Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Arndís Jónasdóttir (1893-1950) Oddsstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Arndís Jónasdóttir á Oddsstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.9.1893 - 12.2.1950
Saga
Arndís Jónasdóttir 1. september 1893 - 12. febrúar 1950. Var í Húkum, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Oddstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930.
Staðir
Húkar 1901: Oddsstaðir:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Helga Stefánsdóttir 7. september 1851 - 27. apríl 1919. Var á Spena, Fremranúpssókn, Hún. 1855. Húsfreyja í Húkum, Efri-Núpssókn, Hún. 1901 og maður hennar 5.10.1879; Jónas Guðmundsson 1. júlí 1838 - 18. desember 1911. Tökubarn á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Barkarstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Bóndi á Húki, Efri-Núpssókn, Hún. 1901.
Barn hans með Helgu Ólafsdóttur 12. nóvember 1824 - 8. janúar 1889. Var á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Bústýra í Grafarkoti, Melstaðasókn, Hún. 1860. Bústýra á Barkarstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Móðir bóndans á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880.
1) Jónas Jónasson 29. janúar 1866 - 16. september 1941. Var á Barkarstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Bjó á Húki, svo á Lækjarbæ í Miðfirði. Var á Barkarstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1913 frá Bolungarvík, Hólshreppi, Ís. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Kom alfarinn til Reykjavíkur 1934, kona hans Sigurborg Geirmundsdóttir 12. apríl 1875 - 25. maí 1963. Vinnukona í Húkum, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1930.
Börn Jónasar og Helgu Stefánsdóttur
2) Sigríður Jónasdóttir 18. september 1878 - 1. október 1934. Dóttir þeirra á Húki, Efranúpssókn, Hún. 1880. Var á Húki, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1900 frá Blöndósi, Torfalækjarhreppi, Hún.
3) Jóhann Jónasson 27. sept. 1875 [27.2.1875] - 18. ágúst 1879
4) Sigríður Jónasdóttir 18. sept. 1878 - 1. okt. 1934. Dóttir þeirra á Húki, Efranúpssókn, Hún. 1880. Var á Húki, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1900 frá Blöndósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Húsfreyja í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916.
4) Arndís Jónasdóttir 5.1.1881-15.2.1881
5) Stefán Jónasson 20. feb. 1882 - 4. júlí 1964. Bóndi á Húki, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var í Húkum, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Bóndi á Húki í Miðfirði. Var þar 1957.
M1; Sigurborg Geirmundsdóttir 12. apríl 1875 - 25. maí 1963. Vinnukona í Húkum, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1930. Þau skildu.
M2; Kristín Kristmannsdóttir 20. nóv. 1870 - 16. des. 1961. Var á Steinum, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1870. Húsfreyja á Húki í Miðfirði, V-Hún.
Uppeldissystir;
6) Helga Jónasdóttir 9. ágúst 1897. Var í Húkum í Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Maki: George Orton. Móðir hennar; Sigurborg Geirmundsdóttir 1875, hér að ofan
Maður hennar; Jónas Ólafur Þorsteinsson f. 21. nóvember 1872 - 30. júní 1952. Var í Hrútatungu, Staðarsókn, Hún. 1880. Bóndi á Oddstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930.
Sonur þeirra:
1) Þorsteinn Jónasson 2. október 1919 - 25. ágúst 2010. Bóndi á Oddsstöðum, Staðarhr., V-Hún. Var á Oddsstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Oddstöðum, Staðarhr., V-Hún. 1957. Árið 1952 kynnist Þorsteinn Aðalheiði Kristjánsdóttur, f. 28.1. 1921, d. 8.3. 1995, en hún hafði ráðið sig sem kaupakonu hjá þeim bræðrum. Þau gengu í hjónaband 25.8. 1955.
2) Ólöf Jónasdóttir 16. júlí 1921 - 19. ágúst 2006. Húsfreyja á Magnússkógum, Hvammssveit, Dal., síðast bús. í Búðardal. Var á Oddsstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Árið 1951 giftist hún Guðmundi Halldórssyni, f. 16.8. 1905, d. 4.5. 1993, bónda í Magnússkógum í Dalasýslu
3) Trausti, fæddur 22.11. 1922, d. 19.7. 2001, bóndi á Hvalshöfða í Hrútafirði ókvæntur og barnlaus.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Arndís Jónasdóttir (1893-1950) Oddsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 30.10.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Ftún bls. 392.