Arndís Rögnvaldsdóttir (1863-1944) Ingunnarstöðum í Geiradal Barð.

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Arndís Rögnvaldsdóttir (1863-1944) Ingunnarstöðum í Geiradal Barð.

Hliðstæð nafnaform

  • Arndís Rögnvaldsdóttir Ingunnarstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.8.1863 - 24.3.1944

Saga

Arndís Rögnvaldsdóttir 25. ágúst 1863 - 24. mars 1944. Var í Innri-Fagradal, Stóraholtssókn, Dal. 1870. Húsfreyja á Ingunnarstöðum, Geiradalshr., A-Barð. Húsfreyja í Reykjavík 1910.

Staðir

Innri-Fagradalur: Ingunnarstaðir: Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Guðrún Friðriksdóttir 12. apríl 1832 - 22. ágúst 1871. Var í Búðardal, Búðardalssókn, Dal. 1835. Húsfreyja í Innri-Fagradal, Stóraholtssókn, Dal. 1860 og 1870 og maður hennar Rögnvaldur Magnúsen Sigmundsson 1811 - 13. ágúst 1871. Var í Akureyjum, Búðardalssókn, Dal. 1818. Bóndi í Innri-Fagradal í Saurbæ, Dal. frá 1837 til æviloka. Gullsmiður og hreppstjóri. Fyrri kona hans 1834 var; Anna Böðvarsdóttir 6. mars 1815 - 8. september 1851. Húsfreyja í Akureyjum, Búðardalssókn, Dal. 1835. Húsfreyja í Fagradal, Staðarhólssókn, Dal. 1845. Barnlaus með fyrri konu.

Systkini Önnu;
1) Sigþrúður Vídalín Rögnvaldsdóttir 12. desember 1856 - 17. ágúst 1939 Var í Fagradal, Staðarhólssókn, Dal. 1860. Húsfreyja í Innri-Fagradal í Saurbæ, Dal. Var í Reykjavík 1910. Ekkja á Laufásvegi 51, Reykjavík 1930.
2) Anna Sigríður Rögnvaldsdóttir 1859 - um 1872. Var í Fagradal, Staðarhólssókn, Dal. 1860. Var í Innri-Fagradal, Staðarhólssókn, Dal. 1870.
3) Magnús Rögnvaldsson 16. október 1866 - 16. nóvember 1872. Var í Innri-Fagradal, Staðarhólssókn, Dal. 1870. Fósturbarn í Víðidalstungu 1872.
4) Rögnvaldur Rögnvaldsson Magnúsen 7. september 1869 - 13. mars 1916. Bóndi og borgari í Innri-Fagradal og í Tjaldanesi, Saurbæjarhr., Dal. „Bókhneigður og vel að sér“, segir í Dalamönnum. Kona hans Anna Soffía Oddsdóttir 1866

Maður hennar; Þorlákur Björn Jónatansson 1. janúar 1867 - 21. júlí 1929. Bóndi í Innri-Fagradal í Saurbæ, Dal. 1891-92. Trésmiður. Bóndi á Ingunnarstöðum, Geiradalshr., A-Barð. 1894-99. Húsbóndi í Reykjavík 1910.

Börn þeirra;
1) Guðrún Sigurrós Þorláksdóttir Haldorsen 6. ágúst 1893 - 7. september 1980. Húsfreyja á Urðarstíg 3, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík, maður hennar; Haldor Johan Haldorsen 1. ágúst 1893 - 22. september 1966. Verkamaður í Reykjavík. Verkamaður á Urðarstíg 3, Reykjavík 1930.
2) Ólafía Ingibjörg Þorláksdóttir 13. desember 1895 - 18. mars 1975. Kaupkona í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík, maður hennar; Þórður Gunnlaugsson 30. október 1889 - 21. febrúar 1943. Bílstjóri á Framnesvegi 1 b, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Reykjavík. Fósturforeldrar Sigurðar Sigurðssonar íþróttafréttamanns.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Geirastaðir í Þingi ((900))

Identifier of related entity

HAH00932

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02488

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 30.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir