardalssókn, Dal. 1818. Bóndi í Innri-Fagradal í Saurbæ, Dal. frá 1837 til æviloka. Gullsmiður og hreppstjóri. Fyrri kona hans 1834 var; Anna Böðvarsdóttir 6. mars 1815 - 8. september 1851. Húsfreyja í Akureyjum, Búðardalssókn, Dal. 1835. Húsfreyja í Fagradal, Staðarhólssókn, Dal. 1845. Barnlaus með fyrri konu.
Systkini Önnu;
1) Sigþrúður Vídalín Rögnvaldsdóttir 12. desember 1856 - 17. ágúst 1939 Var í Fagradal, Staðarhólssókn, Dal. 1860. Húsfreyja í Innri-Fagradal í Saurbæ, Dal. Var í Reykjavík 1910. Ekkja á Laufásvegi 51, Reykjavík 1930.
2) Anna Sigríður Rögnvaldsdóttir 1859 - um 1872. Var í Fagradal, Staðarhólssókn, Dal. 1860. Var í Innri-Fagradal, Staðarhólssókn, Dal. 1870.
3) Magnús Rögnvaldsson 16. október 1866 - 16. nóvember 1872. Var í Innri-Fagradal, Staðarhólssókn, Dal. 1870. Fósturbarn í Víðidalstungu 1872.
4) Rögnvaldur Rögnvaldsson Magnúsen 7. september 1869 - 13. mars 1916. Bóndi og borgari í Innri-Fagradal og í Tjaldanesi, Saurbæjarhr., Dal. „Bókhneigður og vel að sér“, segir í Dalamönnum. Kona hans Anna Soffía Oddsdóttir 1866
Maður hennar; Þorlákur Björn Jónatansson 1. janúar 1867 - 21. júlí 1929. Bóndi í Innri-Fagradal í Saurbæ, Dal. 1891-92. Trésmiður. Bóndi á Ingunnarstöðum, Geiradalshr., A-Barð. 1894-99. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
Börn þeirra;
1) Guðrún Sigurrós Þorláksdóttir Haldorsen 6. ágúst 1893 - 7. september 1980. Húsfreyja á Urðarstíg 3, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík, maður hennar; Haldor Johan Haldorsen 1. ágúst 1893 - 22. september 1966. Verkamaður í Reykjavík. Verkamaður á Urðarstíg 3, Reykjavík 1930.
2) Ólafía Ingibjörg Þorláksdóttir 13. desember 1895 - 18. mars 1975. Kaupkona í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík, maður hennar; Þórður Gunnlaugsson 30. október 1889 - 21. febrúar 1943. Bílstjóri á Framnesvegi 1 b, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Reykjavík. Fósturforeldrar Sigurðar Sigurðssonar íþróttafréttamanns.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 30.10.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði