Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Arndís Rögnvaldsdóttir (1863-1944) Ingunnarstöðum í Geiradal Barð.
Parallel form(s) of name
- Arndís Rögnvaldsdóttir Ingunnarstöðum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
25.8.1863 - 24.3.1944
History
Arndís Rögnvaldsdóttir 25. ágúst 1863 - 24. mars 1944. Var í Innri-Fagradal, Stóraholtssókn, Dal. 1870. Húsfreyja á Ingunnarstöðum, Geiradalshr., A-Barð. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Places
Innri-Fagradalur: Ingunnarstaðir: Reykjavík
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Guðrún Friðriksdóttir 12. apríl 1832 - 22. ágúst 1871. Var í Búðardal, Búðardalssókn, Dal. 1835. Húsfreyja í Innri-Fagradal, Stóraholtssókn, Dal. 1860 og 1870 og maður hennar Rögnvaldur Magnúsen Sigmundsson 1811 - 13. ágúst 1871. Var í Akureyjum, Búðardalssókn, Dal. 1818. Bóndi í Innri-Fagradal í Saurbæ, Dal. frá 1837 til æviloka. Gullsmiður og hreppstjóri. Fyrri kona hans 1834 var; Anna Böðvarsdóttir 6. mars 1815 - 8. september 1851. Húsfreyja í Akureyjum, Búðardalssókn, Dal. 1835. Húsfreyja í Fagradal, Staðarhólssókn, Dal. 1845. Barnlaus með fyrri konu.
Systkini Önnu;
1) Sigþrúður Vídalín Rögnvaldsdóttir 12. desember 1856 - 17. ágúst 1939 Var í Fagradal, Staðarhólssókn, Dal. 1860. Húsfreyja í Innri-Fagradal í Saurbæ, Dal. Var í Reykjavík 1910. Ekkja á Laufásvegi 51, Reykjavík 1930.
2) Anna Sigríður Rögnvaldsdóttir 1859 - um 1872. Var í Fagradal, Staðarhólssókn, Dal. 1860. Var í Innri-Fagradal, Staðarhólssókn, Dal. 1870.
3) Magnús Rögnvaldsson 16. október 1866 - 16. nóvember 1872. Var í Innri-Fagradal, Staðarhólssókn, Dal. 1870. Fósturbarn í Víðidalstungu 1872.
4) Rögnvaldur Rögnvaldsson Magnúsen 7. september 1869 - 13. mars 1916. Bóndi og borgari í Innri-Fagradal og í Tjaldanesi, Saurbæjarhr., Dal. „Bókhneigður og vel að sér“, segir í Dalamönnum. Kona hans Anna Soffía Oddsdóttir 1866
Maður hennar; Þorlákur Björn Jónatansson 1. janúar 1867 - 21. júlí 1929. Bóndi í Innri-Fagradal í Saurbæ, Dal. 1891-92. Trésmiður. Bóndi á Ingunnarstöðum, Geiradalshr., A-Barð. 1894-99. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
Börn þeirra;
1) Guðrún Sigurrós Þorláksdóttir Haldorsen 6. ágúst 1893 - 7. september 1980. Húsfreyja á Urðarstíg 3, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík, maður hennar; Haldor Johan Haldorsen 1. ágúst 1893 - 22. september 1966. Verkamaður í Reykjavík. Verkamaður á Urðarstíg 3, Reykjavík 1930.
2) Ólafía Ingibjörg Þorláksdóttir 13. desember 1895 - 18. mars 1975. Kaupkona í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík, maður hennar; Þórður Gunnlaugsson 30. október 1889 - 21. febrúar 1943. Bílstjóri á Framnesvegi 1 b, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Reykjavík. Fósturforeldrar Sigurðar Sigurðssonar íþróttafréttamanns.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 30.10.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði