Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Arndís Jónsdóttir (1890-1978)
Parallel form(s) of name
- Arndís Jónsdóttir Höskuldsstöðum í Dölum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
25.6.1890 - 19.8.1978
History
Arndís Jónsdóttir 25. júní 1890 - 19. ágúst 1978. Húsfreyja á Höskuldsstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Saumakona Borðeyri 1910, þá búsett á Bæ í Hrútafirði.
Places
Bær í Hrútafirði: Borðeyri 1910: Höskuldsstaðir í Dölum:
Legal status
Kennari við Kvsk á Blönduósi 1920. Síðast bús. í Reykjavík.
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Fósturmóðir Anna Helga Eiríksdóttir 15. maí 1850 - 1. mars 1941. Ljósmóðir í Bæjarhreppi.
Foreldrar hennar; Guðrún Guðmundsdóttir 26. júlí 1857 - 9. desember 1893. Var í Miðseli, Hjarðarholtssókn, Dal. 1860. Húsfreyja á Fögrubrekku í Bæjarhr. Strand. Húsfreyja í Fögrubrekku, Staðarsókn, Strand. 1890 og maður hennar Jón Sigurðsson 20. desember 1845 - 18. febrúar 1896 Var á Skinnhúfu, Vatnshornssókn, Dal. 1845. Bóndi á Fögrubrekku í Hrútafirði.
Systkini hennar
1) Sigurgeir Jónsson 31. júlí 1883 - 21. júlí 1954. Var í Reykjavík 1910. Var í Hliði í Grindavík 1920. Sjómaður og síðar vigtarmaður.
2) Theódór Jónsson 23. janúar 1889 - 17. október 1965. Var í Hafnarfirði 1910. Bóndi í Hjarðarholti í Laxárdal, Dal. 1924-31. Bakari. Ókvæntur.
Maður hennar var Tómas Ingþór Kristjánsson 20. maí 1895 - 24. desember 1939. Bóndi á Höskuldsstöðum í Laxárdal, Dal. frá 1922 til æviloka. Búfræðingur, þau voru barnlaus.
General context
Í íbúaskrá Reykjavíkur árið 1909 eru eftirtaldir íbúar í Bergshúsi: 1. Bergur Þorleifsson söðlasmiður, f. 7.9.1841 á Sléttahól í Hörglandshreppi, 2. Hólmfríður Árnadóttir kona hans, f. 5.3.1846 í Rvík, 3. Guðrún Halldóra dóttir þeirra, f. 12. mars 1887 í Rvík, 4. Þórbergur Þórðarson námspiltur f. 12. mars 1888 að Breiðabólsstað í Borgarhafnarsókn, 5. Bjarni Þorgeir Magnússon námspiltur f. 10.8.1891 í Vestdal í Seyðisfirði og 6. Oddur Ólafsson námspiltur, f. 20.1.1891 að Lækjarbakka í Hvammssveit. Allt þetta fólk þekkjum við úr Ofvitanum. Næsta ár eru þeir Bjarni, Þorgeir og Oddur horfnir úr húsinu en annað námsfólk komið í staðinn og árið 1911 er komin i húsið Arndís Jónsdóttir f. 25.6.1890 í Fögrubrekku í Hrútafirði, til heimilis að Bæ. Þarna er engin önnur komin en elskan hans Þórbergs sem ekki er nafngreind í sögunni. Arndís þessi var dóttir Jóns Sigurðssom og Guðrúnar Guðmundsdóttur í Fögrubrekku. Hún missti móður sína þegar hún var þriggja ára og föður sinn 5 ára og mun þá hafa verið tekin til fósturs að Bæ í Hrútafirði. Hún tók síðar kennarapróf og fékkst við kennslu. Maður hennar var Tómas Kristjánsson oddviti að Höskuldsstöðum í Hrútafirði en hann missti hún eftir 11 ára sambúð og voru þau barnlaus.
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 30.10.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði